Fréttatilkynning frá
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)
 

Ábyrgđarmađur:
Birgitta Spur
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđa safnins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar
.

Sumartónleika-
bćklingur 2010
Nánari upplýsingar um röđina í heild veita Hlíf Sigurjónsdóttir og Birgitta Spur í síma 553 2906 og hér


Ljósmynd af safninu
 

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar 2010 hefjast ţriđjudaginn 13. júlí

Vikulegir sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hefjast í 22. sinn nćsta ţriđjudagskvöld og standa út ágúst. Tónleikaröđin var fyrst haldin sumariđ 1989 og voru ţá einu reglulegu tónleikarnir í Reykjavík yfir sumartímann. Hljóđfćraleikarar og söngvarar hafa ávallt sóst eftir ađ fá ađ halda tónleika í sal safnsins sem hentar sérlega vel fyrir söng og kammertónlist. Í sumar verđa haldnir átta tónleikar og, sem endranćr, er dagskráin vönduđ og fjölbreytt.

Á fyrstu tónleikunum leikur MMX blásaratríóiđ sem hljóđfćraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands skipa, ţeir Peter Tompkins óbóleikari, Einar Jóhannesson klarinettuleikari og Rúnar H. Vilbergsson fagottleikari. Tríóiđ nefna ţeir eftir stofnári ţess, 2010. Ţremenningarnir flytja verk eftir Mozart, Benjamin Britten, Jacques Ibert og Beethoven.

Söngvarar skipa stóran sess í sumar og ber ađ nefna tenórsöngvarann Benedikt Kristjánsson sem syngur viđ međleik Sergio Coto-Blanco gítarleikara frá Costa Rica, en ţeir stunda báđir nám viđ Hanns Eisler tónlistarháskólann í Berlín. Tónleikar ţeirra verđa 20. júlí. Kristín R. Sigurđardóttir sópran og Hólmfríđur Jóhannesdóttir mezzó-sópran syngja Suđrćnar aríur og dúetta ásamt píanóleikaranum Antoníu Hevesi ţann 3. ágúst og viku síđar munu hinar vinsćlu söngkonur SOPRANOS - Hörn Hrafnsdóttir, Margrét Grétarsdóttir og Svana Berglind Karlsdóttir - flytja dagskrá sína Kossar og Kansónur ásamt Hólmfríđi Sigurđardóttur píanóleikara.

Ţann 24. ágúst gefst tónleikagestum kostur á ađ hlýđa á fiđluleik Evu Mjallar Ingólfsdóttur sem mest hefur starfađ erlendis og er búsett í Bandaríkjunum. Hún mun flytja einleiksverk eftir J.S. Bach, Ysa˙e og Astor Piazzolla.

Ţrír hópar hljóđfćraleikara halda tónleika í safninu eftir ađ hafa dvaliđ viđ ćfingar og haldiđ tónleika í menningarsetrinu Selinu á Stokkalćk hjá Ingu Ástu og Pétri Hafstein. Ţann 27. júlí flytja Mathias Susaas Halvorsen píanóleikari, fiđluleikararnir Eygló Dóra Davíđsdóttir og Magnus Boye Hansen, Mischa Pfeiffer lágfiđluleikari og Ţorgerđur Edda Hall sellóleikari, píanókvintetta eftir Nikolai Medtner og Wolfgang Korngold. Sigríđur Ósk Kristjánsdóttir mezzosópran sem býr í London og Ástríđur Alda Sigurđardóttir píanóleikari halda tónleika 17. ágúst sem bera yfirskriftina Skandinavískir tónar - tan da ra dei! Á lokatónleikum sumarsins, 31. ágúst, koma fram Arngunnur Árnadóttir klarinettuleikari, Joaquin Páll Palomares fiđluleikari og Hákon Bjarnason píanóleikari, en ţau eru öll viđ framhaldsnám í Berlín, og leika ţau verk eftir Leif Ţórarinsson, Stravinsky og Béla Bartók.

Allir tónleikar hefjast kl. 20:30 og standa í um klukkustund. Ađ tónleikum loknum er kaffistofan opin og einnig er hćgt ađ skođa verk Sigurjóns Ólafssonar á efri hćđ safnsins.

Ítarlegar upplýsingar um tónleikaröđina má finna á heimasíđu safnsins: www.LSO.is


Um fyrstu tónleikana sérstaklega:

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 13. júlí 2010 kl. 20:30
Miđasala viđ innganginn
Ađgangseyrir kr. 1500
Tekiđ er viđ greiđslukortum


Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík
Tuesday evening,
July, 13 2010 at 20:30
Admission ISK 1500 - at the entrance.
Credit cards accepted

Where is the museum?

Tríó MMX í LSÓ 13. júlí
Rúnar, Einar og Peter

Smelliđ á myndina til ađ fá prenthćfa mynd

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Einar Jóhannesson;
einarjoh(hjá)ismennt.is

Tónlist fyrir tréblásara í flutningi MMX tríósins
Tuttugasta og önnur sumartónleikaröđ Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefst á ţriđjudaginn kemur međ tónleikum tríósins MMX sem hljóđfćraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands skipa, ţeir Peter Tompkins óbóleikari, Einar Jóhannesson klarinettuleikari og Rúnar H. Vilbergsson fagottleikari.
Flutt verđur Divertimento í B dúr, KV Anh. 229/439b nr. 2 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Six Metamorphoses after Ovid op. 49 eftir Benjamin Britten; Cinq pičces en trio eftir Jacques Ibert; Dúó fyrir klarinettu og fagott eftir L.v. Beethoven og Divertissement eftir Jean Françaix. Tríóiđ nefna ţeir eftir stofnári ţess.
 


