Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is


Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudaginn 19. júlí kl. 20:30

Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday July 19th at 20:30
How to get there
Hćgt ađ krćkja í prenthćfa mynd međ ţví ađ smella á smámyndina

Fullbúna efnisskrá er ađ finna á netsíđu safnsins www.lso.is/tonl_i.htm

Nánari upplýsingar veitir

Kristján Orri í síma: 868-1763
og netpósti: kontri@c.dk

www.kristjanorri.com

Kristján Orri og Eva

Kontrabassi og harmonika í Sigurjónssafni á ţriđjudagskvöldiđ.

Á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar ţriđjudagskvöldiđ 19. júlí leikur dúóiđ The Slide Show Secret, sem skipađ er Kristjáni Orra Sigurleifssyni kontrabassaleikara og Evu Zöllner harmonikuleikara, nútímatónlist eftir íslensk, ţýsk og bandarísk tónskáld.

Kristján Orri Sigurleifsson (f.1976) hóf nám á kontrabassa 19 ára gamall í Hafnarfirđi og síđar í Reykjavík og stundar nú nám viđ Konunglegu Tónlistarakademíuna í Kaupmannahöfn og mun útskrifast ţađan voriđ 2006.
    Hann er virkur í flutningi nýrrar tónlistar og nokkur tónskáld hafa nú ţegar samiđ tónverk fyrir hann. Ţá má nefna tónleikaferđ sveitarinnar 4+ til Seattle í apríl síđastliđnum ţar sem flutt var kammerverk sem Joshua Parmenter samdi fyrir sveitina og ţar lék hann einnig tónverk fyrir kontrabassa og og rafhljóđ, t.d. Secret Psalms sem flutt verđur hér í kvöld.
    Kristján er međlimur kammersveitarinnar Ísafold sem sérhćfir sig í nýrri tónlist og tónlist 20. aldar. Sveitin, sem var tilnefnd til Íslensku Tónlistarverđlaunanna 2004, mun ferđast um landiđ nú í ágúst og halda tónleika. Kristján hefur einnig leikiđ sem lausamađur međ öđrum hljómsveitum, svo sem Dönsku Útvarpshljómsveitinni, Konunglegu Dönsku Óperuhljómsveitinni og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Í september mun Kristján flytja íslensk sólóverk fyrir bassa á U.N.M í Finnlandi.

Eva Zöllner (f. í Ţýskalandi 1978) lauk námi í harmonikuleik frá Hochschule für Musik, Köln og er nú í Konunglegu Tónlistarakademíunni í Kaupmannahöfn í námi hjá hinum virta harmonikuleikara Geir Draugsvoll. Hún hefur komiđ fram víđa í Evrópu, bćđi sem einleikari og međ tónlistarhópum t.d. Ensemble MusikFabrik, Athelas Sinfonietta Copenhagen og Ensemble Reflexion K.
    Á nćstu mánuđum liggur leiđ Evu til Japan og Mexíkó til ađ spila og halda tónlistarnámskeiđ fyrir börn. Til ađ auđga skilning og fćrni í flutningi á nýrri tónlist hefur Eva tekiđ ţátt í ýmsum námskeiđum svo sem Darmstädter Ferienkurse für Neue Musik og Centre Acanthes. Á árinu 2004 var Evu bođiđ ađ leika međ Ensemble Modern á Nachwuchsforum. Samvinna međ tónskáldum er Evu mikilvćg og hefur hún unniđ međ tónskáldum eins og T. Hosokawa, K. Huber og M. Kagel. Eins og er starfar Eva ađ ýmsum sjálfstćđum verkum m.a. margmiđlunarverkefnum og Instrumental theatre.

Kristján Orri og Eva búa nú bćđi í Kaupmannahöfn og í fyrra hófu ţau ađ leika saman sem dúóiđ The Slide Show Secret sem sérhćfir sig í nýrri tónlist.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleika.
Ađgangseyrir er 1500 kr.


English:

Double Base and accordion in Sigujón Ólafsson Museum Tuesday July 19th.

The Slide Show Secret, with double bassist Kristján Orri Sigurleifsson and accordionist Eva Zöllner will perform contemporary and 20th´s century music by Icelandic, German and American composers.

Kristján Orri Sigurleifsson was born in Iceland 1976. His teachers in Iceland were Birgir Bragason and Hávarđur Tryggvason, the principal bass player in the Iceland Symphony Orchestra. Sigurleifsson has been living in Denmark since 2001 to study at the Royal Danish Academy of Music with Michal Stadnicki, the first principal in the National Danish Radio Orchestra, and expects to graduate from there in 2006. He is a member of the Ísafold Chamber Orchestra which is a young Icelandic group with a repertoire of 20th and 21st century music and has received extremely positive reviews. Sigurleifsson has played with a number of orchestras such as the Iceland Symphony Orchestra, the Danish National Opera Orchestra, the Danish Radio Orchestra and Orkester Norden.

Eva Zöllner, born in Germany in 1978, got her first education as an accordionist in her home country and is now studying with Geir Draugsvoll in Copenhagen. She has performed in different European countries, both as a soloist and with various ensembles, e.g. Ensemble MusikFabrik, Athelas Sinfonietta Copenhagen, and Ensemble Reflexion K. In order to deepen her knowledge in contemporary music - which is the main interest of her work - she has attended several courses and festivals e.g. Darmstädter Ferienkurse für Musik and Centre Acanthes. In 2004 she was invited by Ensemble Modern to perform at their Nachwuchsforum. Collaboration with different composers is an important aspect of her work. Presently she is working on several projects on her own, for example, in the range of instrumental theatre and multimedia arts.

The Slide Show Secret, contemporary music duo was established in 2004 by German accordionist Eva Zöllner and Icelandic double-bassist Kristján Orri Sigurleifsson and is now situated in Copenhagen. Both musicians have a special interest and experience in contemporary music and are attracted to the many un-explored sound possibilities of this unique combination of instruments

The Slide Show Secret wants to enlighten different aspects of contemporary music, put them in new contests and make a connection between sound, light, images and different arts. Their concerts are intended to create a special atmosphere for the audience, make the music of our time more attractive for a wider range of people and present various styles and musical ideas. The ensemble´s cooperation with composers, cultural institutions, other musicians and artists leads to a creative exchange of ideas and becomes an inspiration for artistic work of high quality and intensity. The Slide Show Secret has performed in Denmark and Germany and is currently touring Iceland.

The concerts beginns at 20:30. The cafeteria is open after the concert.
Admission 1500 ISK


fréttatilkynningu lokiđ / end of release