|   | nafn/name Minnisvarði um drukknaða sjómenn/Memorial 
      to Fishermen lost at Sea
 | 
| númer/ID LSÓ 1080
 | ár/year 1945
 | 
| efni/material 
 brenndur leir/terracotta
 | tegund/type 
 skissa/sketch
 | 
| stærð/size 
 h. ca 40
 | eigendur/owners 
 Talin glötuð/Lost, presumed destroyed
 | 
| Afsteypur/Casts: 
  Gifsafsteypur af tveimur hliðarstyttunum (h: 16.0 og 15.6 cm): 
  Guðný Sigurðardóttir - Benedikt 
  Þórðarson −
   Ljósmyndir
 | 
| Heimildir/References: 
Vísir 28.12.45. Ráðagerðir um að reisa minnismerki í Vestmannaeyjum.
Morgunblaðið 18.08.49. Sigurjón fær verðlaun í norrænni samkeppni. | 
| Sýningar/Exhibitions: 
1946, Höggmyndasýning Tove og Sigurjóns Ólafssonar. Listamannaskálinn í Reykjavík, 30.04-10.05 nr. 17
 | 
| Athugasemdir/Remarks: 
       Gerð að tilhlutan Páls Oddgeirssonar í
           Vestmannaeyjum sem tillaga að minnismerki um drukknaða 
           sjómenn þar. Ekki varð af því, 
           en sumarið 1949 er skissan í samkeppni í 
           Færeyjum um minnisvarða yfir færeyska 
           sjómenn, sem drukknað höfðu í 
           síðari heimsstyrjöldinni. Þar hlaut 
           hún önnur verðlaun. Færeyski 
           myndhöggvarinn Jan Kamban segir í 
           bréfi til LSÓ 1993 Det er særlig 
           den udstrakte skikkelse - en sømand - der bliver 
           løftet af en bølge, som står tydelig 
           i min hukommelse.   |