Fréttatilkynning um tónleika − English below
− skoða í vafra


Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 2025
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
þriðjudagskvöld 29. júlí 2025 klukkan 20:30

Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 3000
Tekið er við greiðslukortum

Hvar er safnið?

Sumartónleikaröðin í heild

Fyrri tónleikar og viðburðir

Ásta Soffía
Smellið á smámyndina til að fá prenthæfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna þegar hún er tilbúin.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Ásta Soffía í síma 893 0869

Nánari upplýsingar um tónleikaröðina í heild veitir:
Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805.

Bach, Boulanger og íslensk tónlist á harmóníku
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmóníkuleikari.
Afar fjöl­breytt efnis­skrá með klass­ísk­um tón­verk­um eftir Jo­­hann Sebast­­ian Bach og Nad­iu Boul­­ang­er, nýj­um tón­smíð­um Hauks Tómas­sonar og Ás­bjarg­ar Jóns­dótt­ur og einn­ig ís­lensk­ir sálm­ar, þjóð­lög og tangó­ar í út­setn­ingu flytj­anda.



Ásta Soffía Þorgeirsdóttir er fædd 1995. Hún setti sér ung það mark­mið að nýta fjöl­breytt hljóma­lands­lag harm­óník­unnar til að út­setja og spila alls kyns tón­list á það hljóð­færi. Hún á að baki ára­langa vinnu með tón­listar­mönn­um og tón­skáld­um, hef­ur spil­að á mörg­um tón­leik­um og há­tíð­um á Ís­landi, hinum Norður­lönd­un­um og í Þýska­landi. Vorið 2021 hlaut hún menn­ingar­styrk Jó­hann­es­ar Nor­dals á veg­um Seðla­banka Ís­lands til að rann­saka ís­lenska tangó­hefð lið­inn­ar ald­ar. Hún hefur skipu­lagt mörg tón­listar­verk­efni, sem voru með­al ann­ars styrkt af Tón­listar­sjóði og Menn­ingar­sjóði Ís­lands og Noregs.
    Samhliða fram­halds­skóla stund­aði Ásta Soffía dipl­óma­nám við Lista­háskóla Ís­lands og Tón­listar­skóla FÍH en fór í fram­halds­nám til Ósló og lauk þar Bachelor­gráðu með ágætis­eink­unn árið 2018. Meistara­námi lauk hún, einn­ig með ágætis­eink­unn, frá Hoch­schule für Musik Frei­burg haust­ið 2020.
    Ásta Soffía er upp­alin á Húsa­vík þar sem hún fékk frá unga aldri hvetj­andi og skap­andi tón­listar­upp­eldi hjá Árna Sigur­bjarnar­syni við Tón­listar­skóla Húsa­vík­ur og var um leið um­vaf­in því ríka menn­ingar­starfi sem á sér stað í Þing­eyjar­sýslu og á Akureyri.

Tónleikasíður safnins  á íslensku og ensku eru uppfærðar reglulega

Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum View in browser

Sigurjón Ólafsson Museum Summer Concerts

Sigurjón Ólafsson Museum
Tuesday evening,
July 29th 2025 at 8:30 pm

Admission ISK 3000
at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Summer Concert Series 2025

Earlier concerts and events

Ásta Soffía
A PDF version of the program (when ready)

Further information on this concert gives:
Ásta Soffía, tel (354) 893 0869

Further information on the concert series gives:
Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. (354) 863 6805

Bach, Boulanger and Icelandic Music
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir accordion.
The program consists of a variety of old classics, like J. S. Bach and Nadia Boulanger, contemporary pieces by Haukur Tómasson and Ásbjörg Jónsdóttir and a collection of Icelandic psalms, folk songs and tangoes arranged for the accordion by Ásta Soffía.

From young age, Ásta Soffía Þorgeirsdóttir (b 1995) aim­ed to­wards utilising the ver­sa­tile sound­-scape of the ac­cord­ion to ar­range and play div­erse music on that instru­ment. For sev­eral years she has been work­ing with mus­ic­ians and com­pos­ers and play­ing at numer­ous con­certs and festi­vals in Ice­land, Scan­di­navia and Germ­any. In the spring of 2021 she re­ceiv­ed a grant from the Central Bank of Ice­land - Culture Fund to re­search Ice­landic 20th cent­ury Tango her­itage. She has organized several mus­ic pro­jects, in­clud­ing ones fund­ed by the Ice­land­ic Music Fund and the Cult­ure Fund of Ice­land and Norway.
    Ásta Soffía stud­ied at the FÍH Music School and the Ice­land Aca­demy of the Arts in Reykja­vík and furth­er­ed her music per­form­ance stud­ies at the Music Acade­my of Oslo, re­ceiv­ing her Bach­elor de­gree with dis­tinc­tion in 2018. She earn­ed her Mast­ers de­gree, also with dis­tinct­ion, in the autumn of 2020 from the Uni­ver­sity of Music in Fre­iburg Germany.
    Ásta Soffía grew up in Húsa­vík in North Iceland where she, from a young age, bene­fitt­ed from the en­cour­ag­ing and in­spir­ing mus­ical up­bring­ing by Árni Sigur­bjarnar­son at the Húsa­vík Music School. She was also en­gulf­ed by the rich culture scene of Þing­eyjar­sýsla and Akureyri.

These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats up to 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic.
Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

fréttatilkynningu lokið / end of release