„Erlingur minn, hvað ertu nú að gera?“
16. september - 28. nóvember 2010


  
Verk eftir Erling Jónsson
1 Fuglinn Fönix
ryðfrítt stál 108×70×54
2 Eldliljan
25×13×17
3 Hafmeyjan og fiskurinn
askopor 10×18×22
4 Fiskur
marmari 33×15×51
5 Skrautlegur fiskur
koparplötur 35×22×30
6 Vigdís Finnbogadóttir
brons, 2002 49×25×26
7 Fiskur
marmari 39×62×17
8 Mánahestur - frumdrög
kopar, vír og tré 53×11×17
9 Dropinn
ryðfrítt stál 54×20×33
10 Njörður
epoxy 69×34×28
11 Guðrún Sunna Jónsdóttir
lágmynd, brons 41×31
12 Svanhvít Ásta Jónsdóttir
lágmynd, brons 40×31
13 Halldór Laxness
lágmynd, brons 52×37
14 Guðinn briljantín
brons h. 34
15 Dr. Godman Sýngmann
brons h. 26
16 Lífsins tré - frumdrög
stál 57×35×45
Verk eftir Sigurjón (öll í aðalsal og anddyri)
  Stormfuglinn
LSÓ 1300, 1975
  Kýrhaus
LSÓ 022, 1955
  Reifabarn
LSÓ 1137, 1955
  Sköpun
LSÓ 072, 1988 (1976)
  Börn að leik
LSÓ 206, 1938
  Blómgun
LSÓ 251, 1987 (1978)
  Ekkjan
LSÓ 198, 1946
  Hærra til þín
LSÓ 113 1979
  Fjallkonan
LSÓ 010 1947
  Snót
LSÓ 1081 1945
  Lífslöngun
LSÓ 226 1960
  Gríma
LSÓ 011 1947
  Þrenning
LSÓ 054 1970