Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Ábyrgđarmađur: 
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553-2906 netfang:
lso@lso.is

 
Aukatónleikar
Gershwin og borgin hans New York


Alla tónleikaröđina er ađ finna á netsíđu safnsins hér - here
Tónleikasíđan er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

 
Listasafn Sigurjóns
sunnudaginn 4. september kl. 17:00

Ólafsson Museum, Reykjavík Sunday September 4th at 17:00
How to get there

Lincoln Mayorga
Hér er hćgt ađ krćkja í prenthćfa myndi af Lincoln
Hér er hćgt ađ krćkja í efnisskrá


Nánari upplýsingar veitir:

Listasafn Sigurjóns í síma: 553-2906 eđa netpósti

Hlíf Sigurjónsdóttir í síma: 863 6805 eđa netpósti

Gershwin og borgin hans, New York

Lincoln Mayorga leikur tónverk eftir George Gershwin og tekur dćmi um Evrópsk og Amerísk áhrif í tónlist hans og annarra félaga í "Tin Pan Alley" hópnum. Sögulegar frásagnir og skemmtisögur frá ţessu áhugaverđa tímabili jazz-sögunnar verđa fléttađar inn í efnisskrána. Í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga, sunnudaginn 4. september kl. 17:00

George Gershwin var innflytjendasonur, fćddur í Brooklyn, New York, 1898. Sagt er ađ tónsmíđar hans hafi fćrt Bandaríkin á sviđ "alvöru" tónlistar og eins og verk Stravinskys, Debussys og Béla Bartóks. Gershwin hóf ađ leika á píanó eftir eyranu, en lćrđi síđan nokkuđ. Fyrsta starf hans sem píanóleikari var viđ "Tin Pan Alley" á 28. strćti í New York en ţar var samansafn tónskálda, hljóđfćraleikara og tónlistarútgefenda sem unnu ađ ţví ađ koma sér á framfćri.

Fyrsta verk Gershwins sem varđ vel ţekkt Rhapsody in Blue var samiđ á ţremur vikum fyrir sveifluband, og önnur verk fyrir píanó og hljómsveit fylgdu á eftir. Porgy and Bess sem er talin fyrsta alvöru ameríska óperan fjallar um líf og ástir fólks í fátćkrahverfum stórborganna. Gershwin fluttist til Hollywood og samdi ţar sönglög ásamt bróđur sínum Ira sem Fred Astaire og Ginger Rogers fluttu. Ţar samdi hann mörg sín vinsćlustu verk, Someone to watch over me, S’wonderful and I got Rhythm. Gershwin lést langt um aldur fram áriđ 1937.

Bandaríski píanóleikarinn Lincoln Mayorga er vel ţekktur vestan hafs fyrir afar fjölbreyttan píanóleik. Hann er eftirsóttur klassískur píanóleikari, hefur t.d. leikiđ međ Los Angeles Philharmonic Orchestra og Moskvu fílharmonían valdi hann sem einleikara á fyrstu tónleikum sínum međ bandarískum verkum eingöngu áriđ 1988. Undanfarin ár hefur hann leikiđ víđa um Evrópu og í Rússlandi og haldiđ tónleika í yfir 200 borgum í Norđur Ameríku.

Lincoln hefur einnig sérstakan áhuga á ađ leika léttari tónlist og jazz og var nýveriđ gestur ´Piano Jazz´ sjónvarpsstöđvarinnar NPR. Hann var um árabil píanóleikari Walt Disney Studios í Hollywood og lék inn á bíómyndir t.d. Rósin, Harold & Moude og Splash og sjónvarpsţćttina Húsiđ á sléttunni og Dallas. Einnig kom hann ađ ţví ađ semja tónlist fyrir ţáttaröđina Fame. Hann hefur og komiđ viđ í poppgeiranum, hefur útsett fyrir og leikiđ međ t.d. Barbara Streisand og Quincy Jones.

Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00.
Ađgangseyrir er 1500 kr.


English:

Gershwin and his New York

Pianist Lincoln Mayorga in Sigurjón Ólafsson Museum Sunday September 4th at 17:00

Music of George Gershwin, his major European and American Influences, and his colleagues in "Tin Pan Alley", the popular music industry of New York. The program will include historical commentary and anecdotes from this fascinating jazz era

The American pianist Lincoln Mayorga is a very versatile performer, enjoying concurrently the traditional concert world as well as the field of popular music and jazz. Recently his concert tours have taken him to Russia, Europe and over 200 cities in North America, appearing in such diverse repertoire as the Beethoven Triple and Bolling’s Suite for Chamber Orchestra and Jazz piano Trio. The latest of his many recording projects include the complete Chopin Preludes and works by Brahms and Prokofiev.

As a staff pianist for Walt Disney Studios Mayorga has performed on the sound track of the films e.g. The competition, The Rose, Harald & Maude, Splash and such television programs as Highway to Heaven, Little House on the Prairie and Dallas. His composing credits include background scores for the hit series Fame. In the pop music field, he has accompanied and written arrangements for Barbara Streisand, Johnny Mathis, Vikki Carr, Andy Williams, Mel Tormč and Quincy Jones. Mr. Mayorga has also recently completed recordings of songs by Irving Berlin, featuring Margie Gibson and songs by George Gershwin and Jerome Kern, with soprano Marni Nixon. He was recently featured as a guest on Piano Jazz, Marion McPartland’s popular radio show on NPR.

The concerts begins at 17:00.
Admission 1500 ISK


fréttatilkynningu lokiđ / end of release