nafn/name
Finngálkn/Mythical Creature
númer/ID
LSÓ 1140
ár/year
1955
efni/material

tré/wood
tegund/type

frumdrög að stóru verki/sketch for a monument
stærð/size

47x86x31
eigendur/owners

Valur Gústafsson - Listasafn Íslands 7259, keypt/purchased 1990
Formyndir/Sketches:
  • Undervejs til min elskede, LSÓ 212, 1954-55
Heimildir/References:
  • Sýningarskrá LSÓ: Málmverk og aðföng. 1989, s. 12-13
Sýningar/Exhibitions:
  • 1956, Decembristerne. Den Frie, 28.03-15.04 nr. 89
  • 1957, Nordisk Konst 1947-1957. Göteborg, 12.10-17.11 nr. 286 (Monstrum)
  • 1958, Afmælissýning SÓ í Listamannaskálanum í Reykjavík, 18.-31.10 nr. 3
  • 1965, Einkasýning. Laugarnesi, opnaði 28.08 nr. 5 (Trémynd)
  • 1972, Sigurjón Ólafsson - Höggmyndir. Listahátíð í Reykjavík. Listasafni Íslands, 04.-15.06 nr. 23
  • 1995, Frá Prímitívisma til Póstmódernisma. LSÓ og Hafnarborg, 25.02-20.03 nr. 16
  • 1997, Sögn í sjón, Myndlist og miðaldabækur Íslands. Listasafn Íslands, 07.06-17.08 nr. 34
  • 2001, Hefð og nýsköpun, verk S.Ó. frá 1930-1960. LSÓ, 01.09-28.10 nr. 41 (og 49)
Athugasemdir/Remarks:
  • Sigurjón hirti eikarkubba úr bindingsverkshúsi sem var verið að rífa á Fjóni er hann dvaldi þar sumarið 1955. Vann þessa mynd og Svani (LSÓ 1139) í Kaupmannahöfn um haustið/veturinn eftir.