nafn/name
Hávaðatröllið/The Racket Troll
númer/ID
LSÓ 1243
ár/year
1967-68
efni/material

kopar/copper
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

350x101x91
eigendur/owners

Landsvirkjun, við stöðvarhús Búrfellsvirkjunar
Formyndir/Sketches:
Tengd verk/Related works:
 • Blóm sem ekki þarf að vökva, LSÓ 1253, 1969-70
Heimildir/References:
 • Alþýðublaðið 20.06.69
 • Þjóðviljinn 02.08.69
 • Sýningarskrá Íslenskrar sýningar í Englandi 1989 „Landscapes from a High Latitude“, s. 43
 • Árbók LSÓ 1991-92, s. 18-47
 • Sýningarskrá Nord. Ministerråd „Transparencia Azul, nordisk samtidskonst på väg till Latinamerika“, 1991-92 s. 57
Sýningar/Exhibitions:
 • 1969, Útisýning, Skólavörðuholti
 • 1991-1992, Sigurjón Ólafsson Danmark-Island. Kastrupgård, Vejle, Silkeborg og LSÓ utan skrár (ljósm./photo)
 • 1993, Myndir í fjalli, um tilurð listaverka Sigurjóns Ólafssonar við Búrfellsvirkjun 1966-69. LSÓ, 29.05-31.08 nr. 15 (ljósm./photo)
 • 2003-2004, Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfaraleið. LSÓ, 25.10.03-05.09.04 nr. 13 (ljósm./photo)
Athugasemdir/Remarks:
 • Listamaðurinn hugsaði sér upphaflega myndina staðsetta á norðurgafli stöðvarhússins