 |
nafn/name
Sjómaður/Fisherman |
númer/ID
LSÓ 1095 |
ár/year
1947 |
efni/material
grásteinn/dolerite |
tegund/type
skúlptúr/sculpture |
stærð/size
h. 150 |
eigendur/owners
S.Ó. gjöf/donation 1955 - Hrafnista, Reykjavík |
| Formyndir/Sketches: |
Heimildir/References:
- Land og Folk, Kaupmannahöfn 27.06.48
- Ávarp formanns Fulltrúaráðs Sjómannadagsins 22.10.55
- Þjóðviljinn 25.10.55
- Vísir 15.04.57
- Björn Th. Björnsson. Íslensk myndlist II. Reykjavík 1973, s. 202
|
Sýningar/Exhibitions:
- 1947, Septembersýningin. Listamannaskálanum, 31.08-14.09 nr. 75
- 1950, Yfirlitssýning Menntamálaráðs. Verk sem fara á sýningu til Noregs 1951. Reykjavík nr. 192
- 1951, Den offisielle Islandske kunstudstilling, Kunstnernes Hus, Oslo og víðar í Noregi nr. 156
- 1954, Charlottenborgs Efteraarsudstilling nr. 364
- 1990, Íslensk höggmyndalist 1900-1950. Kjarvalsstöðum, 02.06-08.07 (ljósm./photo)
|
Athugasemdir/Remarks:
- Gjöf Sigurjóns til Hrafnistu til minningar um föður sinn á aldarafmæli hans 22.10.55
|