|   | nafn/name Skagens Rådhus, skúlptúr í glugga/A Sculpture in a Window
 | 
| númer/ID LSÓ 1235
 | ár/year 1966-67
 | 
| efni/material 
 brenndur leir/terracotta
 | tegund/type 
 skissa/sketch, lágmynd/relief
 | 
| stærð/size 
 36x46
 | eigendur/owners 
 Gefin á uppboð FÍM vegna Vestmannaeyjagossins 1973.
  Jón Ólafsson keypti myndina - Ingibjörg 
  Árnadóttir (2009)
 | 
| Heimildir/References: 
Aalborg Stiftstidende 31.05.64
Vendsyssel Tidende 09.06.64
Árbók LSÓ 1991-92, s. 25
 | 
| Sýningar/Exhibitions: 
1968, Einkasýning. Í Unuhúsi v. Veghúsastíg, opnuð 09.04 nr. 8
1972, Sigurjón Ólafsson - Höggmyndir. Listahátíð í Reykjavík. Listasafni Íslands, 04.-15.06 nr. 47
1973, Listsýning til styrktar Vestmannaeyingum á vegum FÍM 
          í Listasafni Ríkisins 8. - 18. febrúar 1973 (aðeins 
          16 dögum eftir upphaf gossins). Nr. 52.
 | 
| Athugasemdir/Remarks: 
Merkt aftan á ljósmynd af verkinu: 2. skitse i ler, str. 36x46 cm. Baggrunden skal illudere glasset, og i virkeligheden ha været endnu dybere. Har dette interesse, kunne jeg lave en større model i kobber. Lagt fram sem skissa að fyrirhugaðri skreytingu ráðhússins í Skagen
  |