Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Fréttatilkynning um tónleika
(English below)

Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíða safnins  (ísl) (ens) er uppfærð vikulega og t.d. eru settar krækjur í efnisskrár tónleikanna þegar þær eru tilbúnar.

Bæklingur
Brochure
Listasafn Sigurjóns
þriðjudagskvöld 3. júlí 2018 kl. 20:30

Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 2500
Tekið er við greiðslukortum

Hvar er safnið?

Reynir Hauksson
Smellið á smámyndina til að fá prenthæfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Reynir Hauksson í síma 692 2773

Nánari upplýsingar um tónleikaröðina í heild veitir:
Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805.

Andalúsíu-fantasía

Hið þrítugasta sumar Sumartónleika Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefst merð Flamenco tóleikum Reynis Haukssonar gítarleikara og tónskálds. Á efnisskrá hans eru verk eftir Roland Dyens, Paco de Lucía og hann sjálfan. Einnig Bulerias frá Jerez og Tangóar frá Andalúsíu.

Gítarleikarinn og tónskáldið Reynir Hauksson nam klassískan gítarleik í Tónlistarskóla FÍH undir hand­leiðslu Snorra Arnar Snorra­son­ar og út­skrif­að­ist það­an árið 2015. Einn­ig lagði hann stund á raf­gítar­nám við sama skóla. Að námi loknu bjó hann í Nor­egi um stund þar sem hann starf­aði sem hljóð­færa­leik­ari áður en hann hélt til Granada á Spáni til að leggja stund á Flam­enco gítar­leik. Með­leik­ar­ar og leið­bein­end­ur þar hafa verið Alberto Fern­ández Lóp­ez, Jerón­imo Maya og Rub­em Dantas sem allir eru leið­andi lista­menn inn­an Flam­enco tón­list­ar.
    Reyn­ir hefur all­an sinn feril verið ið­inn við tón­leika­hald og kom­ið fram undir ýms­um for­merkj­um, sem ein­leik­ari og í hljóm­sveit­um. Hann hefur spil­að á mörg­um tón­listar­há­tíð­um hér­lend­is og er­lend­is, með­al ann­ars Ice­land Air­waves, La Noche en Blanco og Veke revyen. Síð­ustu ár hefur Reyn­ir ein­beitt sér í aukn­um mæli að ein­leiks­tón­leik­um bæði á Ís­landi og á Spáni.


Sigurjón Ólafsson Summer Concerts
Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum

Sigurjón Ólafsson Museum

Tuesday evening,
July 3rd, 2018 at 8:30 pm

Admission ISK 2500 - at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Reynir Hauksson
A PDF version of the program

Further information on this concert gives:
Reynir Hauksson, tel 692 2773
Further information on the concert series gives:
Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. 863 6805

Andalucian Fantasy
Reynir Hauksson guitar
Music by Paco de Lucía, Roland Dyens and the performer himself. Also Folk Tunes from Andalucia, Granada Tango and Bulerías.
Reynir Hauksson studied classical guitar in FÍH Academy of Music in Reykjavík, under the guidance of Snorri örn Snorrason, and graduated in 2015. After finishing his studies in Iceland he moved to Norway where he worked as a music performer. Today Reynir resides in Granada in Spain where he studies and performs Flamenco music. His instructors and associates include Alberto Fernández López, Jerónimo Maya and Rubem Dantas, who all are leading forces in the evolution of the Flamenco music.
    Throughout his career, Reynir has been an active performer of music in various forms. He has played in major music festivals in Iceland and abroad, for example Iceland Airwaves Music Festival, La Noche en Blanco and Veke. In recent years Reynir has focused more on solo concerts to promote the repertoire of the classical- and Flamenco guitar.

These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic.
fréttatilkynningu lokið / end of release