Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Fréttatilkynning um tónleika
(English below)

Ábyrgðarmaður fréttatilkynningar er
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS

Tónleikasíða safnins  (ísl) (ens) er uppfærð vikulega og t.d. eru settar krækjur í efnisskrár tónleikanna þegar þær eru tilbúnar.

Bæklingur
Brochure
Listasafn Sigurjóns
þriðjudagskvöld 7. ágúst 2018 kl. 20:30

Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 2500
Tekið er við greiðslukortum

Hvar er safnið?

Heleen og Guja
Smellið á smámyndina til að fá prenthæfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Guja Sandholt í síma 694 1166

Nánari upplýsingar um tónleikaröðina í heild veitir:
Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805.

Æskuástir og ævintýri

Guja Sandholt sópran og Heleen Vegter píanóleikari
Sönglög eftir Jórunni Viðar, Thea Musgrave, Edvard Grieg og Claude Debussy.
Guja Sand­holt stund­aði nám við Tón­listar­skól­ann í Reykja­vík, Guild­hall School of Mus­ic and Drama í Lond­on, Mozart­eum í Salz­burg og Kon­serva­torí­ið í Utrecht. Hún sæk­ir reglu­lega tíma hjá Steph­anie Doll í Düssel­dorf og í janú­ar síðast­liðn­um sótti hún 10 daga nám­skeið í Skot­landi á­samt Hel­een Vegt­er hjá hin­um þekkta með­leik­ara Mal­colm Martin­eau. Hún býr í Am­ster­dam og í Reykja­vík, starf­ar sjálf­stætt sem söng­kona og er í hluta­starfi hjá Hol­lenska út­varps­kórn­um. Hún hefur sung­ið ein­söngs­hlut­verk í verk­um á borð við Bon Appétit! eftir Lee Hoiby, The Bear eftir Will­iam Walton, Matt­heusar­pass­í­una og Jóla­óra­torí­una eftir J.S. Bach, Requi­em eftir Mozart og Duruflé, Stabat Mater eftir Dvorák, Arvo Pärt og Pergo­lesi og Messías eftir Händ­el. Ár­ið 2013 fór hún sem styrk­þegi Wagn­er- fé­lags­ins til Bayr­euth og á ár­un­um 2011−2012 starf­aði hún fyrir tón­skáld­ið Arvo Pärt og fjöl­skyldu hans í Eist­landi. Guja er ann­ar tveggja list­rænna stjórn­enda Óperu­daga í Reykja­vík sem haldn­ir verða í annað sinn haust­ið 2018.

Heleen Vegter stund­aði píanó­nám hjá Frank van de Laar, Marjès Beno­ist og Frank Pet­ers við tón­listar­há­skól­ann í Arn­hem í Hol­landi. Hún sér­hæf­ir sig í með­leik með söngv­ur­um og hef­ur sótt master­klassa hjá lista­mönn­um á borð við Ron­ald Braut­igam, Igor Roma, Mal­colm Martin­eau, Angel­ika Kir­schlag­er, Elly Amel­ing, Robert Holl og Hans Eij­sackers. Hún er Britten-Pears Young Artist og sótti nám­skeið á þeirra veg­um í Alde­burgh á Eng­landi sum­ar­ið 2017. Hel­een er eftir­sótt­ur pían­isti og með­leik­ari í heima­landi sínu, Hol­landi, og kem­ur þar reglu­lega fram á­samt því að sinna kennslu við stúd­íó­ið sitt í Arn­hem. Hún starf­ar einn­ig ná­ið með einni þekkt­ustu sópran­söngkonu Hol­lend­inga, Char­lotte Marg­iono, og spil­ar reglu­lega með nem­end­um henn­ar í tím­um og á tón­leik­um.

Sigurjón Ólafsson Summer Concerts
Press Release for a Concert in Sigurjón Ólafsson Museum

Sigurjón Ólafsson Museum

Tuesday evening,
August 7th, 2018 at 8:30 pm

Admission ISK 2500 - at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Heleen and Guja
PDF version of the program

Further information on this concert gives:
Guja Sandholt, tel 694 1166

Further information on the concert series gives:
Hlíf Sigurjónsdóttir, tel. 863 6805

Love, Youth and other Adventures

Guja Sandholt soprano and Heleen Vegter piano
Songs by Jórunn Viðar, Thea Musgrave, Edvard Grieg and Claude Debussy.

Guja Sandholt soprano lives in Amsterdam and Reykjavík. She enjoys a busy schedule as a soloist and ensemble singer, e.g. with the Dutch Radio Choir. She is the Artistic Director of the festival Óperudagar í Reykjavík. Recently, she portrayed Julia Child in Lee Hoiby's Bon Appétit!, Popova in W. Walton's The Bear and participated in the Nieuwe Stemmen project at the Operadagen Rotterdam. Guja has sung the solo parts of e.g. Bach's Matthew Passion and Christmas Oratorio, Handel's Messiah, Duruflé's Requiem, Beethoven's Mass in C and Dvorak's and Pärt's Stabat Mater. In August 2013 Guja went as a fellow of the Wagner Scholarship Foundation to Bayreuth to enjoy their annual Fellow program.
    Guja studied at the Guildhall School of Music and Drama, the Mozarteum University in Salzburg and the Conservatory in Utrecht. She currently studies with Stephanie Doll in Düsseldorf.

Dutch pianist Heleen Vegter studied solo piano with Frank van de Laar, Marjès Benoist and Frank Peters at Arnhem Conservatory, Netherlands. Her Master of Music at ArtEZ enabled her to study the Art of Lieder and participate in masterclasses with e.g. Ronald Brautigam, Igor Roma and Kelvin Grout. Heleen currently works as accompanying pianist for classes, workshops, masterclasses and concerts. She has performed at several festivals such as Operadagen Rotterdam, the Uitmarkt Amsterdam and Menningarnótt in Reykjavík.
    Most recent performances include Suor Angelica in Holland and Bon Appétit! by Lee Hoiby in Reykjavík. This and last year she participated in the International Liedfestival in Zeist, accompanying classes with Elly Ameling, Robert Holl and Hans Eijsackers. Heleen is a Britten-Pears Young Artist and was invited by Malcolm Martineau to attend his master course in Scotland, last January.

These concerts, taking place Tuesday evenings during the summer, have become a tradition in the cultural life of Reykjavík. The main hall of the Museum seats 90 people and its warm acoustics are ideal for solos, duos and smaller chamber groups. Information on the concerts are available at www.LSO.is in English as well as Icelandic.
fréttatilkynningu lokið / end of release