Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang: LSO@LSO.IS


Tónleikasíđa safnins  (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Sumartónleika-
bćklingur 2012 
Listasafn Sigurjóns
FIMMTUDAGSKVÖLD 19. júlí 2012 kl. 20:30

Miđasala viđ innganginn
Ađgangseyrir kr. 2000
Tekiđ er viđ greiđslukortum

Hvar er safniđ?
Disella og Eva Ţyri í LSÓ 19.júlí
Dísella og Eva Ţyri
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir Hjördís Elín Lárusdóttir - Dísella í síma 865 7064
eđa
Disella77(hjá)hotmail.com

Dísella Lárusdóttir sópran og Eva Ţyri Hilmarsdóttir píanóleikari á sérstökum Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns nćsta fimmtudagskvöld kl. 20:30

Á efnisskrá eru ţrjú verk úr ópus 36 eftir J. Sibelius, Brentano Lieder eftir Richard Strauss ásamt ţremur af vinsćlustu söngperlum Sergei Rachmaninoffs: Hve fagurt hér er óp. 21/7, Ekki syngja mér óp. 4/4 og Vocalisa óp. 34/14, og síđast en ekki síst Vćri ég ekki lítiđ strá óp. 47/7 eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky.
Dísella Lárusdóttir lauk prófi frá Söngskólanum í Reykjavík áriđ 2002 og hóf ţá meistaranám viđ Westminster Choir College, Rider University í Princeton í Bandaríkjunum. Ţađan útskrifađist hún 2005 og tók ţátt í ýmsum keppnum nćstu ár og gekk vel. Hún bar t.d. sigur úr býtum í Astral Artistic Services 2006 National Auditions og komst í undanúrslit í Metropolitan Opera National Council Auditions, en í framhaldi af ţví fékk hún starfssamning hjá Metropolitan-óperunni í hlutverki Miss Schlesen í Satyagraha eftir Philips Glass. Í apríl 2008 hélt hún debut-tónleika sína í New York í Merkin Hall og fékk einróma góđa dóma fyrir. Dísella söng međ Sinfóníuhljómsveit Íslands á Vínartónleikum hljómsveitarinnar í janúar 2009 og fyrir hlutverk sitt sem Adina í Ástardrykknum eftir Donizetti sama haust var hún tilnefnd til Grímunnar, íslensku sviđslistaverđlaunanna, sem söngvari ársins.
    Hún býr nú í New York og er ráđin viđ Metropolitan Óperuna fram til vors 2013. Ţann 8. apríl síđastliđinn söng hún Solemn Vespers eftir Mozart Í Carnegie Hall.

Ađ loknu píanókennara- og burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík nam Eva Ţyri Hilmarsdóttir hjá John Damgaard viđ Det Jyske Musikkonservatorium í Árósum og lauk diploma og einleikaraprófi. Ţađan lá leiđ hennar til Lundúna og stundađi hún MA nám í međleik viđ Royal Academy of Music. Ţađan útskrifađist hún međ hćstu einkunn, hlaut heiđursnafnbótina DipRAM og Christian Carpenter verđlaunin fyrir framúrskarandi lokatónleika. Ađalkennari hennar ţar var Michael Dussek.
    Auk fjölda einleikstónleika hefur Eva Ţyri leikiđ einleik međ hljómsveit og tekiđ ţátt í frumflutningi verka, m.a. á hátíđum eins og Ung Nordisk Musik, Young Euro Classic Festival í Berlín og Young Composers Symposium, London. Hún leggur stund á kammertónlist og ljóđasöng, tók t.d. ţátt í Song Circle Konunglegu tónlistarakademíunnar í London, opnum kennslustundum hjá Barböru Bonney, Sir Thomas Allen, Helmut Deutsch, Roger Vignoles og Audrey Hyland auk ţess ađ vera virkur ţátttakandi og međleikari í North Sea Vocal Academy í Danmörku.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Thursday evening,
July 19 at 20:30
Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?

Disella and Eva Ţyri in LSÓ 19 July
Dísella and Eva Ţyri
A PDF version of the program

Further informations gives:
Dísella
tel  354 865 7064 
or
Disella77(hjá)hotmail.com

Dísella Lárusdóttir soprano and Eva Ţyri Hilmarsdóttir piano
An evening of Art songs
in Sigurjón Ólafsson Museum next Thursday

Program consisting of 3 pieces from op. 36 by J. Sibelius, Brentano Lieder by R. Strauss, three songs by S. Rachmaninoff - How fair this spot op. 21/7, Oh do not sing to me beauty op. 4/4, Vocalise op. 34/14, and Was I not a Blade of Grass op. 47/7 by P.I. Tchaikovsky.

The New York Times singled out soprano Dísella Lárusdóttir's performances as a National Finalist in the Metropolitan National Council Auditions as being amongst 2007's "memorable moments" in opera. Last year Dísella covered several roles at the Metropolitan Opera where she will make her debut with the company as Garsenda in Francesca da Rimini by R. Zandonai in March 2013. A winner of Astral Artists' 2006 National Auditions, the Iceland native gave a critically acclaimed New York recital debut in Merkin Concert Hall in 2008.
    Recent engagements include the world-premičre performance of Pulitzer Prize-winning composer Aaron Jay Kernis' da l'Arte del Danssar on Astral's series, Sibelius' Luonnotar with the Princeton Symphony Orchestra, and the Gličre Concerto for Soprano and Orchestra with Symphony in C. As the winner of the Vocal Division of the Philadelphia Orchestra's 2007 Albert M. Greenfield Competition, Dísella debuted with the orchestra in January 2008 with Christoph Eschenbach as conductor.

Eva Ţyri Hilmarsdóttir graduated from the Reykjavík College of Music and furthered her studies in Denmark, with Prof. John Damgaard at the Royal Academy of Music in Aarhus, receiving an Advanced Soloist Diploma. She went to London to study with Michael Dussek at the Royal Academy of Music and graduated from the MA Piano Accompaniment course with Distinction and was awarded a DipRAM and the Christian Carpender Piano Prize for an outstanding final recital.
    Eva Ţyri gives solo recitals frequently, has performed with various orchestras and ensembles and has premiered numerous works by Icelandic and Scandinavian composers, e.g. in festivals such as Ung Nordisk Musik, Young Euro Classic Festival in Berlin and Young Composers' Symposium, London. Her main interests lie in chamber music and lieder. She has performed in the Royal Academy of Music's Song Circle, been involved in the 'North Sea Vocal Academy' in Denmark and has participated in master classes with Barbara Bonney, sir Thomas Allen, Helmut Deutsch, Roger Vignoles and Audrey Hyland.

fréttatilkynningu lokiđ / end of release