Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang: LSO@LSO.IS

Tónleikasíđa safnins (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar
.


Sumartónleika-
bćklingur 2011
Nánari upplýsingar um röđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 553 2906 og hér

Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 26. júlí 2011 kl. 20:30

Miđasala við innganginn og í síma 553 2906 á skrifstofutíma.
Ađgangseyrir kr. 2000.
Tekiđ er viđ greiđslukortum
.

Hvar er safniđ?


Guðríður og Valdís
Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna ţegar hún er tilbúin.

Nánari upplýsingar um efnisskrá tónleikanna veita
Valdís Gregory í síma 869 9435 og Guðríður St. Sigurðardóttir í síma 863 5891

„Bel Canto“
Valdís G. Gregory sópransöngkona og Guđríđur St. Sigurđardóttir píanóleikari flytja ítalska söngdagskrá á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudagskvöldið 26. júlí kl. 20:30.
      Efnisskrá ţeirra er ítalska sönghefđin, byggđ upp í kringum bel canto tónskáldin Gioachino Rossini, Vincenzo Bellini og Gaetano Donizetti. Auk sönglaga eftir ţá verđa fluttar aríur eftir ítölsku meistarana Giuseppe Verdi og Giacomo Puccini en bel canto tónskáldin voru ţeirra fyrirmyndir. Ţá verđa á efnisskránni aríur eftir Georg Friedrich Händel og Wolfgang Amadeus Mozart sem aftur höfđu áhrif á fyrrnefnd bel canto tónskáld.


Valdís Guđrún Gregory hóf ung tónlistarnám í Kórskóla Langholtskirkju. Frá sex ára aldri lćrđi hún á fiđlu, síđar selló og um skeiđ stundađi hún píanónám. Í desember 2010 lauk hún bachelor-gráđu međ láđi frá Hartt School, University of Hartford ţar sem kennari hennar var Michele McBride. Hún hefur sótt einsöngstíma hjá Signýju Sćmundsdóttur, Ingveldi Ýri Jónsdóttur, Auđi Gunnarsdóttur, Patricia Misslin og Ţóru Einarsdóttur.
      Sumariđ 2010 stundađi Valdís nám viđ Bel Canto Institute í Flórens á Ítalíu ţar sem hún hlaut verđlaun sem veitt eru ţeim nemendum sem sýna sérstaka hćfni í ađ nýta sér stíl og hefđir bel canto söngstílsins og hafa tilfinningu fyrir notkun ítalska tungumálsins.
      Helstu óperuhlutverk Valdísar eru Nćturdrottningin í Töfraflautunni, Mrs. Jenks í The Tender Land, Númer 2 og minni hlutverk í L'Enfant et les Sortilčges og Brahmin í Lakmé. Valdís hefur haldiđ einsöngstónleika í Selinu, Stokkalćk og komiđ fram sem einsöngvari međ Hartt Choir og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Guđríđur Steinunn Sigurđardóttir útskrifađist međ einleikarapróf í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1978 og fór til framhaldsnáms ađ Michigan háskólanum í Ann Arbor, ţađan sem hún lauk meistaraprófi í píanóleik áriđ 1980. Ţađ sama ár hlaut hún fyrstu verđlaun í píanókeppni á vegum Ann Arbor Society of Musical Arts. Hún sótti einkatíma í píanóleik hjá Günter Ludwig prófessor viđ Tónlistarháskólann í Köln á árunum 1984 til 1985 og hefur tekiđ ţátt í fjölmörgum tónlistarnámskeiđum.
      Guđríđur hefur haldiđ fjölda tónleika út um allt land, leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og komiđ fram, međal annars, á vegum Tíbrár í Kópavogi, Tónlistarfélagsins í Reykjavík og Kammermúsíkklúbbsins. Erlendis hefur hún leikiđ í Kanada, Bandaríkjunum, Ţýskalandi, Sviss og á öllum Norđurlöndunum.
     Auk tónleikahalds kennir Guðríður píanóleik við tónlistarskólana í Reykjavík og Kópavogi. Árið 2007 lauk hún MBA (Master of Business Administration) námi frá Háskóla Íslands.

English:

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
26July  at 20:30
Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?


Guðríður and Valdís
A pdf version of the program - when ready.


Next concert in Sigurjón Ólafsson Summer Concert Series, Tuesday July 26th at 20:30.
Valdís G. Gregory soprano and Guđríđur St. Sigurđardóttir piano. Songs and arias by Gioachino Rossini, Vincenzo Bellini, Gaetano Donizetti, Giacomo Puccini, Giuseppe Verdi, Georg Friedrich Händel and Wolfgang Amadeus Mozart.
Their program focuses on the Italian tradition of singing, with songs by the composers of the bel canto era, Gioachino Rossini, Vincenzo Bellini and Gaetano Donizetti; arias by Giuseppe Verdi and Giacomo Puccini whom were influenced by the bel canto composers. Also on the program are arias by Georg Friedrich Händel and Wolfgang Amadeus Mozart whom again had influence on the above mentioned composers of the bel canto era.

At a young age Valdís Guđrún Gregory began her musical studies in a children's choir in Reykjavík. Her first instrument was the violin, later she played the cello and took piano lessons. Valdís graduated cum laude with a Bachelor of Music degree from the Hartt School, University of Hartford in December 2010. Her voice teacher at the Hartt School was Michele McBride. She has also studied with Signý Sćmundsdóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Auđur Gunnarsdóttir, Patricia Misslin and Ţóra Einarsdóttir.
      In July 2010, Valdís enrolled at the Bel Canto Institute in Florence where she won an award for her expressiveness in the use of the Italian language, and the ability to incorporate the style and traditions of Bel Canto.
      Valdís' opera roles include Queen of the Night in The Magic Flute, Mrs. Jenks in the Tender Land, Number 2 and smaller roles in L‘Enfant et Les Sortilčges and Brahmin in Lakmé. She sang a recital in Seliđ at Stokkalćkur and has been a soloist with both the Hartt Choir and the Iceland Symphony Orchestra, under the baton of Rumon Gamba.

Guđríđur Steinunn Sigurđardóttir earned her solo pianist's degree from the Reykjavík College of Music in 1978. She continued her studies at the University of Michigan in Ann Arbor and graduated in 1980 with a Master's degree in piano performance. That same year she received the Ann Arbor Society of Musical Arts Award. From 1984 to 1985, she took lessons with Prof. Günter Ludwig in Cologne, Germany. She has also participated in numerous master classes and courses.
      Guđríđur has performed in various recital series and has given numerous concerts all around Iceland, including solo performance with the Iceland Symphony Orchestra. She has toured Canada, the United States, Germany, Switzerland and the Nordic Countries. In addition to performing, Guđríđur teaches the piano at the Reykjavík College of Music and the Kópavogur Music School. She received her MBA (Master of Business Administration) degree from the University of Iceland in 2007.

fréttatilkynningu lokiđ / end of release