Myndbönd og leiðsagnir


Digte i træ
Viðtal Anne Blond við Birgittu Spur 22. maí 2022 á sýn­ing­unni Digte i træ á Norður­bryggju í Kaup­manna­höfn.
Á dönsku.
Sjón er sögu ríkari
Birgitta Spur veitir leið­sögn um sam­nefnda sýn­ingu í Lista­safni Sigur­jóns (2019−2021). Sýn­ing­in er eink­um til­eink­uð heim­sókn­um skóla­barna og for­eldra þeirra og teng­ist safn­fræðslu­verk­efn­um sem safn­ið hef­ur út­bú­ið.
Snót
Einleiksverk fyrir fiðlu eftir Alex­and­er Lieber­mann, sam­ið fyrir Hlíf Sigu­rjóns­dótt­ur 2018 við sam­nefnda högg­mynd eftir Sigur­jón Ól­afs­son. Tón­skáld­ið sér fyrir sér hvern­ig stúlkan birtist smám saman út úr stein­in­um.
Hlíf Sig­urjón­sdótt­ir flytur.
GYÐJUR
Birgitta Spur ræðir um port­rett Sigurjóns á samnefndri sýn­ing­u í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar 2016.
Leið­sögn í tali og tón­um
Sýn­ing á verk­um Sigur­jóns Ólafs­son­ar í Lista­safni Ís­lands 2014.
Hlíf Sig­urjón­sdótt­ir flytur.
Svipmyndir
Mynd­skeið frá 1961 um Sigurjón Ólafsson. Úr sam­nefndri kvik­mynd Ós­vald­ar Knud­sen um þjóð­þekkta ein­stakl­inga og lista­fólk um mið­bik 20. aldar.
Kynningar­myndband TouristTV um LSÓ frá 2017.