nafn/name
Klyfjahestur/Pack-Horse
númer/ID
LSÓ 1167
ár/year
1959-63
efni/material

gifs/plaster
tegund/type

standmynd/public monument
stærð/size

330x190x405
eigendur/owners

Glötuð nema folaldið/Destroyed except the foal (LSÓ 1170, 1978-80)
Formyndir/Sketches:
Tengd verk/Related works:
  • Klyfjahestur með folald, LSÓ 1168, ca 1963
Afsteypur/Casts:
  • brons/bronze: Reykjavíkurborg/City of Reykjavík, á Hlemmi
Heimildir/References:
  • Morgunblaðið 23.10.58
  • Frjáls þjóð 15.11.58
  • Vísir 01.08.63
  • Alþýðublaðið 31.08.63
  • Tíminn 11.03.64
  • Frederiksberg Bladet maí 1965
  • Vísir 28.07.66
  • Björn Th. Björnsson. Íslensk myndlist II. Reykjavík 1973, s. 204-205
  • Dagblaðið 16.04.82
  • Morgunblaðið 22.07.92 „Hvar er stytta Sigurjóns“
Sýningar/Exhibitions:
  • 2003-2004, Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfaraleið. LSÓ, 25.10.03-05.09.04 nr. 10 (ljósm./photo)
Athugasemdir/Remarks:
  • Reykjavíkurborg pantaði verkið 1958 til uppsetningar á Hlemmtorgi, en eftir nokkra töf (1966) var bronsafsteypan sett á stall austur í Sogamýri. Folald (LSÓ 1170, 1978-80) sett upp við hlið hennar 1984. Árið 2005 var umhverfi Hlemms breytt og þá voru Hryssan og Folaldið flutt á stöpul þar og afjhjúpuð 23.07.05 Hryssan er steypt hjá Lauritz Rasmussen, en folaldið hjá KK&M 1981-82.