|   | nafn/name Stefán Þorláksson
 | 
| númer/ID LSÓ 1299
 | ár/year 1975
 | 
| efni/material 
 gifs/plaster
 | tegund/type 
 portrett/portrait
 | 
| stærð/size 
 61x26x31
 | eigendur/owners 
 Birgitta Spur, stofngjöf/donation - LSÓ
 | 
| Afsteypur/Casts: 
        brons/bronze: Mosfellsbær við Mosfellskirkju
       | 
| Athugasemdir/Remarks: 
        Stefán Þorláksson (1895-1959) í Reykjadal 
          í Mosfellssveit var þjóðþekktur maður 
          á sinni tíð og stóð m.a. fyrir endurreisn 
          kirkju að Mosfelli. Um það fjallar Halldór Laxness 
          í sagnfræðiskáldsögu sinni Innansveitarkróniku. 
        Myndin er gerð að Stefáni látnum. 
        Merkt að aftan "SÓ" 
        Fram til 16.01.2011 var bronsafsteypan ein skráð undir 
          þessu númeri en gifsmyndin sem 213. Nú hafa frummynd 
          og afsteypa verið sameinuð undir númer 1299 og 
          LSÓ 213 er ekki notað. 
       |