Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur: 
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is

 
Fyrstu tónleikar sumarsins 
Mozart flautukvartettar

Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.
Glitnir og Pokasjóđur verslunarinnar styrkja Sumartónleika í Listasafni Sigurjóns

 
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudaginn 11. júlí 2006 kl. 20:30

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík Tuesday July 11th at 120:30
 
Hlíf, Freyr, Iwona og Jerzy
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af ţeim


Nánari upplýsingar veitir:

Listasafn Sigurjóns í síma: 553-2906 eđa netpósti

Hlíf Sigurjónsdóttir í síma: 863 6805 eđa netpósti

Flautukvartettar  Mozarts

Á fyrstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns á afmćlisári Mozarts verđa fluttir allir flautukvartettar hans. Góđir gestir koma frá Bilbaó á Spáni, ţau Freyr Sigurjónsson sem starfađ hefur sem fyrsti flautuleikari sinfóníuhljómsveitarinnar ţar í aldarfjórđung og međ honum Iwona Andrzejczak lágfiđluleikari og Jerzy Andrzejczak sellóleikari, en ţau er bćđi leiđarar síns hljóđfćris í Sinfóníuhljómsveitinni í Bilbaó. Međ ţeim leikur Hlíf Sigurjónsdóttir fiđluleikari sem er Íslendingum ađ góđu kunn.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30
Ađgangseyrir er 1500 kr.

Freyr Sigurjónsson flautuleikari lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1978. Hann fór til framhaldsnáms ađ Royal Northern College of Music í Manchester og naut ţar međal annars leiđsagnar Trevor Wye, Roger Rostron, P. Morris og William Bennet. Ađ loknu PPRNCM prófi áriđ 1982 var hann ráđinn fyrsti flautuleikari Sinfóníuhljómsveitarinnar í Bilbao á Spáni og kennari viđ tónlistarskólann ţar. Hefur hann starfađ ţar síđan. Freyr hefur leikiđ einleik međ hljómsveitum og kammersveitum víđa um Evrópu. Hann frumflutti međal annars flautukonsert Carl Nielsen á Spáni međ hljómsveitinni í Bilbao. Freyr hefur ţegiđ bođ um ađ leika međ m.a. Útvarpshljómsveitinni í Madrid (ORTVE) og Virtuosos of Moskow. Samhliđa starfi sínu viđ Sinfóníuhljómsveitina í Bilbao hefur Freyr haldiđ fjölda meistaranámskeiđa á Spáni, međal annars í Santander, Burgos og međ hljómsveit ćskunnar í Andalúsíu í Sevilla.

Hlíf Sigurjónsdóttir fiđluleikari stundađi framhaldsnám viđ Háskólana í Indiana og Toronto og viđ Listaskólann í Banff og síđar sótti hún tíma hjá Gerald Beal í New York. Á námsárum sínum kynntist hún og vann međ mörgum merkustu tónlistarmönnum síđustu aldar, ţar á međal William Primrose, Zoltan Szekely, Gyorgy Sebok, Rucciero Ricci og Igor Oistrach. Hún hefur haldiđ fjölda einleikstónleika og leikiđ međ sinfóníuhljómsveitum, kammersveitum og minni hópum. Frá nýliđnum árum má nefna tónleika í Weill sal Carnegie Hall í New York og í Washington borg, í röđinni The Embassy Series. Nýútkominn geisladiskur hennar og Hjörleifs Valssonar; 44 Duos eftir Béla Bartók hefur hlotiđ frábćra umsögn tónlistargagnrýnenda. Hún vinnur nú einnig ađ upptökum á öllum einleiksverkum J.S. Bach fyrir fiđlu. Hlíf kennir einkanemum í New York borg og í Reykjavík.

Iwona Andrzejczak-Skrzypczak víóluleikari fćddist í Poznan í Póllandi og stundađi nám hjá Stefan Kamasa viđ Tónlistarháskólann í Varsjá og hlaut ţar verđlaun hinnar pólsku Víólukeppni. Hún var um árabil fyrsti víóluleikari Fílharmoníuhljómsveitar Póllands og einnig félagi í Grazyna Bacevicz strengjakvartettinum og ferđađist međ ţeim víđa um heim. Leikur hennar hefur veriđ hljóđritađur fyrir útvarp, sjónvarp og fjölda geisladiska. Jafnhliđa einleikaraferli sínum sinnti hún mjög mikilvćgu starfi sem kennari viđ Tónlistarháskólann í Varsjá. Frá árinu 1989 hefur hún veriđ leiđari víóludeildar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Bilbao og leikiđ einleik međ sveitinni.

