SUMARTÓNLEIKAR
1998

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Þriðjudaginn 30. júní
kl. 20:30
Þórunn Guðmundsdóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Sönglög eftir Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Jón Leifs, Hjálmar H. Ragnarsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jerome Kern og George Gershwin.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 7. júlí
kl. 20:30
Kristján Eldjárn gítar.
Marlborough-tilbrigðin eftir Fernando Sor, Fiðlusónata númer 2 eftir Johann Sebastian Bach, El Decamerón negro frá árinu 1981 eftir Leo Brouver og Fjórar stemmingar frá 1992 eftir Jón Ásgeirsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 14. júlí
kl. 20:30
Jón Sigurðsson píanó.
Ensk svíta í e-moll BWV 810 eftir Johann Sebastian Bach, Sónata í As-dúr ópus 26 eftir Ludwig van Beethoven og Sónata í b-moll ópus 35 eftir Frédéric Chopin.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 21. júlí
kl. 20:30
Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla og Örn Magnússon píanó.
Sónata í F-dúr eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Romansa í F-dúr ópus 72 númer 2 eftir Jean Sibelius og Sónata í F-dúr ópus 8 eftir Edvard Grieg.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 28. júlí
kl. 20:30
endurteknir
Fimmtudaginn 30. júlí
kl. 20:30
Mosaic gítarkvartett: Halldór Már Stefánsson, María José Boira, Francesc Ballart og David Murgadas.
Þrjú katalónsk þjóðlög eftir Miquel Llobet, Cancó i Dansa númer 2, 4 og 6 eftir Federico Mompou, Cuban Landscape with Rain og Toccata eftir Leo Brouwer, Pavane pour une Infante Défunte og Laideronnette, Impératrice des Pagodes eftir Maurice Ravel, Estampas í 6 köflum eftir Federico Moreno-Torroba og þrír spænskir dansar eftir Enrique Granados.
Efnisskrá
Sunnudaginn 9. ágúst
kl. 17:00
Berglind Björgúlfsdóttir sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó.
O del mio dolce ardor eftir Christoph W. von Gluck, Se tu m'ami, se sospiri eftir Giovanni B. Pergolesi, Sposa son disprezzata eftir Antonio Vivaldi, Porgi amor úr Brúðkaupi Figarós eftir W.A. Mozart, Io son l'umile ancella úr Adriana Lecouvreur eftir Francesco Ciléa, Un bel di vedremo úr Madame Butterfly eftir Giacomo Puccini. Einnig sönglög eftir Eyþór Stefánsson, Jón Ásgeirsson, Pál Ísólfsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Leif Þórarinsson og Emil Thoroddsen.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 18. ágúst
kl. 20:30
Elisabeth Zeuthen fiðla og Halldór Haraldsson píanó.
Sónata fyrir fiðlu og píanó í g-moll ópus 8 eftir J.P.E. Hartmann, Andante og Allegro fyrir fiðlu og píanó ópus 12 eftir Emil Hartmann og Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr ópus 9 eftir Carl Nielsen.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 25. ágúst
kl. 20:30
Kristjana Helgadóttir flauta og Dario Macaluso gítar.
Svíta númer 2, BWV 997 eftir J.S. Bach í útsetningu Ferdinand Uhlmann, Große Sonata ópus 85 eftir Mauro Giuliani, Kalaïs − einleiksverk fyrir flautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Histoire du Tango eftir Astor Piazzolla.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 1. september
kl. 20:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Junah Chung lágfiðla og Sigurður Halldórsson selló.
Strengjatríó ópus 53 eftir Franz Joseph Haydn, Þrír Madrigalar eftir Bohuslav Martinů og Strengjatríó í G-dúr ópus 9 númer 1 eftir Ludwig van Beethoven.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíđa LSÓ