Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđan (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 21. júlí 2009 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn, og í síma 553 2906
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekið er við greiðslukortum
.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening,
July, 21st 2009 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.
Credit cards accepted.

How to get there




Claudia Kunz og
Ulrich Eisenlohr

Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Margrét Bóasdóttir í síma 897 4731
eða margretbo(á)centrum.is


Hér má nálgast PDF útgáfu af sumartónleikabćklingnum 2009

 


Sumartónleikarnir í Listasafni Sigurjóns næsta þriðjudagskvöld eru helgaðir þýskum og frönskum ljóðasöng. Góðir gestir, Claudia Kunz sópransöngkona og Ulrich Eisenlohr píanóleikari, koma frá Þýskalandi, vöggu ljóðasöngsins, og flytja okkur verk eftir Joseph Haydn, Johannes Brahms, Claude Debussy og Gustav Mahler.

Claudia Kunz – Eisenlohr nam viđ Richard Strauss tónlistarháskólann í München og tók einnig ţátt í námskeiđum hjá Hans Hotter, Daniel Ferro og Norman Shettler. Hún hefur komiđ fram í flestum ţekktustu óperuhúsum Evrópu. Á árunum frá 1987 til 1993 var hún fastráđin viđ óperuna í Mannheim í Ţýskalandi og frá 1992 – 1998 viđ Semper óperuna í Dresden. Frá árinu 2003 hefur hún veriđ prófessor í söng viđ Tónlistarháskólann í Köln/ Aachen.
   Claudia hefur sungiđ öll hlutverk úr óperum Mozarts sem hćfa hennar raddsviđi og af öđrum hlutverkum má nefna Musettu í „La Boheme", Soffíu í „Rosenkavalier", Zerbinetta í „Ariadne auf Naxos", Agötu í „Der Freischütz", öll sópran hlutverk „Ćvintýra Hoffmans" í uppsetningu Harry Kupfer viđ Komische Oper Berlin og Rosalinde í „Leđurblökunni" eftir Strauss. Einnig hefur hún sungiđ stór hlutverk í nútímaóperum, međal annars „Intolleranza" eftir Luigi Nonos. Claudia kemur einnig mikiđ fram á tónleikum og ţá međ efnisskrá sem spannar verk frá Purcell og Bach til nútíma tónskálda á borđ viđ John Cage.

Ulrich Eisenlohr stundađi framhaldsnám í píanóleik hjá Rolf Hartmann viđ tónlistarháskólann í Heidelberg/Mannheim og međleik viđ ljóđasöng hjá Konrad Richter viđ tónlistarháskólann í Stuttgart. Ađ loknu námi hófst farsćll ferill hans sem međleikari međ fjölda hljóđfćraleikara og söngvara í Evrópu, Ameríku og Japan. Ulrich hefur leikiđ inn á upptökur fyrir ţekktar hljómplötuútgáfur á borđ viđ Sony Classical, Naxos, Harmonia Mundi og CPO. Upptökur hans hafa hlotiđ viđurkenningar og verđlaun, međal annarra German Record Critics' Quarterly Award, a Grand Prix International sem Académie du Disque Lyrique í Paris veitir, the Classical Internet Award, og Supersonic Award frá hinu ţekkta tímariti Pizzicato. Ulrich er listrćnn stjórnandi og píanóleikari heildarútgáfu á ljóđasöngvum Schuberts hjá Naxos, en ţví verki lýkur á ţessu ári.
   Frá 1982 hefur Ulrich Eisenlohr stýrt ljóđadeild Tónlistarháskólans í Mannheim og veriđ gestakennari viđ Tónlistarháskólana í Frankfurt og Karlsruhe ásamt ţví ađ halda meistaranámskeiđ í ljóđatúlkun.


English:

German and French Lieder in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday night. The German couple Claudia Kunz sopran and Ulrich Eisenlohr piano perform works by J. Haydn, J. Brahms, C. Debussy and G. Mahler.

Claudia Kunz – Eisenlohr studied at the Richard Strauss Academy of Music in Munich. She took part in masterclasses held by Hans Hotter, Daniel Ferro and Norman Shettler. She has appeared in major roles at numerous important opera houses throughout Europe. Between 1987 and 1993 she was engaged at the National Theatre in Mannheim and from 1992 to 1998 at the Semper Oper in Dresden.
   Her opera repertoire includes Mozart´s soprano roles, Musetta in ‘La Bohčme', Sophie in the ‘Rosenkavalier', Zerbinetta in ‘Ariadne auf Naxos', Agathe in ‘Der Freischütz' all soprano roles in ‘Les Contes d´Hoffmann' in a staging by Harry Kupfer at the Komische Oper Berlin, Rosalinde in ‘Fledermaus', and some major roles in contemporary operas, among them Luigi Nono´s ‘Intolleranza'.
   She also performs recitals with a repertoire from Purcell and Bach to modern composers such as John Cage. Since 2003 she has been Professor of Voice at the University of Music in Cologne/Aachen.

Pianist Ulrich Eisenlohr studied the piano at the Academy of Music in Heidelberg/Mannheim with Rolf Hartmann, and Lieder with Konrad Richter in Stuttgart. After his studies he started an extensive concert career with numerous instrumental and vocal partners in Europe, America and Japan
   Ulrich Eisenlohr has recorded for leading recording companies such as Sony Classical, Naxos, Harmonia Mundi and CPO. Several of his recordings have been awarded major prizes, e.g. the German Record Critics´ Quarterly Award, a Grand Prix International from the Académie du Disque Lyrique in Paris, the Classical Internet Award, and a Supersonic Award by the leading music magazine Pizzicato. The recording of all Schubert´s songs is by now an important focus of his artistic work, a project that will be finished this year.
   Ulrich Eisenlohr has been a lecturer at the Conservatories of Music in Frankfurt and Karlsruhe and since 1982 he has been an associate professor for Lieder-class at the Mannheim Academy of Music.


Admission 1500 ISK
fréttatilkynningu lokiđ / end of release