Jerzy Andrzejczak sellóleikari fćddist í Kalisz í Póllandi og stundađi nám hjá Arnold Rezler í Tónlistarháskólanum í Varsjá og einnig hjá Tartray, Szafran, Flazman og Véctomov. Í hálfan annan áratug var hann félagi í Rezler strengjakvartettinum sem hlaut fyrstu verđlaun í pólsku strengjakvartettsamkeppninni og ţriđju verđlaun í alţjóđlegu strengjakvartettsamkeppninni í Búdapest 1973. Ţá var hann félagi í Kammerhljómsveit Fílharmoníuhljómsveitar Póllands og Sinfóníuhljómsveit Ríkisútvarpsins í Varsjá og kom ţar oft fram sem einleikari. Hann var fyrsti sellóleikari Óperuhljómsveitarinnar í Varsjá jafnframt ţví ađ vera prófessor viđ Tónlistarháskólann í Varsjá. Frá árinu 1989 hefur hann veriđ leiđari sellódeildar Sinfóníuhljómsveitar Bilbao.

Efnisskrá

Kvartettar fyrir flautu, fiđlu, víólu og selló eftir Wolgang Amadeus Mozart

KV 285 í D-dúr      
       
Allegro - Adagio - Rondeau

KV 285a í G-dúr 
           
Andante - Tempo di Menuetto

KV Anh. 171 (285b) í C-dúr 
                    
Allegro - Andantino (Thema & Variazioni)

KV 298 í A-dúr
     
Andante (Thema & Variazioni) - Menuetto - Rondeau, Allegretto grazioso


English:

Mozart's Flute Quartets

At the first summerconcert in Sigurjón Ólafsson Museum this year we celebrate W.A. Mozart's anniversary by performing all his flute quartets. Freyr Sigurjónsson flute, Iwona Andrzejczak viola and Jerzy Andrzejczak cello, all principal players in the Bilbao Symphony Orchestra (BOS), joined by the highly acclaimed Icelandic violinist Hlíf Sigurjónsdóttir.

The concerts begins at 20:30.
Admission 1500 ISK

Freyr Sigurjónsson flutist studied in Iceland where he received his concert diploma from the Reykjavík College of Music. He furthered his studies at the Royal Northen College of Music in Manchester. His teachers were Trevor Wye, Roger Rostron, P. Morris and William Bennet. Upon graduation with PPRNCM diploma in 1982 he became the solo flutist of the Bilbao Symphony Orchestra and a professor at the Conservatory of Music in Bilbao. He has appeared as a soloist with numerous orchestras and ensembles in Europe, among them the Radio Orchestra in Madrid, the Bilbao Symphony Orchestra and the Virtuosos of Moscow. Sigurjónsson is highly regarded as a teacher and has given numerous masterclasses in Spain, e.g. in Santander, Burgos and Andalusia.

Hlíf Sigurjónsdóttir furthered her violin studies at the Universities of Indiana and Toronto and Banff School of Fine Arts. Later she took private lessons with the renowned violinist and teacher Gerald Beal in New York. During her studies, she was fortunate enough to work with many of the leading musicians of the twentieth century, such as William Primrose, Zoltan Szekely, Gyorgy Sebok, Rucciero Ricci and Igor Oistrach. Sigurjónsdóttir has performed numerous concerts, as a soloist or with groups and symphony orchestras. Recent concert sites include New York - Weill Hall of Carnegie Hall, and Washington DC - as a part of The Embassy Series. Her recent CD with Béla Bartók’s 44 Duos (with violinist Valsson) has received excellent review, e.g. from the Classical Music Critic of the Washington Post. Currently she is recording all J.S. Bach’s partitas and sonatas for CD. Sigurjónsdóttir gives private lessons in Iceland and New York.

Iwona Andrzejczak-Skrzypczak violist, was born in Poznan in Poland and studied with Stefan Kamasa at The Music Academy in Warsaw, where she was the winner of the National Viola Competition. She travelled extensively all over the world as a member and soloist with the National Philharmony Chamber Orchestra as well as recording for Radio and TV and numerous CDs. She was also a member of the Grazyna Bacevicz String Quartet, named after the well known composer. In spite of her busy schedule as a performer she also taught at the Music Academy of Warsaw, until she moved to Bilbao and became the principal violist of the Bilbao Symphony Orchestra.

Jerzy Andrzejczak cellist was born in Kalisz in Poland. He studied with Arnold Rezler at the Music Academy in Warsaw, other teachers were Tartray, Szafran, Flaxman and Véctomov. He was a member of the prize winning Rezler String Quartet and has played with, and appeared as a soloist with numerous orchestras, such as: the National Philharmony Chamber Orchestra of Warsaw, the Radio Orchestra and the Polish Chamber Orchestra. Beside his active carrier Andrzejczak taught at The Music Academy in Warsaw till 1989, when he became the first solo cellist of the Bilbao Symphony Orchestra.

Programme

Quartets for flute, violin, viola and cello by Wolgang Amadeus Mozart

KV 285 in D major       
       
Allegro - Adagio - Rondeau

KV 285a in G major 
           
Andante - Tempo di Menuetto

KV Anh. 171 (285b) in C major 
                    
Allegro - Andantino (Thema & Variazioni)

KV 298 in A major 
      
Andante (Thema & Variazioni) - Menuetto - Rondeau, Allegretto grazioso

 


fréttatilkynningu lokiđ / end of release