Fréttatilkynning um tónleika − English below

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns
þriðjudagskvöld 1. ágúst 2023 kl. 20:30
ATH:
breyting frá fyrr aug­lýstri dagskrá


Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 2500
Tekið er við greiðslukortum

Hvar er safnið?

Mathias Halvorsen
Smellið á smámyndina til að fá prenthæfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Mathias í síma 888 2250 (enska eša norska)

Nánari upplýsingar um tónleikaröðina í heild veitir:
Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805.

Einleikur į píanó
Á næstu sumar­tónleik­um Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­son­ar, þriðju­dag­inn 1. ágúst, leikur Mat­hias Halvor­sen ein­leiks­verk fyrir píanó eftir Leoš Janá­ček, Graż­yna Bace­wicz og John Adams.
    „Tón­leikarn­ir eru sem ferða­lag gegn­um þró­un tón­listar­inn­ar á lið­inni öld. Sónata 1.X.1905 eftir Leoš Janá­ček - hlað­in til­finn­ing­um - og hin ögr­andi Són­ata núm­er 2 eftir Graż­yna Bace­wicz tengj­ast dá­leið­andi tón­um John Adams í Phryg­ian Gat­es. Þrátt fyrir að vera frá sitt hvorri heims­álf­unni og frá mis­mun­andi tím­um renna þessi tón­verk sam­an í eina frá­sögn ný­stár­legra tóna, djúp­stæðra til­finn­inga og óstöðv­andi um­breyt­inga tón­máls­ins.“ ( M.H.)
Mathias Halvorsen píanóleikari er fæddur í Noregi, lærði í Ósló og í Leipzig og býr nú í Reykja­vík með fjöl­skyldu sinni. Hann kem­ur reglu­lega fram víða um Evrópu þar sem hann flytur kammer­tón­list og leikur einleik auk þess sem hann hefur unn­ið mik­ið við tóns­míðar. Árið 2009 upp­götv­aði hann hand­rit af píanó­kon­sert nr. 5 eft­ir norska tón­skáld­ið Halfdan Cleve í Þjóðar­bók­hlöð­unni í Ósló og flutti hann með Ríkis­sinfóníu Litháen. Síðan 2010 hefur hann hald­ið tón­leika sem stofn­meðlim­ur hljóm­sveitar­innar LightsOut. Árið 2020 flutti hann G-dúr píanó­konsert Ravel með JEB hljóm­sveit­inni í sal Berliner Philharmonie. Í mars 2022 lék hann og hljóð­rit­aði píanó­konserta eftir Korn­gold og Ravel með norsku útvarps­hljóm­sveit­inni. Mathias hefur einn­ig komið fram á ýms­um tón­listar­hátíð­um og hefur meðal annars leikið í Phil­harmonie de Paris, Elb­filharmon­ie, Münch­ner Kammer­spiele, Onassis Cultural Centre, Queen Eliza­beth Hall og Kamp­nagel. Frá 2019 hefur hann ferð­ast um með nýjar upp­setn­ing­ar fyrir fiðlu og píanó ásamt texta á óperunum La bohème og Tosca. Hann hefur sam­ið tvær óper­ur og unn­ið nokkur dans- og leik­hús­verk með leik­stjór­an­um og dans­höfund­in­um Laurent Chetouane.

Tónleikasíður safnins  á íslensku og ensku eru uppfærðar reglulega

Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum

Sigurjón Ólafsson Museum Summer Concerts

Sigurjón Ólafsson Museum
Tuesday evening,
NB Change from earlier announced program

August 1st, 2023 at 8:30 pm

Admission ISK 2500
at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Mathias Halvorsen
A PDF version of the program.

Further information on this concert gives:
Mathias tel. (354) 888 2250

Further information on the concert series gives:
Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. (354) 863 6805

Solo Piano Concert in Sigurjón Ólafsson Museum Tue August 1st
Mathias Halvorsen plays solo piano works by Leoš Janá­ček, Graż­yna Bace­wicz and John Adams.
    “This solo piano re­cital journeys through a century of musical evolut­ion, con­nect­ing Leoš Janá­ček's emotion­ally charg­ed Sonata 1.X.1905, Bace­wicz's harm­onic­ally dar­ing Sonata No. 2 and Adams's hypn­otic Phryg­ian Gates. De­spite the div­erse geo­graph­ic and temp­oral orig­ins, these piec­es coalesce into a uni­fied nar­rative of in­nova­tive ton­alit­ies, pro­found emot­ions, and the unceas­ing trans­format­ion of mus­ical lang­uage.” (MH)
Nor­weg­ian pian­ist Math­ias Halvor­sen stud­ied in Oslo and in Leip­zig, but liv­es now in Reykja­vík with his family. He per­forms regu­larly, chamb­er music, solo con­certs, com­posit­ion and pro­jects con­ceptual­is­ing clas­sical reper­toire. In 2009 Mathias dis­cov­er­ed the manu­script of Piano Con­certo no. 5 by the Nor­weg­ian com­pos­er Half­dan Cleve at the Nati­onal Libr­ary in Oslo and per­form­ed it with the Lithu­ania State Sym­phony. Since 2010 he has been per­form­ing con­certs in comp­lete darkness as a found­ing memb­er of the group LightsOut. In 2020 he per­form­ed Ravel’s G major Piano Con­certo with JEB orch­estra at the Phil­harmon­ie Berlin and in 2022 he per­form­ed and record­ed con­certos for the left hand by Korn­gold and Ravel with the Nor­weg­ian Radio Orch­estra. Mathias has been heard at various festivals all over the world and has per­formed f.e. at Phil­harmonie de Paris, Elb­filharmon­ie, Münch­ner Kammer­spiele, Onassis Cultural Centre, Queen Eliza­beth Hall and Kampnagel. Since 2019 he has been tour­ing with new pro­duct­ions of La bohème and Tosca, featur­ing only violin, piano and sub­titles. He has composed two operas and done several dance and theatre pieces with dir­ect­or and choreo­grapher Laurent Chetouane.

These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats up to 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic.
Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

fréttatilkynningu lokiš / end of release