Fréttatilkynning frá Hlíf Sigurjónsdóttur
(English below)

Sjá einnig tónleikasíđu Listasafns Sigurjóns  (ísl) (ens).
 
ListasafnI Sigurjóns Ólafssonar
sunnudagskvöld 1. september
2013 kl. 20:30

Miđasala viđ inn­gang­inn
Ađgangseyrir kr. 2000
Tekiđ er viđ greiđslukortum

Hlíf Sigurjónsdóttir og Joshua Pierce
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Hćgt er ađ ná í undirritađa:
Hlíf Sigurjónsdóttur í síma 863 6805

Hvar er safniđ?

Mannheim sónötur Mozarts. Síđari tónleikar af tvennum í Listasafni Sigurjóns.

Hlíf Sigurjónsdóttir fiđluleikari og Joshua Pierce píanóleikari fluttu fjórar af sjö Mannheim sónötum Mozarts viđ frábćrar undirtektir í Listasafni Sigurjóns á ţriđjudagskvöldiđ var. Ţau leika hinar síđari ţrjár (nr. 21 - K. 304; nr. 22 - K. 305 og nr. 23 - K. 306) í Listasafni Sigurjóns á sunnudagskvöldiđ 1. september kl. 20:30.

Rúmlega tvítugur sagđi Mozart upp stöđu sinni í hljómsveit erkibiskupsins í Salzburg og hélt í ferđalag til Mannheim og Parísar, međ viđkomu í München. Var ţađ fyrsta för hans ađ heiman án ţess ađ fađir hans vćri međ og vonađist hann til ađ ferđ ţessi veitti honum frćgđ og frama - og vel launađa stöđu, en honum varđ ekki ađ ósk sinni. Á ţessu ferđalagi samdi hann fjölda tónverka, međal annars sjö sónötur fyrir píanó og fiđlu. Hann hafđi áđur samiđ margar slíkar sónötur, en ţessar, sem kenndar hafa veriđ viđ borgina Mannheim, eru taldar hans fyrstu fullorđins sónötur.
    Sjaldgćft er ađ allar sónöturnar séu leiknar saman, eins og hér er gert á tvennum tónleikum. Samhliđa tónleikunum hljóđritar Stúdíó Sýrland sónöturnar til útgáfu hjá MSR-Classics í Bandaríkjunum.

Hlíf Sigurjónsdóttir er fćdd í Kaupmannahöfn en ólst upp í Reykjavík. Hún nam fiđluleik hjá Birni Ólafssyni konsertmeistara viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og fór síđar til framhaldsnáms viđ Háskólana í Indiana og Toronto og Listaskólann í Banff. Einnig nam hún hjá Gerald Beal fiđluleikara í New York borg. Á námsárum sínum kynntist hún og vann međ mörgum merkustu tónlistarmönnum tuttugustu aldarinnar, ţar á međal William Primrose, Zoltan Szekely, György Sebök, Rucciero Ricci og Igor Oistrach.
    Hlíf hefur haldiđ fjölda einleikstónleika og leikiđ međ sinfóníuhljómsveitum og kammersveitum víđa um Evrópu, í Bandaríkjunum og Kanada. Hún hefur frumflutt mörg tónverk sem samin hafa veriđ sérstaklega fyrir hana og áriđ 2008 kom út tvöfaldur geisladiskur međ leik hennar á öllum ţremur sónötum og ţremur partítum eftir Johann Sebastian Bach. Síđastliđinn vetur lék hún röđ 6 einleikstónleika í kirkjum Suđur-Ţingeyjarsýslu til ađ minnast 150 ára fiđluleiks í sýslunni.

Joshua Pierce ólst upp í New York borg og nam viđ Juilliard Tónlistarskólann og síđar Tónlistarháskólann í Cleveland, Ohio. Ađalkennari var Dorothy Taubman, en hann sótti einnig tíma hjá Bernard Greenhouse, Joseph Seiger og Artur Balsam. Hann hefur komiđ fram sem einleikari í helstu tónleikasölum heims međal annars međ Royal Philharmonic, London Philharmonia, Rússnesku sinfóníuhljómsveitinni, Moskvu Fílharmoníusveitinni, Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín og Sinfóníuhljómsveit tékkneska útvarpsins.
    Hann hefur hljóđritađ um 200 tónverk fyrir útgáfur á borđ viđ EMI Classics, Koch International Classics, MMC, MSR Classics, Pro Arts, Sony Classics, Vox. Um tuttugu ára skeiđ vann hann náiđ međ tónskáldinu John Cage og hljóđritađi píanóverk hans, m.a. fyrir Wergo útgáfuna í Ţýskalandi sem hann hlaut mikiđ lof fyrir. Hann hefur á ţriđja áratug leikiđ í píanódúói međ Dorothy Jonas, m.a. fyrir bresku konungsfjölskylduna.
    Joshua hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga fyrir leik sinn, ţar á međal Preis der Deutschen Schallplattenkritik, og veriđ tilnefndur til Grammy verđlauna.

