|
nafn/name
Undervejs til min elskede (Litlabeltisbrúin)/On the Way to my Beloved |
númer/ID
LSÓ 212 |
ár/year
1954-55 |
efni/material
gifs/plaster |
tegund/type
skúlptúr/sculpture |
stærð/size
43x50x18 |
eigendur/owners
Rie og Carl-Jørgen Knudsen - LSÓ |
| Tengd verk/Related works: |
Afsteypur/Casts:
- brons/bronze, Rie Knudsen
- plast/polyester 5 eintök,
|
Sýningar/Exhibitions:
- 2003, Meistarar formsins - úr höggmyndasögu 20. aldar. Listasafnið á Akureyri (28.06-20.08) og LSÓ (31.08-28.09)
- 2003-2004, Listaverk Sigurjóns Ólafssonar í alfaraleið. LSÓ, 25.10.03-05.09.04 nr. 9
- 2005, Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. LSÓ, 05.02-04.09 nr. 12
- 2005-2006, Hraunblóm/Lavaens blå blomst. Danmörk, án númers
|
Athugasemdir/Remarks:
- Myndin gerð í Murergade 5 í Kaupmannahöfn þar sem Sigurjón og Birgitta bjuggu um skeið við mikil þrengsli. Það olli því að Sigurjón hugsaði sér að gera hana sem stórt umhverfisverk, byggt yfir þjóðveg þannig að bílar ækju undir það.
- Um það leyti sem Sigurjón gerði þetta verk kom út dönsk þýðing Martins Larsen á Íslenskum aðli eftir Þórberg Þórðarson undir nafninu Undervejs til min elskede. Sigurjón sá samsvörun með verki sínu og nafngiftinni.
|