=============
nafn/name
FERRUM
númer/ID
LSÓ 1284
ár/year
1973-74
efni/material

rauðmálað frauðplast/red-painted sterofoam
tegund/type

skissa/sketch
stærð/size

107 (þar af botnplata 7 cm) x114x99
eigendur/owners

Birgitta Spur
Ljósmynd af verkinu í bak og fyrir / Photos from both sides
Formyndir/Sketches:
Sýningar/Exhibitions:
  • 1974, Menningarvaka í Kópavogi
  • 2003-2004, Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfaraleið. LSÓ, 25.10.03-05.09.04 nr. 21
  • 2005, Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 05.02-04.09 nr. 23
Athugasemdir/Remarks:
  • Verkið hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um útilistaverk í Kópavogi í tilefni 1100 ára afmælis Íslandsbyggðar. Verkið átti að útfæra í Corten stál, 5-6 m hátt og standa beint á jörðinni, svo hægt sé að ganga inn í það.