nafn/name
Dansinn/The Dance
númer/ID
LSÓ 1146
ár/year
1956
efni/material

grásteinn/dolerite
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

109x39x30
eigendur/owners

Legsteinn/Gravestone Jóns Leifs, Fossvogskirkjugarði
Sýningar/Exhibitions:
  • 1965, Einkasýning. Laugarnesi, opnaði 28.08 nr. 6
  • 1967, Charlottenborgs Efteraarsudstilling. 30.09-22.10 nr. 155 (Bevægelse)
Athugasemdir/Remarks:
  • Eitt fyrsta verki sem Sigurjón gerði eftir að hann kom heim 1956, úr grjóti sem kom upp úr spítalalóðinni. Sett á leiði Jóns Leifs að frumkvæði Jóns Nordal f.h. Tónskáldafélags Íslands. Dansinn er ekki upphaflegt heiti.