Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur: 
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is


Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudaginn 16. ágúst kl. 20:30

Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday August 16th at 20:30
Jóhanna Halldórs ofl.
Heike, Jóhanna, Steinunn og Guđrún
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af ţeim

Fullbúna efnisskrá er ađ finna á netsíđu safnsins www.lso.is/tonl_i.htm
Nánari upplýsingar veitir:


Jóhanna Halldórsdóttir í síma: 845-2149 eđa netpósti

Il Rosignolo  - Nćturgalinn í Sigurjónssafni á ţriđjudagskvöldiđ

Á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns ţriđjudagskvöldiđ 16. ágúst verđur leikin ítölsk barokktónlist eftir Gasparini, Scarlatti, Piccinini, Strozzi, Frescobaldi, Caccini, Cazzati og Monteverdi. Flytjendur eru Jóhanna Halldórsdóttir alt,Heike ter Stal teorba, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir barokkselló og Guđrún Óskarsdóttir semball.

Ađ loknu tónmenntakennaraprófi og söngprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík hélt Jóhanna Halldórsdóttir til Ţýskalands og hóf nám viđ Tónlistarháskólann í Trossingen ţar sem hún sérhćfđi sig í flutningi á barokk og endurreisnartónlist. Jóhanna hefur tekiđ ţátt í ýmsum námskeiđum hjá tónlistarmönnum á sviđi barokk og endurreisnar, međal ţeirra eru Jill Feldmann, Rolf Lislevand, Lars Ulrik Mortenssen og Richard Wistreich. Jóhanna kemur reglulega fram međ ýmsum tónlistarhópum í Ţýskalandi og Sviss bćđi sem einsöngvari og ţátttakandi í kammertónlist. Hún hefur m. a. starfađ međ Lukas Barockensemble í Stuttgart, L'arpa Festante í München og Collegium Vokale í Zürich. Síđastliđiđ sumar var hún ráđin söngkona viđ ţýska tónlistarhópinn Penalosa Ensemble sem sérhćfir sig í ađ flytja endurreisnartónlist. Jóhanna syngur međ Rinascente hópnum sem starfar viđ Neskirkju í Reykjavík.

Heike ter Stal er fćdd í Aachen í Ţýskalandi. Hún fékk snemma mikinn áhuga á gítarleik og stundađi gítarnám og nám í tónlistarkennslufrćđum viđ Tónlistarháskólann í Hannover. Ađ ţví námi loknu fór áhugi hennar á sögulegum strengjahljóđfćrum barokk- og endurreisnartímans sífellt vaxandi og áriđ 1996 hóf hún formlegt nám á lútu og teorba (chittarone) viđ Alte Musik deild Tónlistarháskólans í Trossingen í Ţýskalandi međ prófessor Rolf Lislevand sem ađalkennara. Heike kemur reglulega fram međ ýmsum af virtustu tónlistarhópum í Ţýskalandi á sviđi barokk- og endurreisnartónlistar og er eftirsóttur continuoleikari og einleikari víđa um Evrópu.

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir hóf sellónám hjá Hauki Hannessyni. Hún lćrđi síđar hjá Gunnari Kvaran og lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík áriđ 2000. Ţá hélt hún til náms í París hjá Michel Strauss viđ le Conservatoire National de Region de Boulogne-Billancourt. Frá haustinu 2003 hefur hún lagt stund á barokksellónám hjá Christoph Cion og Bruno Cocset viđ le Conservatoire National Superieur de Musique de Paris, sem og kammertónlist, gregorsöng, barokkdans og sitthvađ fleira. Ytra leikur hún međ ýmsum hópum, sér í lagi barokk og spunatónlist. Hér heima hefur hún m.a. leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og leikur nú međ kammersveitinni Ísafold.

Guđrún Óskarsdóttir lauk píanókennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og nam ađ ţví loknu semballeik hjá Helgu Ingólfsdóttur. Framhaldsnám stundađi hún hjá Annette Uittenbosch viđ Sweelinck Conservatorium í Amsterdam, hjá Jesper Böje Christensen viđ Scola Cantorum í Basel og hjá Francoise Langéll í París. Guđrún hefur leikiđ inn á hljómdiska og komiđ fram sem einleikari, međleikari og ţátttakandi í kammertónlist á fjölmörgum tónleikum á Íslandi og víđa í Evrópu. Hún hefur unniđ međ Íslenska dansflokknum og hjá Íslensku Óperunni og spilar reglulega međ Bach- sveitinni í Skálholti, Caput hópnum, Kammersveit Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleika.
Ađgangseyrir er 1500 kr.


English:

 Il Rosignolo  - The Nightingale in Sigurjón Ólafsson Museum Tuesday Night at 20:30

Italian baroque music by Gasparini, Scarlatti, Piccinini, Strozzi, Frescobaldi, Caccini, Cazzati and Monteverdi will be heard in the Sigurjón Ólafsson Museum Tuesday night, August 16th, at 20:30.
Performers are Icelandic and German musicians:  Jóhanna Halldórsdóttir alt, Heike ter Stal teorba, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir baroque cello and Guđrún Óskarsdóttir harpsichord.

After finishing her diploma in singing and music education from Reykjavík Music School, Jóhanna Halldórsdóttir studied at the Staatliche Hochschule für Musik Trossingen in Germany concentrating on baroque and renaissance music. She has attended various courses and participated in masterclasses e.g. with Jill Feldmann, Rolf Lislevand, Lars Ulrik Mortenssen and Richard Wistreich. Halldórsdóttir appears regularely with various German and Sviss music groups e.g. the Lukas Barock Ensemble in Stuttgart, L'arpa Festante in Munich and Collegium Vokale in Zürich and last year she was employed by the German renaissance music group Penalosa Ensemble. Halldórsdóttir appears with the parish church group Rinascente in Reykjavík.

German born Heike ter Stal studied the guitar and music pedagogy at the University of Music and Drama Hannover. With her increasing interest for historical string-instruments from the baroque and renaissance era she decided to enroll at the Staatliche Hochschule für Musik Trossingen, department of old music, where she studied the lute and teorba (chittarone) with professor Rolf Lislevand. Ter Stal appears with many of the most respected baroque and renaissance groups in Germany and is in great demand around Europe as a continuo player and soloist.

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir graduated from the Music School of Reykjavík in 2000 and then moved to Paris to study with Michel Strauss at the Conservatoire National de Région de Boulogne-Billancourt. From 2003 she has studied the baroque cello with Christoph Cion and Bruno Cocset at the Conservatorie National Superieur de Musique de Paris as well as Gregorian singing and baroque dance. On the Continent she plays with groups performing music such as baroque and improvisation. She has appeared with the Iceland Symphony Orchestra, North Iceland Symphony Orchestra and the chamber group Ísafold, concentrating on contemporary music.

Guđrún Óskarsdóttir finished her piano teaching diploma from the Music School of Reykjavík and studied the harpsichord with Helga Ingólfsdóttir in Reykjavík, Annette Uittenbosch at Sweelinck Conservatorium in Amsterdam, Jesper Böje Christensen at Scola cantorum in Basel and Francoise Langéll in Paris. Óskarsdóttir is very active as a baroque music soloist and appears with groups such as the Caput group and Skálholt´s Bach group and she has recorded for many CDs. She has also worked with the Iceland Dance Company, the Icelandic Opera and the Iceland Symphony orchestra.

The concerts begins at 20:30. The cafeteria is open after the concert.
Admission 1500 ISK


fréttatilkynningu lokiđ / end of release