nafn/name
Skírnarfontur/Baptismal Font
númer/ID
LSÓ 1226
ár/year
1966
efni/material

grásteinn/dolerite
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

stærð óþekkt/size unknown
eigendur/owners

Selfosskirkja
Formyndir/Sketches:
Athugasemdir/Remarks:
  • Gefinn til minningar um hjónin Gissur Gunnarsson og Ingibjörgu Sigurðardóttur í Byggðarhorni. Skírnarfonturinn var unninn í Steinsmiðju Magnúsar Guðnasonar
  • Umhverfis fontinn er klappaður hluti úr 14. erindi 30. Passíusálms Hallgríms Péturssonar:
    Börn mín hjá þér forsjón finni,
    frá þeim öllum vanda hritt.
    Láttu standa á lífsbók þinni
    líka þeirra nafn sem mitt.