Um ţátttöku Listasafns Sigurjóns í Safnanótt föstudagskvöldiđ 24. febrúar

Ljósmyndir. Birtingarhćfar myndir liggja ađ baki smámyndunum

Listasafn Sigurjóns   Eitt verka Helgu Pálínu á sýningunni
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar   Rústir / Ruins
Helga Pálína Brynjólfsdóttir

Ný sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar opnar á Vetrarhátíđ í Reykjavík

ÚT Á SKÝJATEPPIĐ - DRAUMSĆI OG NÁTTÚRUFAR

Stefnumót ţriggja listgreina

Sýningin er hugsuđ sem samrćđur milli ţriggja ólíkra efnisforma og ţar verđa tré- og koparverk Sigurjóns Ólafssonar, textílar eftir Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur og ljóđ Berglindar Gunnarsdóttur. Verkin lýsa náttúrufari draums og jarđar; í ljóđunum er brugđiđ upp myndum af nokkrum stöđum í Reykjavík, međal annars af Laugarnesinu og Helga Pálína yfirfćrir á textílverk sín međal annars form af bćjarrústum í Engey, sem ađeins eru sýnileg úr lofti. Hún ţrykkir á örţynnt silki međ nýstárlegri ađferđ sem breytir áferđ trefjanna ţannig ađ ţćr spegla ljósiđ á annan hátt. Verk Sigurjóns veita hinum listformunum aukiđ ţyngdarafl, en loftkennt eđli ljóđsins ýtir undir draumsći viđarmyndanna og textílverkanna.

Listakonurnar tvćr eru báđar fćddar áriđ 1953. Berglind Gunnarsdóttir ljóđskáld lagđi stund á spćnsku og málvísindi í Madrid og Reykjavík og hefur fengist viđ ritstörf, svo sem ljóđagerđ, ţýđingar, ţáttagerđ fyrir útvarp og hefur skrifađ greinar um bókmenntir. Hún hefur gefiđ út ljóđabćkur, eina skáldsögu og ritađ ćvisögu Sveinbjörns Beinteinssonar allsherjagođa.

Helga Pálína Brynjólfsdóttir textílhönnuđur býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifađist úr textíldeild Listiđnađarskólans í Helsinki (UIAH) áriđ 1988, hún hefur kennt textílţrykk og hönnun viđ Myndlista- og handiđaskóla Íslands og Listaháskóla Íslands og tekiđ ţátt í hönnunar- og textílsýningum hér heima og erlendis.

Sýningin Út á skýjateppiđ verđur formlega opnuđ laugardaginn 25. febrúar kl. 15, en í tilefni af Safnanótt og Vetrarhátíđ í Reykjavík verđur safniđ opiđ fyrir gesti og gangandi föstudagskvöld 24. febrúar milli klukkan 19 og 24. Nemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík flytja tónlist klukkan 20 og Berglind mun lesa ljóđin sín kl. 21.


Upplýsingar veita
Helga Pálína Brynjólfsdóttir
s. 848-2999
Berglind Gunnarsdóttir
s. 552-8082
berggard@bok.hi.is
Ábyrgđarmađur fréttatilkynningar er Birgitta Spur
s. 553 2906
LSO@LSO.is