SUMARTÓNLEIKAR
2025

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar



Tón­leik­ar hafa verið haldn­ir í Lista­safn Sigur­jóns Ólafs­son­ar frá opn­un þess, 21. október 1988, fyrstu árin ekki reglu­lega, en yfir­leitt á þriðju­dags­kvöld­um og nefnd­ust þá „þriðju­dags­tón­leik­ar“. Fljót­lega komst þó á það form sem nú er − að halda röð viku­legra tón­leika yfir há­sumar­ið − og nefna þá Sumar­tón­leika Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­sonar. Hér er listi yfir alla tón­leika safns­ins frá upp­hafi og fylgja flest­um þeirra efnis­skrár.
    Á liðnu sumri hófst tón­leika­röð­in 1. júlí og lauk 5. ágúst, alls sjö tónleikar, vegna einna auka­tónleika á föstudegi. Á þeim komu fram alls 16 hjóð­færa­leik­ar­ar og söngv­ar­ar. Tón­leika lið­ins sum­ars má nálg­ast hér.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Laugarnestanga 70
105 Reykjavík
Sími 553 2906