Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđan (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 14. júlí 2009 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn, hćgt er ađ panta miđa í safninu (553 2906)
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekið er við greiðslukortum


Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening,
July, 14th 2009 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.
Credit cards accepted

How to get there


Anna Guðný Guðmundsdóttir

Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Anna Guðný Guðmundsdóttir í síma 899 5123 og agg(hjá)simnet.is


Hér má nálgast PDF útgáfu af sumartónleikabćklingnum 2009

Á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar næsta þriðjudag flytur Anna Guðný Guðmundsdóttir tillit I-X úr Vingt Regards sur l´Enfant-Jésus, (Tuttugu tillit til Jesúbarnsins), en í fyrr á þessu ári hlaut hún Íslensku Tónlistarverðlaunin sem flytjandi ársins 2008 fyrir flutning sinn á því verki.

Um verkið ritar tónskáldið:
Hugleiđing um barniđ guđlega í jötunni og tillit sem beinast ađ ţví: allt frá óumrćđilegu tilliti föđurins til hins margfalda tillits kirkju kćrleikans, og ţar á milli fordćmalaust tillit anda fagnađarins, ásamt ofurljúfu tilliti meyjarinnar, síđan englanna, vitringanna og óefniskenndra eđa táknrćnna vera (tímans, hćđanna, ţagnarinnar, stjörnunnar, krossins). Verkiđ notar mörg nýstárleg tungumál. Sérhver ţáttur er ţví frábrugđinn nágrönnum sínum hvađ stíl varđar, en sömu stefin reika um frá einum enda til annars í Tuttugu tillitum. Ţau voru samin frá 23. marz til 8. september 1944.


Olivier Messiaen fćddist 10. desember 1908 í Avignon í Suđur Frakklandi. Móđir hans, Cécile Sauvage, var skáldkona og fađirinn, Pierre Messiaen, kenndi ensku og ţýddi m.a. verk Shakespeares á frönsku. Ţegar fyrri heimsstyrjöldin braust út tvístrađist fjölskyldan; fađirinn fór í herinn en Cécile fluttist ásamt Olivier og Alain, yngri bróđur hans, austur í alpahéruđ Frakklands, nálćgt Grenoble. Ţar byrjađi Messiaen ađ semja tónlist og kenna sjálfum sér á píanó. Hann tók miklu ástfóstri viđ hérađiđ og alla ćvi hélt hann áfram ađ heimsćkja ćskustöđvarnar í fjöllunum, m.a. til ađ skrá fuglasöng. Áriđ 1919 flutti fjölskyldan til Parísar og Messiaen hóf nám viđ Conservatoire de Paris. Međal kennara hans voru Paul Dukas (tónsmíđar) og Marcel Dupré (orgel). Messiaen var afkastamikiđ tónskáld og í framvarđasveit í tónlistarlífi Parísar allt frá námsárunum. Hann átti sér marga ađdáendur en tónlist hans var einnig gagnrýnd harkalega. Mörgum ţótti bćđi barnalegt og óviđeigandi hvernig hann blandađi saman sinni einkaguđfrćđi, tónfrćđi og heimspeki. Messiaen ţróađi eigin tónmál m.a. međ sérstökum tónstigum (modes) og rytma sem hann sótti í indverskar og grískar hefđir. Hann sagđi sjálfur ađ grunnurinn ađ tónmáli sínu lćgi í orgelspuna, enda var snilld hans á ţví sviđi ótvírćđ.

Messiaen var organisti viđ Ţrenningarkirkjuna í París í hartnćr 60 ár. Honum var starfiđ mjög kćrt og fátt annađ en fjarvera frá París kom í veg fyrir ađ hann spilađi ţar hvern sunnudag, stundum í fjórum messum. Framlag hans til orgelbókmenntanna er ómetanlegt og gengur tvímćlalaust nćst sjálfum J.S. Bach. Olivier Messiaen sagđi ţrennt mikilvćgast í lífi sínu og starfi: Guđ, ástina og náttúruna. Trúin gengur eins og leiđarstef í gegnum allt hans höfundarverk, enda sagđist hann hafa fćđst trúađur. Ástin á sitt sterka stef í tónlist hans og náttúran er alltumlykjandi. Messiaen var ástríđufullur fuglaskođari og hljóđritađi söng fuglanna, vina sinna sem hann dáđi svo mjög, í Frakklandi, sem og í Japan og Indónesíu. Fuglasöngur kemur fyrir í flestum verka hans. Messiaen sá einnig liti ţegar hann las eđa heyrđi tónlist. Vingt Regards sur l´Enfant-Jésus var skrifađ áriđ 1944. Ţađ er tileinkađ Yvonne Loriod, sem síđar varđ eiginkona Messiaens, og hún frumflutti verkiđ 26. mars 1945. Tillitin áttu upphaflega ađ vera tólf, en verkiđ ţandist út fyrir ţann ramma sem ţví var upphaflega ćtlađur. Frekar en ađ líta á klukkuna hefur Messiaen e.t.v. litiđ upp til fugla himinsins og hugsađ sem svo ađ ţar sem mannsćvin er ekki nema andrá í eilífđinni ţurfi varla ađ hafa áhyggjur af nokkrum mínútum. Eftir glímuna viđ ţetta verk er ađdáun og ţakklćti mér efst í huga. Ţegar nóturnar hćtta ađ vera bara nótur og tónlistin byrjar ađ taka á sig form og liti, opnast heimur sem virđist svo einfaldur, allt ađ ţví barnslegur. Eftir allt erfiđiđ kemur ţađ nćstum ţví á óvart hvađ skilabođin eru tćr. Hiđ guđlega í manninum fćr svörun í tónlist Messiaens.     AGG
Anna Guđný Guđmundsdóttir brautskráđist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík áriđ 1979 og stundađi Post Graduate nám viđ Guildhall School of Music and Drama í London međ sérstaka áherslu á kammertónlist og međleik međ söng. Međal kennara hennar voru Stefán Edelstein, Hermína S. Kristjánsson, Jón Nordal, Margrét Eiríksdóttir, James Gibb og Gordon Back. Hún hefur starfađ á Íslandi í aldarfjórđung viđ margvísleg störf píanistans, ađallega í samleik ýmiss konar en einnig sem einleikari. Hún kenndi viđ tónlistardeild Listaháskóla Íslands frá stofnun hennar 2001 til haustsins 2005 er hún var fastráđin píanóleikari ađ Sinfóníuhljómsveit Íslands. Í febrúar síðastliðnum hlaut Anna Guđný Íslensku Tónlistarverđlaunin sem tónlistarflytjandi ársins fyrir heildarflutning á ţessu tónverki haustið 2008.

