nafn/name
Höndin - Svarta konan/The Hand - The Black Woman
númer/ID
LSÓ 1050
ár/year
1939 ca.
efni/material

tré-kopar/wood-copper
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

139x48x30
eigendur/owners

Knútur R. Magnússon og Guðrún Leósdóttir
Ljósmyndaröð af Svörtu konunni/ Sequence of photos of 'The Black Woman'
Heimildir/References:
  • Skinfaxi 1939, s. 109
  • Morgunblaðið 25.11.98
  • Esbjørn Hiort. „Finn Juhl“. Esbjørn Hiort og Arkitektens forlag Kaupmannahöfn 1990 s. 30 (sjá athugasemdir).
Sýningar/Exhibitions:
  • 1939, Skandinaverne. Charlottenborg nr. 85 (Lindetræ)
  • 1940, Skandinaverna. Liljevalchs Konsthall, Stokkhólmi 20.01-11.02 nr. 160 (Skulptur i lindetræ)
  • 1940, Snedkerlaugets Møbeludstilling í Kaupmannahöfn, í sýningardeild arkitektsins Finn Juhl.
  • 1941, Bellevue - 13 Kunstnere i Telt. 17.05-08.06 nr. 98 (Lindetræ)
  • 1958, Afmælissýning SÓ í Listamannaskálanum í Reykjavík, 18.-31.10 nr. 15 (Trémynd með koparplötu)
  • 1972, Sigurjón Ólafsson - Höggmyndir. Listahátíð í Reykjavík. Listasafni Íslands, 04.-15.06 nr. 7 (Trémynd með koparplötu)
  • 1998, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. Hafnarborg 31.10-23.12.
Athugasemdir/Remarks:
  • Í bók Esbjørn Hiort um Finn Juhl sem gefin var út í Kaupmannahöfn 1990 var skúlptúrinn ranglega sagður vera eftir Erik Thommesen og einnig í síðari útgáfum á dönsku og ensku. LSÓ hefur sent höfundi og útgefanda rökstudda leiðréttingu á þessari villu og í sýningarskrá um Sigurjón og portrett hans sem gefin var út á dönsku og ensku árið 2008 er þetta leiðrétt.
  • S.Ó. breytti myndinni eftir 1945 og síðan hefur hún verið nefnd Svarta konan.
  • This work was exhibited in 1940 together with furniture designed by the Danish architect Finn Juhl, as can be seen in Esbiørn Hjort's book Finn Juhl (republished in Denmark 2008, p. 30). There it is erroneously said to be the work of Erik Thommesen.