Safnanótt, föstudaginn 13. febrúar 2009

Í Listasafni Sigurjóns á Laugarnesi verður fjölskyldusýningin Stund hjá Sigurjóni opin frá klukkan 19 til miðnættis.

Þar verður brugðið á leik og leitað að sk˙lpt˙rum me­ vasaljˇsi.

Milli klukkan 20:00 og 20:45 segir Vilborg Dagbjartsdˇttir sögur.

Í kaffistofunni eru seldir heitir drykkir og heimabakað meðlæti.

Safnanæturstrætó stoppar vi­ Laugarnes á 20 mínútna fresti: 10, 30 og 50 mínútur yfir heila tímann.