2022
Bach − Björn − Busch
Brot úr hljóðmenningar­sögu Ís­lend­inga á tón­leik­um í góðum hljóm­flutn­ings­tækj­um í safn­inu. Í sam­vinnu við RÚV.

    15. maí 2022 kl. 17:00
Endurteknir tónleikar Adolf Busch frá 1945.
FréttatilkynningEfnisskrá
    22. maí 2022 kl. 17:00
Upptökur með Birni Ólafssyni konsert­meist­ara. Hreinn Valdi­mars­son flutti er­indi um sögu hljóð­rit­un­ar á Ís­landi.
FréttatilkynningEfnisskrá
    29. maí 2022 kl 17:00
Upptökur með Birni Ólafssyni konsert­meist­ara.
FréttatilkynningEfnisskrá
 
Björn Ólafsson konsert­meist­ari í góðra vina hópi, Rudolf Serk­in t.v. og Adolf Busch t.h. Mynd­in senni­lega tek­in er þeir tengda­feðg­ar heim­sóttu Ís­land 1946

Eva Þyri og Hlíf
3. júlí 2022 kl. 17:00

Von og birta
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó

Jón Nordal
f. 1926
Systur í Garðshorni
    Ása • Signý • Helga
Antonín Dvořák
1841−1904
Fiðlusónatína í G dúr ópus 100
    Allegro risoluto • Larghetto • Molto vivace • Allegro
Ludwig van Beethoven
1770−1827
Fiðlusónata númer 5 ópus 24 Vorsónatan
    Allegro • Adagio molto espressivo • Scherzo • Rondo: Allegro ma non troppo