nafn/name
Trjábolur úr Vesturbænum/Treetrunk from West-Side Reykjavík
númer/ID
LSÓ 057
ár/year
1973
efni/material

trjábolur-járn/treetrunk-iron
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

136x51x49
eigendur/owners

Birgitta Spur
Sýningar/Exhibitions:
 • 1973, Haustsýning FÍM. Í myndlistarhúsinu á Miklatúni, 22.-30.09 nr. 114 (Birkibolur)
 • 1980, Sýning á Kjarvalsstöðum á ári trésins nr. 118 (Trjábolur)
 • 1991-1992, Sigurjón Ólafsson Danmark-Island. Kastrupgård, Vejle, Silkeborg og LSÓ nr. 23
 • 1992-1993, Valin verk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 07.11.92-vor.93 nr. 14
 • 1992-1993, Sýnd í anddyri Þjóðleikhússins
 • 1995, Frá Prímitívisma til Póstmódernisma. LSÓ og Hafnarborg, 25.02-20.03 nr. 17
 • 1997, Sumarsýningin Gróandi. LSÓ, 13.06-31.09 nr. 12
 • 1999, Sýning á verkum S.Ó. Listasetrið Kirkjuhvoll Akranesi, 17.06-11.07 nr. 13
 • 2005-2006, Hraunblóm/Lavaens blå blomst. Akureyri, án númers
 • 2006, Sumarsýning Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. LSÓ 27.05.06-03.09.06 nr. 12
 • 2008, Fljúgandi steinsteypa. Í stöðvarhúsi Búrfellsvirkjunar 14. júní - 31. ágúst nr. 5.
 • 2008, Sigurjón og Þorvaldur - tveir módernistar. Hafnarborg 04.10-09.11.