Fréttatilkynning:

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

Anna Áslaug Ragnarsdóttir

Anna Áslaug Ragnarsdóttir - Einleikstónleikar á píanó

ţriđjudaginn 29. júlí kl. 20:30


Fjórđu tónleikarnir í Sumartónleikaröđ Listasafns Sigurjóns eru einleikstónleikar Önnu Áslaugar Ragnarsdóttur píanóleikara.

 

Á tónleikunum leikur Anna Áslaug verk eftir Chopin, Bach, Beethoven og Messiaen.  Eitt íslenskt verk er einnig á efnisskránni, Sonata VIII eftir Jónas Tómasson.

 

Anna Áslaug hefur komiđ fram sem píanóleikari víđa um Evrópu og Norđur Ameríku. Á Íslandi hefur hún leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og haldiđ einleikstónleika víđs vegar um landiđ, međal annars á vegum Myrkra músíkdaga, Norrćnna Músíkdaga, Tíbrár og Tónlistarfélaganna í Reykjavík, Ísafirđi og Akureyri. Íslensk Tónverkamiđstöđ gaf út hljómplötu ţar sem hún leikur verk íslenskra höfunda. Á síđari árum hefur hún einnig veriđ međleikari međ ljóđasöng og kammertónlist og m.a. komiđ fram hjá Kammermúsíkklúbbnum í Reykjavík og á sumartónleikum LSÓ.  Anna Áslaug er búsett í München og Reykjavík.

 

Miđaverđ á tónleikana er 1.500 krónur. Hćgt er ađ kaupa miđa viđ innganginn en einnig símleiđis í Listasafni Sigurjóns í síma 553-2906.

 

Hćgt er ađ ná í Önnu Áslaugu í símum 864-9644 og 552-3252 vegna viđtals og myndatöku. Hún kemur til landsins 20. júlí.

Prenthćf ljósmynd af Önnu Áslaugu fyrir fjölmiđla: http://www.lso.is/tonl/08-07-29-AAR.jpg
Heildardagskrá sumartónleikanna: http://www.lso.is/tonl_i.htm

Ábyrgđarmađur fréttatilkynningar:
Steinunn Ţórhallsdóttir, Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, sími 553 2906,
www.lso.is


 
Sigurjón Ólafsson Museum - Summer Concerts
 
Tuesday July 29th at 20:30  
Anna Áslaug Ragnarsdóttir piano
 
Italienisches Konzert BWV 971 by Johann Sebastian Bach, Le Traquet rieur from Catalogue d'oiseaux by Olivier Messiaen, Grande Sonate Pathétique op. 13 by Ludwig van Beethoven, Barcarolle op. 60 by Frédéric Chopin and Sonata VIII by Jónas Tómasson. 

Anna Áslaug Ragnarsdóttir began her musical studies under the guidance of her father, the renowned musician, Ragnar H. Ragnar at the Music School in Ísafjörđur and later moved on to the Reykjavík College of Music where she studied with pianist Árni Kristjánsson. After finishing her diploma in Iceland she furthered her studies in the UK, Italy and Germany. Ragnarsdóttir has performed in various countries in Europe and North-America. In Iceland she has appeared as a soloist with the Iceland Symphony Orchestra several times and played numerous recitals all around the country. She has recorded for the Icelandic National Broadcasting Service and the Iceland Music Information Centre, and has released a CD where she performs works by Icelandic composers. She lives in Munich and Reykjavík.