|   | nafn/name Peter Lassen Mogensen
 | 
| númer/ID LSÓ 1076
 | ár/year 1945−1947
 | 
| efni/material 
 brons/bronze
 | tegund/type 
 portrett/portrait
 | 
| stærð/size 
 h 42 cm
 | eigendur/owners 
 Ingólfs apótek - Lyfjafræðisafn Íslands
 | 
  | Athugasemdir/Remarks: 
 Peter Lassen Mogensen (1872−1947) stofnaði Ingólfsapótek árið 1928 og rak það til dánardags.
 Guðni Ólafsson apótekari, arftaki Peters í Ingólfsapóteki og bróðir Sigurjóns,  lét gera myndina. Werner Rasmusson apótekari í Ingólfsapóteki afhenti Lyfjafræðisafni Íslands hana.Myndin er  skráð á Sarp hérVerkið var lengi ranglega skráð hjá LSÓ sem Mogens Mogensen (sonur Peters), en það hefur verið leiðrétt eftir ábendingu frá Lyfjafræðisafni Íslands. |