Peter Tompkins óbóleikari fćddist á Englandi og lauk einleikaraprófi frá Royal College of Music og tónlistarkennaraprófi frá Royal Academy of Music í Lundúnum. Peter fluttist til Íslands áriđ 1988 og hefur síđan tekiđ virkan ţátt í tónlistarflutningi hér á landi, bćđi sem einleikari og flytjandi hljómsveitar-, óperu-, leiklistar-, kammer- og kirkjutónlistar. Hann hefur einnig komiđ fram á tónleikum víđa erlendis, međal annars í Evrópu og Bandaríkjunum.
   
Peter hefur setiđ í stjórn Félags íslenskra tónlistarmanna, veriđ formađur Bach-sveitarinnar í Skálholti og hann er einn af stofnfélögum Íslenska saxófónkvartettsins. Áriđ 2000 var hann útnefndur heiđurslaunţegi menningarsjóđs Garđabćjar. Hann leikur međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og kennir á óbó og saxófón viđ Tónlistarskóla Hafnarfjarđar.

Einar Jóhannesson klarinettuleikari lćrđi hjá Gunnari Egilson í Tónlistarskólanum í Reykjavík og lauk ţađan einleikaraprófi áriđ 1969. Ţá hélt hann til náms viđ Royal College of Music í Lundúnum hjá Bernard Walton og John McCaw og ţar vann hann til Frederick Thurston verđlaunanna. Áriđ 1979 hlaut hann Sonning verđlaun ungra norrćnna einleikara og hélt ţá til frekara náms hjá Walter Boeykens í Frakklandi.
   
Einar hefur komiđ fram sem einleikari og hljóđritađ fyrir fjölda útvarps- og sjónvarpsstöđva í Evrópu, Asíu, Bandaríkjunum og Ástralíu. Hann hefur gegnt stöđu sólóklarínettuleikara viđ Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 1980, er stofnfélagi Blásarakvintetts Reykjavíkur og leikur međ Kammersveit Reykjavíkur. Einar er einnig félagi í miđaldasönghópnum Voces Thules.

Rúnar H. Vilbergsson stundađi nám í fagottleik hjá Sigurđi Markússyni viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk ţađan einleikaraprófi áriđ 1979. Ţađan lá leiđin til Amsterdam í framhaldsnám hjá Joep Terwey viđ Sweelinck Conservatorium.
   
Rúnar hefur leikiđ međ ýmsum hópum hljóđfćraleikara og hljómsveitum, međal annars Kammersveit Reykjavíkur, Hljómsveit Íslensku Óperunnar og Hinum Íslenska Ţursaflokki. Hann hefur veriđ fastráđinn fagottleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 1988 og er nú sólófagottleikari sveitarinnar.


English:

Summer concert in Sigurjón Ólafsson Museum July 13 at 20:30

Trio MMX. Peter Tompkins oboe, Einar Jóhannesson clarinet and Rúnar H. Vilbergsson bassoon.
Music for woodwinds. Divertimento in B flat major, KV Anh. 229/439b no. 2 by Wolfgang Amadeus Mozart; Six Metamorphoses after Ovid op. 49 by Benjamin Britten; Cinq pičces en trio by Jacques Ibert and Duo for clarinet and bassoon by Ludwig van Beethoven.

Peter Tompkins was born in England and studied the oboe at the Royal Academy of Music in London where he received his graduate and teaching diplomas. He obtained a soloist diploma from the Royal College of Music in London. Since moving to Iceland in 1988 he has taken part in a wide variety of concerts both in Iceland and abroad in Europe and the USA, as a soloist and an instrumentalist, in orchestras, operas, theatres, chamber- and church music.
    Peter is a founder member of the Iceland Saxophone Quartet, he is a past manager of the Skálholt Bach Consort and has been on the directing board of the Icelandic Soloists' Society (FÍT). Peter was awarded an honorary cultural grant for the year 2000 from the town of Garđabćr. He is a member of the Iceland Symphony Orchestra and teaches the oboe and saxophone at Hafnarfjörđur Music School.

Einar Jóhannesson studied the clarinet at the Reykjavík College of Music and continued with Bernard Walton and John McCaw at the Royal College of Music in London, where he won the coveted Frederick Thurston Prize. In 1979 he was awarded the prize for young Nordic soloists by the Sonning Foundation in Copenhagen.
    Einar has appeared as soloist and chamber music player throughout Europe, Asia, America and Australia, often presenting pieces specially written for him by Icelandic composers. He is the principal clarinet player of the Iceland Symphony Orchestra, a founder member of the Reykjavík Wind Quintet and a member of the Reykjavík Chamber Orchestra. He also sings in the male vocal ensemble Voces Thules, specializing in medieval Icelandic church music. He has recorded for the Merlin, Chandos and BIS labels.

Rúnar H. Vilbergsson studied the bassoon with Sigurđur Markússon at the Reykjavík College of Music where he obtained his soloist diploma in 1979. He continued with post-graduate studies at the Sweelinck Conservatory in Amsterdam where his teacher was Joep Terwey.
    Rúnar has performed with a large variety of orchestras and instrumental ensembles including the Reykjavík Chamber Orchestra, Icelandic Opera Orchestra and the rock group Ţursaflokkurinn. He is the principal bassoon player of the Iceland Symphony Orchestra.


Admission 1500 ISK

fréttatilkynningu lokiđ / end of release