Ath. enska lífshlaup Joshua, hér ađ neđan, er mun ítarlegra en ţetta og á heimasíđum Hlífar og Joshua má nálgast ađra útgáfu af ćviágripi ţeirra, ljósmyndir o.fl.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Sunday evening, September 1st
at 20:30

Admission ISK 2000 - at the entrance.
Credit cards accepted

Hlíf Sigurjónsdóttir and Joshua Pierce
A PDF version of the program

Further informations gives

Hlíf Sigurjónsdóttir tel: 863 6805


Where is the Museum?

Second concert of two with all seven Mozart's Mannheim−Sonatas for Piano and Violin at the Sigurjón Ólafsson Museum. Hlíf Sigurjónsdóttir violinist and Joshua Pierce pianist.

Sonata No. 21 in E minor, (K. 304), Sonata No. 22 in A major, (K. 305) and Sonata No. 23 in D major, (K. 306).

These sonatas, referred to as his first "Mature Violin Sonatas", were all written in 1778, while staying in Mannheim and Paris 22 years old. The seven Mannheim Sonatas will be recorded and released by the MSR-Classics in USA.


Hlíf Sigurjónsdóttir was born in Denmark, of a Danish mother and Icelandic father, and grew up in Iceland. Upon graduation from the Reykjavík College of Music, she furthered her violin studies at the Universities of Indiana and Toronto where her teachers were Franco Gulli and Lorand Fenyves, and the Banff School of Fine Arts. Later she took private lessons in New York from the renowned violinist and teacher Gerald Beal.
    She has been fortunate over time, to work with many of the leading musicians of the twentieth century, including William Primrose, Janos Starker, Rucciero Ricci, Igor Oistrach, György Sebok and the members of the Hungarian quartet. Hlíf has given numerous concerts both as a soloist and with various ensembles and orchestras. A critically acclaimed 2-CD set of her playing the Sonatas and Partitas for solo violin by J.S. Bach was released in 2008. Last winter she gave a series of six solo-concerts in churches in North Iceland as a tribute to 150 years of violin playing in that district.

Grammy nominated pianist Joshua Pierce has performed in prestigious music centers throughout the world as a soloist and with an extraordinary array of orchestras including The Royal Philharmonic, Symphony Orchestra of Russia, Moscow State Philharmonic, Berlin Radio Symphony Orchestra, and the Czech Radio Symphony Orchestra. He has recorded more than 200 works including numerous world premieres as a soloist and with orchestra for EMI Classics, Carlton Classics, Helicon, Koch International Classics, MMC, MSR Classics, Pro Arts, Sony Classics, Vox and other labels.
    His landmark series of recordings of John Cage's music on the Wergo label has earned him tremendous acclaim worldwide. His 30-year collaboration with the pianist Dorothy Jonas, as part of the two-piano team, Pierce & Jonas, has resulted in numerous acclaimed recordings and performances, including a command performance with the The Philharmonia for England's Royal Family. Highly regarded as a chamber music collaborator, Mr. Pierce studied with the cellists Bernard Greenhouse of the Beaux Arts Trio and Jascha Silberstein, formerly of the Metropolitan Opera Orchestra as well as with the pianists Artur Balsam and Joseph Zeiger. He has performed with Russia's Leontovich String Quartet, the Pierce-Aomori Clarinet & Piano Duo, Chamber Players International and with violinist Julianne Klopotic and Misha Vitenson, cellist Jeffrey Solow and Lawrence Zoernig.
    Mr. Pierce has been a judge for many piano competitions and has served on the Board of the International Fulbright Foundation. He is a winner of the German Music Critics Prize, Fono Forum award, Diapason Award, Grand Prize of the IBLA International Competition for Contemporary Music and a nominee for the 23rd International Franz Liszt Grand Prix du Disque Prize of Hungary. In 2012, Mr. Pierce received two PSC-CUNY Research Award Grants as well as a major award from the Aaron Copland Fund For Music, Inc. He has performed at most of the major concert venues and series in New York City, including Alice Tully Hall, Symphony Space, Steinway Hall, Carnegie Hall, Merkin Hall, Bruno Walter Auditorium at Lincoln Center, Roulette, The Kitchen, The Knitting Factory and Weill Recital Hall. He has performed at the Music Mountain Chamber Music Festival, CT as well as at the Phillips Collection, Washington DC. Read his complete bio at http://www.jamesarts.com/pierce/bio.html

Hlíf Sigurjónsdóttir's and Joshua Pierce's  home pages include more informations on the musicians.


Ábyrgđarmađur:
Hlíf Sigurjónsdóttir
Sími 863 6805 e-póstur