Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur: 
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
LSO@LSO.IS


Sunna Gunnlaugs í Listasafni Sigurjóns
Alla sumartónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér

Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.
Landsvirkjun, Glitnir og Tónlistarsjóđur styrkja Sumartónleika í Listasafni Sigurjóns.
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 17. júlí 2007 kl. 20:30
 
Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906) Ađgangseyrir kr. 1500 

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening, July, 17th 2007 at 20:30
Admission ISK 1500 at the entrance.

How to get there
 
Scott McLemore, Sunna Gunnlaugs og Ţorgrímur Jónsson
 
Scott, Sunna og Ţorgrímur
Ljósmyndir:
Kjartan Einarsson
Smelliđ á myndirnar til ađ fá prenthćfar myndir


Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Sunna Gunnlaugs í síma 869 6022 og í netfangi sales@sunnagunnlaugs.com 

Heimasíđa Sunnu er http://www.sunnagunnlaugs.com
 
 
Tríó Sunnu Gunnlaugs leikur í Listasafni Sigurjóns á nćstu sumartónleikum LSÓ ţriđjudagskvöldiđ 17. júlí kl. 20:30

Sunna Gunnlaugsdóttir djasspíanisti, Scott McLemore trommuleikari og Ţorgrímur Jónsson bassaleikari flytja eigin tónsmíđar Sunnu, nýjar sem og áđur út gefnar.  Tónlist hennar hefur fengiđ mjög jákvćđa umfjöllun í frönskum, ţýskum, austurrískum og bandarískum tímaritum ţar sem hún er sögđ fella saman ţokka evrópsks djass og eldmóđ hins bandaríska međ tónsmíđum sem höfđa til fleiri en djassunnenda eingöngu. Áriđ 2003 náđi diskur Sunnu "Live in Europe" inn á "top 10" lista á útvarpsstöđvum í Bandaríkjunum og öđru sćti í Kanada. Sunna hefur stjórnađ ţáttasyrpunni Djass Gallery New York á Rás 1 frá árinu 1998

Sunna Gunnlaugs djasspíanisti og lagasmiđur stundađi nám viđ tónlistarskóla FÍH 1988–1993 en útskrifađist 1996 međ B.M. í jazzpíanóleik frá William Paterson College í New Jersey. Hún hefur komiđ fram á helstu jazzhátíđum Kanada, í tíu ríkjum Bandaríkjanna og níu löndum Evrópu og einnig í Japan. Tónlist hennar hefur fengiđ mjög jákvćđa umfjöllun í frönskum, ţýskum, austurrískum og bandarískum tímaritum ţar sem hún er sögđ fella saman ţokka evrópsks djass og eldmóđ hins bandaríska međ tónsmíđum sem höfđa til fleiri en djassunnenda eingöngu. Hún hefur gefiđ út fjóra geisladiska međ eigin tónsmíđum og náđi sá síđasti Live in Europe inn á „topp 10" lista á útvarpsstöđvum í Bandaríkjunum áriđ 2003 og öđru sćti í Kanada. Sunna hefur stjórnađ ţáttasyrpunni Djass Gallery New York á Rás 1 frá árinu 1998. Hún hefur ţrisvar sinnum hlotiđ starfslaun listamanna.

Scott McLemore trommuleikari er fćddur í Virginíu í Bandaríkjunum og útskrifađist 1997 međ B.M. gráđu í jazztrommuleik frá William Paterson College í New Jersey. Hann bjó nćr áratug í New York ţar sem hann lék međal annars međ Sunnu Gunnlaugs, Ben Monder, Michael Kanan, Tony Malaby, Angelica Sanchez, Chris Cheek, George Colligan, Kerry Politzer, Mark Helias og Tim Berne. Scott er nú búsettur á Íslandi og hefur undanfariđ leikiđ međal annars međ kvartett Kristjönu Stefánsdóttur, Gömmum, Elísabetu Eyţórsdóttur og kvartett Andrésar Ţórs Gunnlaugssonar. Morgunblađiđ sagđi í gagnrýni 4. febrúar síđast liđinn „Ţađ er mikill fengur ađ Scott McLemore hér - hann er hrikalega góđur trommari". Fyrir skömmu kom út hjá Fresh Sound New Talent fyrsti geisladiskur Scotts međ hans eigin tónsmíđum; Found Music. Scott kennir á trommur viđ Tónsali í Kópavogi.

Ţorgrímur Jónsson kontrabassaleikari lauk burtfararprófi af jazzdeild FÍH voriđ 2001. Nćsta vetur stundađi hann klassískt nám á kontrabassa undir handleiđslu Gunnlaugs Stefánssonar í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar en kenndi jafnframt viđ Tónlistarskóla Árbćjar. Hann fór til framhaldsnáms viđ Koninklijk Conservatorium í Haag í Hollandi og lauk B.M. prófi voriđ 2006. Međal kennara voru Hein Van Der Heyn, Frans Van Der Hoeven, Uli Glassmann og Roeloef Meijer. Ţorgrímur kennir viđ tónlistarskóla Árbćjar og tónlistarskóla Garđabćjar og hefur leikiđ međ helstu jazzleikurum Íslands á hinum ýmsu stöđum svo sem á Jómfrúnni, í Deiglunni á Akureyri, jazz- og blúshátíđinni í Vestmannaeyjum, á jazzklúbbnum Múlanum og á Jazzhátíđ Reykjavíkur. Einnig hefur hann leikiđ inn á plötur og unniđ viđ sjónvarp og útvarp.

