nafn/name
Sturla og Benedikt Þórðarsynir
númer/ID
LSÓ 1350
ár/year
1951
efni/material

gifs/plaster
tegund/type

portrett lágmynd/portrait relief
stærð/size

Þvermál/Diameter: 29.8 − 30.7
eigendur/owners

Benedikt Þórðarson
Athugasemdir/Remarks:
  • Guðný Sigurðardóttir rithöfundur, móðir Sturlu og Benedikts, og Sigurjón voru tvímenningar, Sigurður faðir Guðnýjar var bróðir Guðrúnar Gísladóttur, móður Sigurjóns.
  • Markað „S. Ólafson“ í skjöldinn. Aftan á er áritað með kúlupenna: „Sigurjón Ólafsson 1951“