nafn/name
Drög að veggskreytingu/Skitse til vægdekoration/Sketch for a Wall Decoration
númer/ID
LSÓ 047
ár/year
1956 eða síðar/or later
efni/material

gifs og járnvír á masóníti/plaster, wire
tegund/type

veggmynd/wall relief
stærð/size

23x72
eigendur/owners

LSÓ
Tengd verk/Related works:
Athugasemdir/Remarks:
  • Birgitta Spur veit ekki hvenær, né í hvaða tilgangi þessi drög eru gerð. Þó benda máluðu blettirnir á myndinni − sem án efa eiga að tákna mósaík − til þess að drög þessi séu gerð eftir 1955, en þá voru þau Sigurjón í Danmörku og hann gerði þrjár myndir með mósaíki, Tannpínu (LSÓ 1141), Veggmynd á Ingólfsapóteki í Reykjavík (LSÓ 1142) og Mósaíkmynd (LSÓ 1143). Birgitta man ekki eftir þessari mynd þar og frágangurinn á henni bendir til að hún hafi ekki verið flutt á milli landa. Hún er því trúlega gerð eftir að þau komu heim til Íslands í maí 1956.
  • Númer 047 var á tímabili tengt lág­mynd­un­um LSÓ 257 og 258.