Umsagnir/Reviews
-frá Evrópu

"Sie und die perfekt eingespielte Gruppe machen dises CD [Mindful] zu einem uneingeschrankten Genuss"
Music_Check *****
HiFi_Check ****
STEREO, Germany

"Nordisch klare, elegante und spannungsreiche Melodielinien"
Jazz Podium, Germany

"Mindful is a beautiful piece of work"
Jazz Scene, Norway

Mais globalement, son "Mindful" ne manque pas de charme et témoigne d’un hommęteté suffi samment rare pour que l’on retienne son nom.
Jazzman, France

[Fagra veröld]...wie Jazzstandards anmutende Stücke. Bleibt das Klavierspiel Sunna Gunnlaugs zu loben und die Lebendigkeit der Kompositionen hervorzuheben. Jazzdimensions, Germany

"il est fortement conseillé de chercher ŕ entendre la quartet de Sunna Gunnlaugs, au disque ou sur scčne."
Piano Le Magazine, France

"Erst ganz behutsam, dann immer selbstbewusster, kraftvoller und strahlender sind die Interaktionen und Chorusse. Verhalten swingend, melancholisch angehaucht, aber frisch wie Eis."
Stuttgarter Zeitung, Germany

- frá Bandaríkjunum og Kanada

"[Live in Europe is a] wholly captivating set that combines the elegance of the European approach with a more fi ery American-sounding rhythm section... Gunnlaugs proves that jazz can have a wider appeal without losing integrity"
All About Jazz

"Her articulate touch alone should endear her to fans of Evans and Jarrett, as should the intimate and seemingly intuitive rapport sustained by her quartet throughout ‘Mindful.’"
Washington Post

"Fagra veröld showcases Gunnlaugs’highly sophisticated and articulate pianism as well as her lyrical and thoughtful compositions, which range between simple statements of melody and more complex platforms for exploration. But they always always exhibit logic and beauty."
All About Jazz

"Fine musicians seem to be among Iceland’s most visible exports these days, and pianist Gunnlaugs is proof that jazz is as much a part of the picture as the pop of Björk or SigurRos."
Time Out New York

"Impressive newcomer"
Village Voice

"Gunnlaugs may be the best jazz pianist you’ve never heard"
Virginian Pilot

"... a distinctive, lyrical pianist, grounded in jazz’s swinging tradition but unfettered by it. ...an artist thoroughly immersed in her personal art..."
Ottawa Citizen

"...an excellent statement of thoughtful, emotionally satisfying jazz, a true find"
Jazzmatazz

"A subtle storm unfolds and pearls pop through the morning dew"
Downtown Music Gallery


English:

Sunna Gunnlaugs Jazz Trio 
performs in Sigurjón Ólafsson Museum Tuesday 17. July at 20:30. 
The concert begins at 20:30.
Admission 1500 ISK

Jazz pianist Sunna Gunnlaugs leads a trio with Scott McLemore on drums and Ţorgrímur Jónsson on acoustic bass. The trio performs Sunna’s compositions, old and new, which combine the elegance of the European approach with a more fiery American-sounding rhythm section, proving that jazz can have a wider appeal without losing integrity.

Sunna Gunnlaugs, jazz-pianist and composer, graduated in 1996 with B.M. in Jazz Studies from William Paterson College in New Jersey. She has performed in Japan, at Canada's major jazz festivals, in Europe and in the USA, meeting with critical acclaim in jazz publications where her music is said to combine "the elegance of the European approach with a more fiery American-sounding rhythm section ... [proving] that jazz can have a wider appeal without losing integrity." (All About Jazz). She has released four CDs with original compositions and her latest, Live in Europe, reached the top 10 on jazz radio charts in the US and the #2 spot in Canada. Sunna Gunnlaugs has been the recipient of an artist’s salary in Iceland on three occasions. She has also presented an annual series of jazz programs on the Icelandic National Broadcasting Service’s Channel 1 since 1998.

Scott McLemore, drummer and composer, a native of Virginia USA, graduated 1997 with B.M. in Jazz Studies from William Paterson College in New Jersey. He was active on the New York jazz scene for the next decade, performing with Sunna Gunnlaugs, Ben Monder, Michael Kanan, Tony Malaby, Angelica Sanchez, Chris Cheek, George Colligan, Mark Helias and Tim Berne, among others. McLemore has been living in Iceland since 2005 and has performed and/or recorded with the ‘crčme de la crčme’ of Icelandic jazz musicians. Morgunblađiđ commented that he was ‘a great catch for the Icelandic jazz scene. He is a terrific drummer’. His first CD as a band leader, entitled Found Music, featuring his own compositions performed by top New York jazz musicians, was recently released by Fresh Sound New Talent. Scott McLemore teaches drums and music theory at Tónsalir in Kópavogur.

Ţorgrímur Jónsson, double bass player, graduated from FÍH’s jazz department in Reykjavík in 2001. The following year he studied classical bass with Gunnlaugur Stefánsson at S.D.K. music school, as well as teaching at Árbćr Music school. Last spring he graduated with a B.M. degree from Koninklijk Conservatorium in Den Haag, Netherlands. Among his teachers were Hein Van Der Heyn, Frans Van Der Hoeven, Uli Glassmann and Roeloef Meijer. Ţorgrímur Jónsson teaches at the music schools in Árbćr and Garđabćr. He is one of Iceland’s premier jazz bass players, performing and/or recording extensively all around the country.


fréttatilkynningu lokiđ / end of release