English:

Iceland Music Award laureate 2009 Anna Guðný Guðmundsdóttir performs Regards I-X from Olivier Messiaen´s Vingt Regards sur l´Enfant-Jésus, (Twenty Gazes on the child Jesus) in the Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday at 20:30.

Olivier Messiaen was born on December 10, 1908, in Avignon in the south of France. His mother, Cécile Sauvage, was a poet, and his father, Pierre Messiaen, was a teacher of English who translated Shakespeare's plays into French. At the start of the first World War the family dispersed; the father joined the army, while Cécile moved with Olivier and Alain, his younger brother, to the Alpine region in the east of France, close to Grenoble. There Messiaen began composing music and taught himself to play the piano. He fell in love with the region, and throughout his whole life he continued visiting the haunts of his youth, to make recordings of bird song, among other things. In the year 1919 the family moved to Paris, and Messiaen commenced his studies at the Conservatoire de Paris. Among his teachers were Paul Dukas (composition) and Marcel Dupré (organ). Messiaen was a productive composer and at the forefront of musical life in Paris ever since his years of study. He had many admirers, but his music was also harshly criticized. There were many who thought it both childish and inappropriate how he mixed up his private theology, music theory and philosophy. Messiaen developed his own musical language built on idiosyncratic scales (modes) and rhythm derived from Indian and Greek traditions. He maintained that his musical language was based on organ improvisation, and, in fact, his brilliance in that sphere was undisputed.

Messiaen was organist at Trinity Church in Paris for almost 60 years. He loved his job, and few things except his absence from Paris could prevent his playing there every Sunday, sometimes at four masses. His contribution to organ literature is invaluable, and is certainly second only to J. S. Bach himself. Olivier Messiaen said that three things were most important in his life and work: God, love and nature. Religion is a prominent theme in all of his music, and he maintained that he was born religious. Love is also a strong theme in his music, and nature is allembracing. Messiaen was a passionate bird watcher and he recorded the song of his friends, the birds, whom he so much adored, in France, as well as in Japan and Indonesia. Bird song appears in most of his works. Messiaen also saw colours when he read or heard music.

Vingt Regards sur l´Enfant-Jésus was composed in 1944. It is dedicated to Yvonne Loriod, who was later to become Messiaen's wife, and she gave the premičre of the work on March 26, 1945. The movements were originally meant to be twelve, but the work expanded wide outside of the intended frame. Rather than keeping an eye on the clock, maybe Messiaen looked up to the birds of the sky and concluded that since human life is but an instant of eternity one should not worry about a few minutes. After my wrestling with this work, admiration and gratitude are uppermost in my mind. When the notes cease being just notes and the music starts acquiring form and colour, a world opens that looks so simple, almost naďve. After all the effort it comes almost as a surprise how clear the message is. The divine in man acquires a correlation in the music of Messiaen.
AGG

Anna Guđný Guđmundsdóttir completed her soloist´s examination at the Reykjavík College of Music in 1979. She continued her studies in London at the Guildhall School of Music, where she received her Post Graduate diploma with a focus on chamber music and lieder accompaniment. Anna Guđný has been active as a soloist and accompanist in Iceland for the last 25 years. Her performances can be heard on around 30 CDs. She taught at the Iceland Academy of the Arts Music Department from its foundation in 2001 until 2005, when she was appointed pianist of the Iceland Symphony Orchestra.
Last February Anna Guđný received the Iceland Music Award for her performance of this work.


Admission 1500 ISK
fréttatilkynningu lokiđ / end of release