Friðlýsing búsetu- og menningarlandslags Laugarness

Þura Sigurðar­dóttir söng­kona og list­mál­ari verð­ur með sögu­göngu um Laugar­nesið sunnu­daginn 4. maí 2025. Lagt verður af stað frá Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar klukkan 15:00.

Frá leiðsögn Þuru um Laugarnesið í september 2024
Söfn­un undirs­krifta und­ir á­skor­un til ráð­herra um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­mála um að frið­lýsa Laugar­nes sem bú­setu- og menn­ing­ar­landslag lýk­ur 6. maí.

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar • Laugarnestanga 70 • 105 Reykjavík • sími 553−2906 • LSO(at)LSO.is