nafn/name
Undervejs til min elskede (Litlabeltisbrúin)/On the Way to my Beloved
númer/ID
LSÓ 212
ár/year
1954-55
efni/material

gifs/plaster
tegund/type

skúlptúr/sculpture
stærð/size

43x50x18
eigendur/owners

Rie og Carl-Jørgen Knudsen - LSÓ
Tengd verk/Related works:
Afsteypur/Casts:
  • brons/bronze, Rie Knudsen
  • plast/polyester 5 eintök,
Sýningar/Exhibitions:
  • 2003, Meistarar formsins - úr höggmyndasögu 20. aldar. Listasafnið á Akureyri (28.06-20.08) og LSÓ (31.08-28.09)
  • 2003-2004, Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfaraleið. LSÓ, 25.10.03-05.09.04 nr. 9
  • 2005, Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 05.02-04.09 nr. 12
  • 2005-2006, Hraunblóm/Lavaens blå blomst. Danmörk, án númers
Athugasemdir/Remarks:
  • Myndin gerð í Mure­rgade 5 í Kaup­manna­höfn þar sem Sigurjón og Birgitta bjuggu um skeið við mikil þrengsli. Það olli því að Sigur­jón hugs­aði sér að gera hana sem stórt um­hverfis­­verk, byggt yfir þjóð­­veg þannig að bílar ækju undir það.
  • Um það leyti sem Sigurjón gerði þetta verk kom út dönsk þýð­ing Martins Larsen á Ís­lenskum aðli eftir Þór­berg Þórðar­son und­ir nafn­inu Under­vejs til min elskede. Sigur­jón sá sam­svör­un með verki sínu og nafngiftinni.