Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíđa safnins  (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Sumar­tónleika­bćklingur 2014
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 15. júlí 2014 kl. 20:30

Miđasala viđ inn­gang­inn
Ađgangseyrir kr. 2000
Tekiđ er viđ greiđslukortum

Hvar er safniđ?

Margrét Hrafnsdóttir og Hrönn Ţráinsdóttir
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um tónleikana veita:
Margrét í síma 699 0236
og Hrönn í síma 845 5089
Nánari upplýsingar um tónleikaröđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805

Liebe, Kreuz und Quer - Ástir, ţvers og kruss á nćstu Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns

Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona og Hrönn Ţráinsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Gustav og Alma Mahler, Franz Liszt og Richard Wagner viđ ljóđ Franz Werfel, Mathilde Wesendonk, Victor Hugo og fleiri á nćstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns, ţriđjudagskvöldiđ 15. júlí.
    Ýmislegt kemur í ljós ţegar grafiđ er í sögu tónlistarinnar. Sé rýnt ofan í tóna og texta má ímynda sér undir hvađa áhrifum tónskáldiđ - og textahöfundar hafa veriđ er ţeir sömdu sín verk. Ţekkt dćmi eru um ađ tónskáld áttu í ástarsamböndum viđ ljóđskáldin og leituđu til ţeirra – kannski einmitt til ađ fá uppljómun eđa hugmynd. Ţessi efnisskrá býđur áheyrendum ađ rýna nánar í samband texta og tóna.
Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona hóf söngnám hjá Hólmfríđi Benediktsdóttur á Akureyri. Áriđ 1998 lauk hún 8. stigi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, bćđi í söng og píanóleik, undir handleiđslu Sieglinde Kahmann og Selmu Guđmundsdóttur. Hún nam hjá Michiko Takanashi, Robert Hiller og Franzisco Araiza viđ Tónlistarháskólann í Stuttgart og útskrifađist ţađan bćđi međ söngkennarapróf og einsöngvaradiplóm. Frá árinu 2004 stundađi hún einnig nám viđ ljóđadeild skólans hjá Cornelis Witthoefft. Margrét hefur sótt fjölda námskeiđa í leiklistar- og ljóđatúlkun m.a. hjá Christoph Pregardien. Hún hlaut styrk hjá Wagnerfélaginu í Stuttgart til ađ fara til Bayreuth og hélt tónleika á ţeirra vegum.
    Hún hefur haldiđ einsöngstónleika í Ţýskalandi, Íslandi, Sviss og Ítalíu og tók ţátt í frumflutningi óperunnar Die Historie von der schönen Lau eftir Gerhard Konzelmann í Blaubeuren í Ţýskalandi 2003. Áriđ 2007 gaf hún út geisladisk međ íslenskum ţjóđlögum Hjartahljóđ í samvinnu viđ Ólöfu Sigursveinsdóttur sellóleikara.

Hrönn Ţráinsdóttir nam píanóleik hjá Erlu Stefánsdóttur viđ Tónmenntaskólann í Reykjavík og Jónasi Ingimundarsyni viđ Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún fór til framhaldsnáms viđ Staatliche Hochschule für Musik í Freiburg og lauk ţađan diplóma kennaraprófi voriđ 2004 og tók međleik viđ ljóđasöng sem aukafag. Kennarar hennar voru Dr. Tibor Szász og Hans-Peter Müller. Ađ ţví loknu nam hún viđ ljóđasöngdeild Tónlistarháskólans í Stuttgart undir handleiđslu Cornelis Witthoefft og lauk sérhćfđu diplómanámi sumariđ 2007.
    Hrönn hefur komiđ fram á tónleikum víđa, m.a. í Ţýskalandi, Austurríki, Ítalíu, Grćnlandi og á Íslandi, sem einleikari, međleikari og viđ flutning kammertónlistar. Hún er međlimur kammersveitarinnar Ísafold og hefur tekiđ ţátt í ýmsum hátíđum eins og Ung Nordisk Musik, Viđ Djúpiđ á Ísafirđi, Myrkir músíkdagar og Berjadagar á Ólafsfirđi. Hrönn kennir viđ Söngskólann í Reykjavík og Tónlistarskólann í Reykjavík.

Margrét Hrafnsdóttir og Hrönn Ţráinsdóttir hafa unniđ saman síđan 1998. Ţćr námu báđar viđ ljóđadeild Tónlistarháskólans í Stuttgart og hafa ţćr haldiđ fjölda ljóđatónleika hér heima, í Ţýskalandi og á Ítalíu. Efnisskrár ţeirra eru metnađarfullar og oft eru kventónskáld höfđ í fyrirrúmi og verk sem heyrast sjaldan.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
July 15 at 8:30 PM

Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?

Margrét Hrafnsdóttir and Hrönn Ţráinsdóttir
A PDF version of the program

Further informations give:

Margrét Hrafnsdóttir tel 699 0236
Hrönn Ţráinsdóttir tel 845 5089

"Liebe, Kreuz und Quer" - soprano and piano in Sigurjón Ólafsson Museum next Tueseay evening at 8:30 pm.

Margrét Hrafnsdóttir soprano and Hrönn Ţráinsdóttir piano perform songs by Gustav and Alma Mahler, Franz Liszt and Richard Wagner with poems by, amongst other, Franz Werfel, Mathilde Wesendonk and Victor Hugo.

Digging into the history of the music reveals miscellaneous things. While looking closely into lieder and its lyrics, one can imagine under what influences the composer and songwriters have been. It is known that composers had relationship with poets - and perhaps asked them for enlightenment or idea. This program offers audiences a chance to scrutinize more closely the relationship between text and music.


Margrét Hrafnsdóttir studied with Hólmfríđur Benediktsdóttir and Sieglinde Kahmann in Iceland. She continued her studies at the University of Music and Performing Arts in Stuttgart, with the professors Michiko Takanashi, Robert Hiller and Franzisco Araiza. She also attended several master classes in lied singing with Christoph Pregardien, Dietrich Fischer- Dieskau and Elly Ameling. During her studies she received a scholarship from the Wagner association in Stuttgart to go to Bayreuth.
    Margrét's repertoire reaches from Icelandic folk songs to Bach oratorios and opera works from Wagner and Verdi. She performs various solo concerts each year concentrating on Lied. These concerts have brought her through Germany, Italy, Switzerland, Denmark and Iceland. Along with the ensemble Aurora Borealis she released the CD Wholehearted with Icelandic folk songs. A CD will be published this autumn, with new Icelandic music written by Ingibjörg Azima to Jakobína Sigurđardóttir's lyric.

Pianist Hrönn Ţráinsdóttir graduated from the Reykjavík College of Music in 1998 and continued her studies in Germany at the Staatliche Hochschule für Musik in Freiburg where her principal teachers were Prof. Dr. Tibor Szász and Prof. Hans-Peter Müller. She graduated in 2004 with a diploma in music performance, lied-accompaniment and music education. She moved to Stuttgart to study with Professor Cornelis Witthoefft at the University of Music and performing Arts and received her Master's degree from the faculty of lyrics in 2007.
    Hrönn has given concerts and accompanied singers in Iceland and abroad. She is a member of the Ísafold Chamber Orchestra in Reykjavík, whose CD received the Icelandic Music Award in 2007. She teaches at the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts and the Reykjavík College of Music.

Margrét and Hrönn have worked together since 1998. They studied at the same time at the faculty of lyrics in the University of Music in Stuttgart and have since given numerous recitals in Iceland, Germany and Italy. Their repertoire is ambitious, often focusing on female composers and work that are seldom heard.

fréttatilkynningu lokiđ / end of release