Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđan (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 11. ágúst 2009 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906)
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekið er við greiðslukortum
.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening,
August 11
th 2009 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.
Credit cards accepted.

How to get there


Chris Foster og Bára Grímsdóttir

Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir
Bára í síma 694 2644 og
Chris í síma 659 1947
einnig má hafa samband við þau í póstfang baragr@visir.is


Hér má nálgast PDF útgáfu af sumartónleikabćklingnum 2009

Tvíeykið Funi
Á næstu sumartónleikum í listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudagskvöld 11. ágúst klukkan 20:30 flytja Bára Grímsdóttir og Chris Foster íslensk og ensk þjóðlög og leika undir á gítar, kantele, íslenska fiðlu og langspil. Jafnhliða sýna þau skuggamyndir sem gefa heillandi innsýn í lögin.
Bára Grímsdóttir hefur sungið og leikið íslensk þjóðlög um árabil en hún er einnig tónskáld og vel þekkt fyrir kórtónlist sína. Hún ólst upp á ættaróðalinu, Grímstungu í Vatnsdal, við söng og kveðskap foreldra sinna og afa og ömmu. Hún hefur unnið með Steindóri Andersen, komið fram víða um lönd í Evrópu og Norður-Ameríku meðal annars með Sigurði Rúnari Jónssyni og Njáli Sigurðssyni. Hún söng í þjóðlagahópi sem nefndur var „Embla", allt frá stofnun hans.

Árið 2001 hóf hún samstarf við enska söngvarann og gítarleikarann Chris Foster, sem hún vinnur enn með og eru þau að gera frábæra hluti. Árið 2004 gaf hún út disk sem ber nafnið FUNI ásamt Chris og John Kirkpatrick.

Chris Foster er frá suðvestur Englandi. Hann er snillingur á sínu sviði, var nýverið lýst sem einum „af bestu söngvurum og gítarleikurum sem sprottið hafa upp úr enska þjóðlagatónlistargeiranum á áttunda áratugnum". Hann hefur spilað víða um Bretlandseyjar, Evrópu og Norður - Ameríku. Chris hefur gefið út sex einleiksplötur og leikið inn á fjölda platna með öðrum listamönnum.

Bára og Chris stofnuðu tvíeykið FUNI árið 2001. Þau syngja og leika undir á gítar, kantele, íslenska fiðlu og langspil. Þau hafa leikið saman á tónleikum og hátíðum í Írlandi, Hollandi, Belgíu, Ungverjalandi, Bandaríkjunum og Kína sem og víða á Bretlandseyjum og Íslandi.

English:

The duo Funi in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday evening at 20:30.
Bára Grímsdóttir and Chris Foster perform Icelandic and English folk-songs accompanied by guitars, kantele, and Icelandic string instruments.



Bára Grímsdóttir has been singing Icelandic folk songs for many years. She is also well known in Iceland as a composer, especially of choral music. She grew up on a farm, Grímstunga in Northern Iceland, where she was surrounded by the sounds of traditional singing amongst her family members. She has performed with Steindór Andersen, toured widely in Europe and North America with Sigurður Rúnar Jónssonn and Njáll Sigurðsson and as a member of the group 'Embla', of which she is a founder member.

In 2001 she started working with the English singer and guitarist Chris Foster, with whom she continues to uncover and perform gems from the huge treasure-house of Icelandic traditional song. In 2004 she released the CD, FUNI, recorded with Chris Foster and John Kirkpatrick.


Chris Foster comes from the south-west of England. He is a master of his trade, recently described as "one of the great singer guitarists to come out of the English folk song revival in the 1970´s". He has performed widely in Europe and North America and throughout the British Isles. He has released six solo albums as well as working on many recording projects with other people.

The FUNI duo was formed by Bára Grímsdóttir and Chris Foster in 2001 to perform a mixture of English and Icelandic traditional songs. They sing and accompany themselves on guitar, kantele and the traditional Icelandic instruments langspil and fiðla. Over the past seven years they have performed in concerts and festivals in Ireland, the Netherlands, Belgium, Hungary, the USA and China as well as touring throughout Iceland and the British Isles.

Admission 1500 ISK

fréttatilkynningu lokiđ / end of release