Fréttatilkynning um tónleika − English below

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 2025
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
þriðjudagskvöld 22. júlí 2025 klukkan 20:30

Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 3000
Tekið er við greiðslukortum

Hvar er safnið?

Sumartónleikaröðin í heild

Fyrri tónleikar og viðburðir

Siu Chui og Sigríður Ósk
Smellið á smámyndina til að fá prenthæfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna þegar hún er tilbúin.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Sigríður Ósk í síma 691 1878

Nánari upplýsingar um tónleikaröðina í heild veitir:
Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805.

Sjávargolan
Sigríður Ósk Kristjáns­dóttir mezzo-sópran og Siu Chui Li píanó­leik­ari flytja suð­ræna og sumar­lega dag­skrá í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar þriðju­dags­kvöld­ið 22. júlí, þar sem sungið er um ástina í öllum sínum birtingamyndum.
„Við ferð­umst um sveit­ir Frakk­lands, heyrum litríka al­þýðu­söngv­a Rav­els með basknesku ívafi, höld­um yfir til Spán­ar og hlíðum á gríp­andi þjóð­laga­söngva­flokk Manuel de Falla og end­um ferða­lag­ið í gond­óla á síkj­um Fen­eyja með söngv­um Reynaldos Hahn.“
    Efnis­skrá­in er spunn­in í kring­um tvö verk eftir Maur­ice Ravel en í ár eru 150 ár frá fæð­ingu hans. Fluttir verða söng­flokkar hans Quatre chans­on popul­air­es og Deux mélo­dies hébr­aïques. Ravel var fransk­ur en móð­ir hans af bask­nesk­um sígauna­ætt­um og sagt er að í æsku hafi hún svæft hann með bask­nesk­um og spænsk­um vöggu­ljóð­um. Gríp­andi þjóð­lög Manuel de Falla sem eftir fylgja, Siete canc­iones popul­ares española passa því vel með verk­um Ravels. Dag­skráin er römm­uð inn með gull­fall­egu ástar­lagi og síðan gondóla­söng úr Feneyja­söng­flokkn­um eftir Reynaldo Hahn.


Sigríður Ósk Kristjáns­dóttir mezzo-sópran lauk söng- og píanó­kennara­námi frá Tón­listar­skól­an­um í Reykja­vík og Artist Diploma og meistara­gráðu frá Royal Col­lege of Music í London. Einn­ig sækir hún reglu­lega tíma hjá Sig­ríði Ellu Magnús­dótt­ur. Hún syngur í óper­um, óra­torí­um, með hljóm­sveit­um og kór­um og á ljóða­tón­leik­um bæði hér­lend­is og er­lendis.
    Sigríður hefur sungið á sviði, með­al ann­ars Glynde­bourne Óper­unn­ar, English Nat­ion­al Opera, Engl­ish Tour­ing Opera, Iford Opera, Clas­sical Opera og Ís­lensku Óper­unn­ar, en þar hef­ur hún sung­ið hlut­verk Rosinu í Rak­ar­an­um í Sev­illa, Floru Bervoix í La Travi­ata og Þriðju dömu í Töfra­flaut­unni. Hún hefur sungið í virt­um tón­leika­sölum á borð við Royal Albert Hall, Kings Place, St. Martin in the Fields og Cadogan Hall í London, en þar söng hún ásamt Dame Emma Kirkby og var þeim tón­leik­um útvarp­að á Classic FM.
    Af ein­söng með hljóm­sveit­um má nefna að Sigríð­ur söng með Sin­fóníu­hljóm­sveit Ís­lands á tón­leik­un­um „Klassíkin okkar“ 2017 og 2018, Sym­phonia Angelica á Lista­hátíð í Reykja­vík 2016 og á Con­certo Grosso-Viking Barokk tón­leik­un­um sem fóru fram í helstu tón­leika­söl­um Norður­land­anna. Þá hef­ur hún sungið ein­söng með kór­um eins og Mót­ettu­kórn­um, Dómkórnum, Kór Lang­holts­kirkju, Óperu­kórn­um í Reykja­vík, Karla­kór Reykja­víkur og Fóst­bræðrum. Hún hef­ur tek­ið þátt í ýms­um tón­leika­röð­um og söng ný­ver­ið á Berja­dögum og á Skál­holts­hátíð. Sigríður stendur árlega fyrir jóla­­tón­­leik­un­um Sígild­um jólum.
    Söng Sigríðar má meðal annars heyra á geisla­disk­un­um Engel Lund’s Book of Folksongs og Með vorið í höndunum, sönglög Jónasar Ingimundarsonar. Sigríður var til­nefnd til Ís­lensku Tón­listar­verðl­aun­anna árin 2016, 2017, 2018 og 2021.

