nafn/name
Eikardrumbur / Oak Trunk
númer/ID
LSÓ 032
ár/year
1962
efni/material

tré-járnnaglar/wood-iron
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

53x123x32
eigendur/owners

Birgitta Spur
Tengd verk/Related works:
Sýningar/Exhibitions:
 • 1963, Nordisk konst, Helsinki og Åbo nr. 258 (Relief)
 • 1963, Haustsýning FÍM Listamannaskálanum, 02.-20.10 nr. 57 (Rekaviður)
 • 1965, Einkasýning. Laugarnesi, opnaði 28.08 nr. 13 (Surtur)
 • 1968, Einkasýning. Í Unuhúsi v. Veghúsastíg, opnuð 09.04 nr. 1 (Eikarmynd 1962)
 • 1972, Sigurjón Ólafsson - Höggmyndir. Listahátíð í Reykjavík. Listasafni Íslands, 04.-15.06 nr. 36 (Eikardrumbur með birki)
 • 1988-1989, Yfirlitssýning í LSÓ í tilefni af opnun safnsins 21.10.88 nr. 18 (Surtur)
 • 1989-1990, Málmverk og aðföng. Sýning í LSÓ, 21.10.89-06.05.90 utan skrár (Surtur)
 • 1998, S.Ó. ævi og list. Yfirlitssýning. Hafnarborg 31.10-23.12 (surtur)
 • 2008, Fljúgandi steinsteypa. Í stöðvarhúsi Búrfellsvirkjunar 14. júní - 31. ágúst nr. 3.
 • 2008, Sigurjón og Þorvaldur - tveir módernistar. Hafnarborg 04.10-09.11.
 • 2014, Spor í sandi. Listasafni Íslands og LSÓ. LÍ 24.05-26.10.
Athugasemdir/Remarks:
 • Skáhallandi staur úr birki var upphaflega ofan á myndinni. Var síðar settur á Fontinn, LSÓ 090, 1978
 • Merktur með miða á bakhlið: "Sigurjón Ólafsson Island Relief i træ"
 • Gekk undir nafninu "Surtur" á tímabili, m.a. í ritinu "Sigurjón Ólafsson Ævi og list" 1999