Fréttatilkynning frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
(English below)

Tónleikasíđa safnins  (ísl) (ens) er uppfćrđ vikulega og t.d. eru settar krćkjur í efnisskrár tónleikanna ţegar ţćr eru tilbúnar.

Sumartónleika-
bćklingur 2013
Listasafn Sigurjóns
ţriđjudagskvöld 13. ágúst 2013 kl. 20:30

Miđasala viđ inn­gang­inn
Ađgangseyrir kr. 2000
Tekiđ er viđ greiđslukortum

Hvar er safniđ?

Gissur Páll Gissurarson og Árni Heiđar Karlsson
Smelliđ á smámyndina til ađ fá prenthćfa ljósmynd.

Hér má ná í pdf útgáfu af efnisskrá tónleikanna.

Nánari upplýsingar um tónleikana veitir:
Gissur Páll Gissurarson í síma 897 1756
og Árni Heiđar í síma 863 8381
Upplýsingar um tónleikaröđina í heild veitir Hlíf Sigurjónsdóttir í síma 863 6805

„Canzone Napoletana“ í Listasafni Sigurjóns

Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari flytja sönglög frá Napolí á nćstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns.

Napoli-borg hefur í gegnum aldir veriđ suđupunktur menningar og lista ţar sem viđskipti hafa blómstrađ í skjóli fjölmenningar. Í ţessari ćvintýralegu borg hefur skapast sérstök sönglagamenning sem í daglegu tali eru kölluđ Canzone Napoletana - Napolílög.
    Ţessi lög eru um margt sérstök ţví ţau fleyta rjómann af aríum ítölsku óperunnar, en eru samt byggđ á ţjóđlagagrunni. Ţau má heyra flutt, jafnt međ einum gítar sem og međ heilli sinfóníuhljómsveit.
    Hér verđur opnađur lítill leynigluggi inní ţessa heillandi töfraveröld sem Napólílögin eru.



Áriđ 2001, ađ loknu námi viđ Söngskólann í Reykjavík, flutti Gissur Páll Gissurarson til Ítalíu og stundađi söngnám nćstu fjögur ár viđ Conservatorio G.B. Martini í Bologna undir handleiđslu Wilma Vernocchi. Ađ ţví loknu sótti hann einkatíma hjá Kristjáni Jóhannssyni.
    Frumraun hans á sviđi var titilhlutverkiđ í Oliver Twist, ţá ađeins ellefu ára, en sín fyrstu skref á ítölsku óperusviđi steig hann áriđ 2003, sem Ruiz í óperunni Il Trovatore eftir Verdi. Síđan ţá hefur hann sungiđ fjölda óperuhlutverka á Ítalíu og hérlendis, nú síđast í eftirminnilegu hlutverki Rodolfo í La bohčme. Gissur Páll hefur sungiđ messur og óratóríur, frá barrokk og klassíska tímabilinu og kemur oft fram međ kórum sem einsöngvari. Áriđ 2006 tók hann ţátt í tveimur söngkeppnum á Ítalíu og vann til verđlauna í ţeim báđum. Ţann 20. febrúar síđastliđinn voru Gissuri Páli veitt hin Íslensku Tónlistarverđlaun sem söngvari ársins 2012 í flokki Sígildrar og samtímatónlistar.

Árni Heiđar Karlsson hefur komiđ víđa viđ í íslensku tónlistarlífi síđustu tvo áratugina, sem píanóleikari, međleikari, tónskáld og hljómsveitarstjóri, í leikhúsum og kvikmyndum. Hann hefur gefiđ út tvćr sólóplötur međ eigin tónsmíđum, „Q“ (2001) og Mćri (2009) sem báđar voru tilnefndar til Íslensku Tónlistarverđlaunanna og sú ţriđja, Mold er vćntanleg í haust.
    Árni Heiđar hóf nám í píanóleik í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, ţá lá leiđin í Tónlistarskólann í Reykjavík ţađan sem hann útskrifađist áriđ 2000 undir handleiđslu Halldórs Haraldssonar. Framhaldsnám í klassískum píanóleik stundađi hann hjá píanóleikaranum Martino Tirimo í London og viđ Háskólann í Cincinnati í Bandaríkjunum ţađan sem hann útskrifađist međ Meistaragráđu áriđ 2003. Samhliđa ţessu lauk Árni Heiđar burtfararprófi frá djassdeild FÍH 1997 og stundađi framhaldsnám í djasspíanóleik viđ Listaháskólann í Amsterdam veturinn 1997-98 ţar sem hann naut leiđsagnar djasspíanistans Rob Madna.

Sigurjón Ólafsson Museum, Reykjavík

Tuesday evening,
August 13 at 20:30

Admission ISK 2000 - at the entrance. Credit cards accepted

Where is the Museum?

Gissur Páll Gissurarson and Árni Heiđar Karlsson
A PDF version of the program

Further informations give

Gissur Páll Gissurarson, tel: 897 1756
and Árni Heiđar, tel: 863 8381

Canzone Napoletana in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday night

Gissur Páll Gissurarson tenor and Árni Heiðar Karlsson piano perform "Neapolitan Song" in Sigurjón Ólafsson Museum next Tuesday night. Songs by e.g. Tosti, Leoncavallo and Denza. The concert starts at 20:30.

Tenor Gissur Páll Gissurarson began his career at the age of 11, performing the title role of Charles Dickens' Oliver Twist at the National Theatre of Iceland. He started his formal vocal studies in 1997 at the Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts, and in 2001 he entered the Conservatorio G. B. Martini in Bologna where he was trained in Italian repertoire and vocal technique with Mme Wilma Vernocchi. He then completed his studies under the guidance of Kristján Jóhannsson.
    Gissur Páll made his opera stage debut in 2003 and since then, he has sung roles such as Count Danilo in The Merry Widow, Nemorino in L'elisir d'amore, the Count Almaviva in Barbiere di Siviglia as well as La Bohčme's Rodolfo. He has performed various masses and oratorios from the Baroque and early Classical period, and he regularly appears in various recitals in Iceland. He was a prize winner at the international singing competition Flaviano Labň in 2005 and the contest of Brescia in 2006. Gissur Páll was named The Best Classical Male Singer at the Icelandic Music Awards in 2012.

Árni Heiđar Karlsson has been active in the music scene in Iceland since 1994 playing both classical music and jazz on the piano and composing for theatre and film, as well as conducting. His compositions are featured in his jazz albums “Q” (2001) and Mćri (2009), both of which were nominated to the Icelandic Music Awards for Best Jazz Album of the Year. His third album, MOLD, will be released this fall.
    Árni Heiđar furthered his jazz education in Amsterdam Arts Academy (AHK) and received his classical music education in the Reykjavík College of Music with Halldór Haraldsson, then with pianist Martino Tirimo in London and with Dr. William Black at the University of Cincinnati from which he received his Master Degree in Piano Performance in 2003. Currently he works exclusively with music performance, conducting and composing.


Ábyrgđarmađur:
Geirfinnur Jónsson
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Sími 553 2906 netfang:LSO@LSO.IS