Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is


Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudaginn 9. ágúst  kl. 20:30

Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday August 9th 28th at 20:30
How to get there
Jazzistar  Ómar, Tómas, Snorri, Óskar, Matthías.
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa mynd af ţeimJazzistum

Fullbúna efnisskrá er ađ finna á netsíđu safnsins www.lso.is/tonl_i.htm
Nánari upplýsingar veitir Tómas R. Einarsson í síma 552 9306  og 898-1183 og  
e-pósti
og hér er heimasíđa Tómasar R. Einarssonar

Valsar um ástina - og eitt timburmannaljóđ. Jazzvalsar eftir Tómas R. Einarsson í Listasafni Sigurjóns á ţriđjudagskvöldiđ.

Flytjendur: Tómas R. Einarsson kontrabassi, Óskar Guđjónsson tenór- og barítónsaxófónn, Snorri Sigurđarson flygilhorn og trompet, Ómar Guđjónsson gítar og Matthías M. D. Hemstock trommur og slagverk

Tómas R. Einarsson (f. 1953) kontrabassaleikari og tónskáld stundađi nám á hljóđfćri sitt í Reykjavík og Kaupmannahöfn 1980 – 1984. Hann hefur veriđ einn afkastamesti lagasmiđur í íslenskri djasstónlist síđustu tvo áratugina og eru geisladiskar sem innihalda eingöngu, eđa ađ megninu til, tónlist hans orđnir 12 talsins. Hann hefur leikiđ á djasshátíđum víđa í Evrópu, ýmist međ eigin hljómsveit eđa Jazzkvartett Reykjavíkur. Geisladiskur hans, Havana, hlaut tvenn verđlaun á Íslensku Tónlistarverđlaunanna 2003. Á síđasta ári flutti Stórsveitin Jagúar tónlist hans í útsetningu og undir stjórn Samúels J. Samúelssonar á tvennum tónleikum Listahátíđar í Reykjavík. Hljóđritun frá ţeim tónleikum, diskurinn Dansađu fífliđ ţitt, dansađu! hlaut öll ţrenn verđlaunin í jazzflokki Íslensku Tónlistarverđlaunanna 2004. Í nóvember síđastliđnum gaf Tómas út fyrstu nótnabók íslensks djassmanns, Djassbiblíu Tómasar R., sem inniheldur 80 laga úrval af tónlist hans. Nýveriđ kom út safndiskur međ sönglögum hans Let jazz be bestowed on the huts.

Óskar Guđjónsson (f. 1974) tenórsaxófónleikari nam viđ Tónlistarskóla FÍH og hefur leikiđ og hljóđritađ međ fjölda hljómsveita hérlendis og erlendis, ţar á međal Mezzoforte. Hann hefur gefiđ út fimm hljómplötur í eigin nafni, ţar af tvćr dúóplötur; Keldulandiđ ásamt Eyţóri Gunnarssyni áriđ 2001 međ lögum Jóns Múla, og Eftir ţögn áriđ 2002 međ Skúla Sverrissyni.

Snorri Sigurđarson (f. 1977) flygilhorn- og trompetleikari útskrifađist frá Tónlistarskóla FÍH áriđ 1998. Hann nam viđ Conservatorium van Amsterdam í Hollandi 1999 – 2003 og leikur nú međ ýmsum hljómsveitum, m.a. Stórsveit Reykjavíkur, auk ţess sem hann kennir á trompet.

Ómar Guđjónsson (f. 1978) gítarleikari nam viđ Tónlistarskóla FÍH og hefur leikiđ margs konar tónlist; rokk, djass, pönk og latíntónlist. Hann hefur einnig samiđ tónverk og fyrsta plata hans, Varma land, sem kom út 2003 fékk sama ár tvćr tilnefningar til Íslensku Tónlistarverđlaunanna.

Matthías M. D. Hemstock (f. 1967) trommu og slagverksleikari nam viđ Tónlistarskóla FÍH og Berklee College of Music í Boston. Hann hefur leikiđ afar fjölbreytilega tónlist gegnum tíđina; međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, frjálsan spuna, latíntónlist, rokk, popp og síđast en ekki síst hefur hann veriđ einn af helstu djasstrommuleikurum landsins síđasta áratuginn.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleika.

Ađgangseyrir er 1500 kr.
 

English:

 
Romantic valtzes, plus one musical poem on the unplesant after-effects of exessive drinking. Jazz-waltzes by Tómas R. Einarsson.

Tómas R. Einarsson double-bass, Óskar Guđjónsson tenor and baritone saxophones, Snorri Sigurđarson, fluegelhorn and trumpet, Ómar Guđjónsson guitar and Matthías M. D. Hemstock drums and percussion.

Tómas R. Einarsson (b. 1953), double-bassplayer and composer, studied with classical bass players in Reykjavik and in Copenhagen 1980 – 84. He has played with Icelandic jazz groups and performed with many visiting guests, such as Chet Baker, John Tchicai and Kenny Drew. He has played at several jazz festivals in Scandinavia, Germany and Great Britain, such as The Glasgow Jazz Festival and Berliner JazzTage, with his own group as well as with the Reykjavik Jazz Quartet. He has released 12 records with his music and his most recent CD is Havana, which he recorded in Havana with Cuban musicians in 2003 received two awards (Jazz record of the year; Jazz composition of the year) from the The Icelandic Music Awards 2003. At The Reykjavik Art Festival 2004, a 14-piece band played a selection of Tómas R. Einarsson´s music, arranged and conducted by Samúel J. Samúelsson. The orchestra included the Icelandic funk group Jagúar, plus eight other musicians. A live recording (Dance, you idiot! - SMJ7 CD) of the two concerts received three awards at the Icelandic Music Awards 2004.

Snorri Sigurđarson (b. 1977), fluegelhorn and trumpet, studied at the FÍH Music School in Reykjavík and later, in 1999 – 2003, at the Conservatorium van Amsterdam in the Netherlands. Besides teaching his istruments, he has played and recorded with Reykjavík Big Band and various other bands in Iceland.

Óskar Guđjónsson (b. 1974), tenor- and baritone saxophone, studied at the FÍH Music School in Reykjavík. He has played and recorded with several groups, including the fusion-group Mezzoforte. He lived in London from 2000 to 2003, composing and playing with various groups. He has recorded five CDs as a leader or co-leader, including two duo records; Keldulandiđ with his Mezzoforte colleague, Eyţór Gunnarsson, 2001 and Eftir ţögn with the New York based, Icelandic bassist, Skúli Sverrisson, 2002.

Ómar Guđjónsson (b. 1978), guitar, studied at the FÍH Music School in Reykjavik. He has played with Icelandic groups of various music styles; jazz, punk, rock and latin. He has also been active as a composer and his début CD, Varma Land released 2003, received two nominations to the Icelandic Music Awards in 2003.

Matthías M.D. Hemstock (b. 1967), drums and percussion, studied at The FÍH Music School in Reykjavík and The Berklee College of Music, Boston, USA. He has since then played with Icelandic groups of almost every music style; pop bands, free improvised music, punk groups, The Icelandic Symphony Orchestra and last but not least he has been one of the leading drummers on the Icelandic jazz scene for the past ten years.

The concert starts at 20:30. The cafeterie is open after concerts.
Admission 1500 ISK


fréttatilkynningu lokiđ /
end of release