Friðlýsing búsetu- og menningarlandslags Laugarness
Þura Sigurðardóttir söngkona og listmálari verður með sögugöngu um Laugarnesið sunnudaginn 4. maí 2025. Lagt verður af stað frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar klukkan 15:00.
Frá leiðsögn Þuru um Laugarnesið í september 2024
Söfnun undirskrifta undir áskorun til ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála
um að friðlýsa Laugarnes sem búsetu- og menningarlandslag lýkur 6. maí.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar • Laugarnestanga 70 • 105 Reykjavík • sími 553−2906 • LSO(at)LSO.is