Siu Chui Li er ætt­uð frá Kína, en fædd og upp­alin í Eng­landi. Hún stund­aði nám við Guild­hall School of Music and Drama og Royal College of Music þar sem hún hlaut Adami-verð­laun­in. Hún er eftir­sóttur píanó­­leik­ari bæði sem ein­­leik­ari og með­­leik­ari.
    Siu Chui hefur hald­ið kammer­tón­leika víða um Bret­lands­eyjar, Evrópu og Suð­austur- Asíu, komið fram á stórum hátíð­um í Bretlandi, þar á meðal Chich­ester Festi­val, West Cork Festi­val, Isle of Man Festi­val, árlega á Brit­ish Isles Music Festival í Surrey og einnig á Festi­val du Menton í Frakklandi. Af virtum tón­leika­stöð­um þar sem hún hefur leikið, má nefna Wig­more Hall, Royal Festi­val Hall og Purcell Room, Royal Opera House og De Mont­ford Hall.
    Meðal þeirra sem Siu Chui hefur unnið með eru flautu­leikar­inn Susan Milan, fiðlu­leik­ararnir Alex Reding­ton, Eliza­beth Cooney og Leon­ard Schreib­er og hin­um marg­róm­aða Doric String Quart­et. Þá hefur hún verið í sam­starfi við stjórn­end­ur Cre Art Project Guil­lermo Laporta og Tagore Gonzales í spænsk­um kammer­verk­efn­um. Af nýlegum viðburðum hennar má meðal annars hefna kammer­tónleika með Anern strengja­tríóinu.

Tónleikasíður safnins  á íslensku og ensku eru uppfærðar reglulega

Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum View in browser

Sigurjón Ólafsson Museum Summer Concerts

Sigurjón Ólafsson Museum
Tuesday evening,
July 22nd 2025 at 8:30 pm

Admission ISK 3000
at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Summer Concert Series 2025

Earlier concerts and events

Siu Chui and Sigríður Ósk
A PDF version of the program (when ready)

Further information on this concert gives:
Sigríður Ósk, tel (354) 691 1878

Further information on the concert series gives:
Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. (354) 863 6805

Sea Breeze
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzo-soprano, and Siu Chui Li, pian­ist, pre­sent a vibr­ant, sum­mery pro­gram.
The pro­gram re­volv­es around two works by Maur­ice Ravel, com­memor­at­ing 150 years since his birth this year. “We journey through the French country­side with Ravel’s dis­tinc­tive Chants popula­ires, travel to Spain to hear Manuel de Falla’s capti­vat­ing Seven Spanish Folk Songs, and con­clude in Venice on a gond­ola with beauti­ful songs by Reynaldo Hahn.”


Mezzo-soprano Sigríður Ósk Kristjáns­dóttir completed vocal and piano teacher training at the Reykjavík College of Music and studied further at the Royal College of Music in London, graduating with Artist Diploma and a master’s degree in Advanced vocal per­form­ance. Besides that, Sigríður Ósk regularly takes lessons with Sigríður Ella Magnús­dóttir.
    Sigríður performs regularly in operas, oratorios, and lieder concerts both in Iceland and abroad. She has sung opera roles with e.g. Glyndebourne Opera, English National Opera, English Touring Opera, Iford Opera, Classical Opera, and the Icelandic Opera, where she performed roles such as Rosina in The Barber of Seville, Flora Bervoix in La Traviata, and the Third Lady in The Magic Flute. In Iceland she has been a soloist with, the Mótettukór, the Cathedral Choir, the Langholts­kirkja Choir, the Reykjavík Opera Choir, the Reykjavík Male Choir, and Fóstbræður. She has perform­ed in renowned concert halls such as Royal Albert Hall, Kings Place, St Martin in the Fields, and Cadogan Hall in London, where she sang alongside Dame Emma Kirkby in a concert broadcast on Classic FM.
    With the Iceland Symphony Orchestra, Sigríður Ósk has sung in the concert Klassíkin Okkar performing live on the National Television in 2017 and 2018 and in Beethoven’s 9th Symphony, Ode to Joy. She performed with Symphonia Angelica at the Reykjavík Arts Festival in 2016 and at the Nordic concert series Concerto Grosso-Viking Baroque, held in major concert halls across the Nordic countries. She regularly performs in various concert series; in the summer of 2024, she appeared at Berjadagar (Berry Days) and the festive concerts of the Skálholt Festival.
    Her singing can be heard on CDs such as Engel Lund’s Book of Folksongs and With Spring in Hand, songs by Jónas Ingimundarson. Sigríður was nominated for the Icelandic Music Awards in 2016, 2017, 2018, and 2021.

Siu Chui Li is in demand as a recitalist and collaborative pianist and has given chamber concerts throughout the British Isles, Europe and South East Asia. She has performed in major festivals in the UK, including Chichester Festival, West Cork Festival, the Isle of Man Festival, and across the Channel in the Festival du Menton in France.
    In England Siu Chui has performed in notable venues such as the Wigmore Hall, the Royal Festival Hall and Purcell Room, the Royal Opera House, and De Montford Hall. Her collaborations include internationally renowned flautist Susan Milan, violinists Alex Redington, Elizabeth Cooney and Leonard Schreiber, Icelandic mezzo soprano Sigridur Kristjánsdóttir and the acclaimed Doric String Quartet Quartet amongst others. She has also collaborated with the directors of Cre Art Project Guillermo Laporta and Tagore Gonzales in chamber projects based in Spain. She performs regularly at the British Isles Music Festival in Surrey each year. Recent performances include the Beethoven Triple Concerto with members of the Doric Quartet and chamber recitals with the Anern String Trio.
    Siu Chui Li studied at the Guildhall School of Music and Drama and the Royal College of Music where she was awarded the Adami Prize and received a Distinction in performance.

These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats up to 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic.
Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

fréttatilkynningu lokið / end of release