Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur: 
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is

 
Sumartónleikar LSÓ 
Um bjartar nćtur...

Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Glitnir og Pokasjóđur verslunarinnar styrkja Sumartónleika í Listasafni Sigurjóns

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 8. ágúst 2006 kl. 20:30

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening, August 8th at 20:30

How to get there
 
Andrej Hovrin og Auđur Gunnarsdóttir
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af ţeim

Nánari upplýsingar veita: 
Auđur Gunnarsdóttir í síma 849-8348 eđa 568-6131 og netfangi  ada.gunnars@internet.is 

 
Um bjartar nćtur...
 
Á nćstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns flytja ţau Auđur Gunnarsdóttir sópransöngkona og Andrej Hovrin píanóleikari sönglög eftir Alban Berg, Jean Sibelius, Edvard Grieg, Sergei Rachmaninoff.
 
Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30
Ađgangseyrir er 1500 kr.

Auđur Gunnarsdóttir lauk námi frá Söngskólanum í Reykjavík voriđ 1991 hjá Ólöfu Kolbrúnu Harđardóttur. Ári síđar hélt hún til framhaldsnáms til Stuttgart og lauk prófi frá óperu-, ljóđa- og einsöngvaradeild tónlistarháskólans ţar áriđ 1997 undir leiđsögn Luisa Bosabalian prófessors og Carl Davis. Eftir ţađ lá leiđin ađ óperunni í Würzburg ţar sem hún söng međal annars Rosalindu í Leđurblökunni, Antóníu í Ćvintýrum Hoffmanns, Pamínu í Töfraflautunni, Michaëlu í Carmen og Donnu Elviru í Don Giovanni. Auk ţess hefur Auđur komiđ fram í óperuhúsunum í Mannheim, Heidelberg, Bielefeld og Hannover. Auđur hefur haldiđ fjölda ljóđatónleika hér heima og erlendis. Áriđ 1999 kom út geisladiskurinn Íslenskir söngvar ţar sem Jónas Ingimundarson leikur međ henni á píanó. Í Íslensku óperunni hefur Auđur fariđ međ hlutverk Mimiar í La Bohéme, Pamínu í Töfraflautunni og Greifynjunnar í Brúđkaupi Fígarós. Auđur hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga fyrir söng sinn, m.a. styrk frá Richard-Wagner félaginu í Stuttgart og Listamannalaun ríkisins.

Andrej Hovrin fćddist áriđ 1968 í Samara í Rússlandi og nam píanóleik viđ tónlistarskólann ţar. Ađ loknu Diploma-prófi hóf hann framhaldsnám viđ Petrosavodsker háskólann hjá R. Ostrovsky prófessor sem hann lauk međ láđi og áriđ 1995 hóf hann ađ sérhćfa sig í međleik međ ljóđasöng hjá prófessor Bibikova. Í apríl 2000 innritađist hann í ljóđadeild Tónlistarháskólans í Stuttgart, ţar sem hann var undir handleiđslu prófessors Konrad Richter og lauk prófi í međleik međ ljóđasöng. Um árabil var hann konsertpíanóleikari og dósent viđ Petrosavodsker háskólann, en er nú fastráđinn píanóleikari viđ Würzburg óperuna. Andrej hefur komiđ víđa fram sem einleikari og kammermúsík- og ljóđapíanóleikari, t.d. í Svíţjóđ, Ţýskalandi, Grikklandi og á Ítalíu.


English:

Summernights... Music in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday at 20:30

Auđur Gunnarsdóttir soprano and Andrej Hovrin piano, perform songs by Alban Berg, Jean Sibelius, Edvard Grieg, Sergei Rachmaninov.

The concert begins at 20:30.
Admission 1500 ISK

Auđur Gunnarsdóttir began her musical education at the Reykjavík School of Singing. Then she studied with Prof. Luisa Bosabalian and Carl Davis at the Stuttgart Conservatory in Germany, where she passed her final exam with distinction 1997. She has participated in masterclasses by Birgitte Fassbaender, Renata Scotto and Hermann Prey. In 1999 Gunnarsdóttir was engaged at the Stadttheater in Würzburg. Her roles there include: Pamina (Magic flute), Donna Elvira (Don Giovanni), Rosalinde (Fledermaus), Michaëla (Carmen) and Antonia (Tales Hoffmann). Gunnarsdóttir has also appeared as a guest performer in Nationaloper Mannheim, Stadttheater Heidelberg, Staatstheater Hannover and Theater Bielefeld. She has performed in the Icelandic Opera, e.g. Mimi (La Boheme), and the Countess (Le Nozze Di Figaro). Gunnarsdóttir is an experienced concert singer and has given many song recitals and oratorios both in Germany and Iceland.

Andrej Hovrin was born 1968 in Samara Russia where he studied at the Conservatory and graduated with a Diploma degree. He continued his studies at the Petrosavodsker University by professor R. Ostrovsky and obtained a postgraduate degree with distinction. He received further education as lieder accompanist by professor T. Bibikova. In 2000 Hovrin participated in the recital class at the Stuttgart Conservatory by professor K. Richter. In the nineties Hovrin was a concert pianist and also a docent at the Petrosavodsker University but currently he is engaged at the Opera in Würzburg as an accompanist and musical coach. Hovrin is a popular chambermusic- and recital-pianist with a considerable concert experience. He has e.g. performed in Greece, Sweden, Italy, Germany and Iceland.


fréttatilkynningu lokiđ / end of release