nafn/name
Stefán Þorláksson
númer/ID
LSÓ 1299
ár/year
1975
efni/material

gifs/plaster
tegund/type

portrett/portrait
stærð/size

61x26x31
eigendur/owners

Birgitta Spur, stofngjöf/donation - LSÓ
Afsteypur/Casts:
  • brons/bronze: Mosfellsbær við Mosfellskirkju
Athugasemdir/Remarks:
  • Stefán Þorláksson (1895-1959) í Reykjadal í Mosfellssveit var þjóðþekktur maður á sinni tíð og stóð m.a. fyrir endurreisn kirkju að Mosfelli. Um það fjallar Halldór Laxness í sagnfræðiskáldsögu sinni Innansveitarkróniku.
  • Myndin er gerð að Stefáni látnum.
  • Merkt að aftan "SÓ"
  • Fram til 16.01.2011 var bronsafsteypan ein skráð undir þessu númeri en gifsmyndin sem 213. Nú hafa frummynd og afsteypa verið sameinuð undir númer 1299 og LSÓ 213 er ekki notað.