nafn/name
Glerskreyting/Glass Decoration
númer/ID
LSÓ 1129
ár/year
1954
efni/material

sandblásið gler/sandblasted glass
tegund/type

14 sjálfstæðar myndir /14 independent motives
stærð/size

14 rúður / 14 panes
eigendur/owners

Landsbanki Íslands, Selfossi
Ljósmyndir af verkinu í heild / Photos of the entire work
Tengd verk/Related works:
Ítarefni/Extra Material:
Sýningar/Exhibitions:
  • 1985, Sigurjónsvaka í Listasafni ASÍ. 08.-30.06 (ljósm./photos)
  • 1991-1992, Sigurjón Ólafsson Danmark-Island. Kastrupgård, Vejle, Silkeborg og LSÓ utan skrár (ljósm./photos)
  • 2001, Hefð og nýsköpun, verk S.Ó. frá 1930-1960. LSÓ, 01.09-28.10 nr. 14 (ljósm./photo)
  • 2003-2004, Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfaraleið. LSÓ, 25.10.03-05.09.04 nr. 8 (ljósm./photo)
Athugasemdir/Remarks:
  • Rúðurnar eru hluti af vegg sem skilur anddyri frá afgreiðslusal Landsbankans á Selfossi.
  • Björn Th. Björnsson hefur bent á að tækni til að sandblása gler hafi borist til Íslands um það leyti sem myndirnar eru gerðar og Sigurjón sé líklega fyrstur íslenskra myndlistarmanna til að nota þessa tækni. Sigurjón teiknaði myndirnar fyrir sandblásturinn og fylgdist með verkinu sem unnið var af Steinsmiðju Magnúsar Guðnasonar og Ársæli Magnússyni.