Hjól - Plógur - Vćngir


Ţann 16. september 2006 opnađi borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson sýningu í Listasafni Sigurjóns er međ nýjum ţrívíđum málm-verkum eftir Hallstein Sigurđsson.
   Fram til 1. október er safniđ opiđ daglega milli klukkan 14 og 17, nema mánudaga; í október og nóvember ađeins um helgar. Sýningunni lýkur 26. nóvember.
   Sýningunni fylgir myndskreytt sýningarskrá međ grein eftir Jón Proppé listfrćđing.

Ţrjú verkanna sem eru á sýningunni í Sigurjónssafni.

Hallsteinn Sigurđsson
Vćngir 3

Hallsteinn Sigurđsson
Hjól V

Hallsteinn Sigurđsson
Fönsun XVI