TÓNLEIKAR
1989

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Laugardaginn 21. janúar kl. 17:00 Margrét Bóasdóttir sópran og Stephen Kaller píanó.
Sönglög eftir Pál Ísólfsson, Áskel Snorra­son, Ragnar H. Ragnar, Wolfgang Amadeus Mozart, Gustav Mahler, Gabriel Fauré og Joseph Canteloube.
Efnisskrá
Laugardaginn 11. febrúar kl. 17:00 Signý Sæmundsdóttir sópran, Inga Rós Ingólfsdóttir selló, Kristinn Sigmundsson baritón og Guðríður St. Sigurðardóttir.
De Profundis eftir Anna Jastrzebeska frá Póllandi, Offrets timme eftir Vladimir Agopov frá Armeníu/Finnlandi, Ljóðnámuland frá 1987 eftir Karólínu Eiríksdóttur og Psychomachia eða Bardaginn um mannssálina eftir Þorstein Hauksson.
Opnunartónleikar Myrkra músikdaga.
Úr efnisskrá
Sunnudaginn 12. febrúar kl. 15:00 Guðný Guðmundsdóttir fiðla og Gunnar Kvaran selló.
Dúett fyrir fiðlu og selló eftir Franz Joseph Haydn, Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Jón Nordal, Passacaglia eftir Händel-Halvorsen og Duo ópus 7 eftir Zoltán Kodály.
Tónleikarnir eru tileinkaðir minningu Guðmundar Matthíassonar organleikara.
Efnisskrá
Sunnudaginn 12. febrúar kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Örn Magnússon píanó.
Vetrartré − einleiksverk fyrir fiðlu sem Jónas Tómasson samdi fyrir Hlíf, Surviving Spirit eftir Caroline Ansink, Various Pleasing Studies eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Prelodia e presto eftir Carl Nielsen og Disco eftir Louis Andriesen.
Á Myrkum músíkdögum.
Úr efnisskrá
Laugardaginn 8. apríl kl. 17:00 Tónleikar með verkum Hjálmars Helga Ragnarssonar.
Á vegum tónskáldsins.
Úr efnisskrá
Sunnudaginn 21. maí kl. 17:00 Tónleikar með verkum Jónasar Tómassonar.
Á vegum tónskáldsins.
Efnisskrá
sumartónleikar hefjast
Þriðjudaginn 6. júní kl. 20:30 Gunnar Kvaran selló og Gísli Magnússon píanó.
Þrjú lög fyrir selló og píanó eftir François Couperin, Sónata í A-dúr ópus 69 fyrir píanó og selló eftir Ludwig van Beethoven, Þrjú íslensk þjóð­lög (Ljósið kemur langt og mjótt, Kvölda tekur og Kindur jarma í kofunum) eftir Hafliða Hall­gríms­son, Svanurinn eftir Camille Saint-Saëns og Rondo eftir Luigi Boccherini.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 13. júní kl. 20:30 Sigríður Gröndal sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Fjögur lög eftir Hugo Wolf (Er ist's, Auf ein altes Bild, Anakreons Grab og Ich hab in Penna einen Liebsten), Suleika I og II eftir Franz Schubert, Quatre chansons de jeunesse (Pantomime, Clair de Lune, Pierrot og Apparition) eftir Claude Debussy og þrjú lög eftir Henri Duparc (L'invitation au voyage, Soupir og Chanson triste).
Efnisskrá
Þriðjudaginn 20. júní kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla.
Úr partítu II í d-moll BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach (Allemanda, Corrente, Sarabanda og Giga), Sónata númer 3 ópus 27 − Ballade eftir Eugène Ysaÿe, Caprilena eftir Jacques Ibert og Pólsk kaprísa eftir Grazyna Bacewicz.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 27. júní kl. 20:30 Friðrik Karlsson gítar, Maarten van der Valk trommur, Reynir Sigurðsson víbrafónn og Richard Korn bassi.
Jazz eftir Pat Metheny, Chick Corea og Carla Bley.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 4. júlí kl. 20:30 Martial Nardeau og Guðrún Sigríður Birgisdóttir flautuleikarar og Snorri Sigfús Birgisson píanó.
Konsert fyrir tvö hljóðfæri eftir François Couperin, Allegro og Menuet eftir Ludwig van Beethoven, Minningar frá Prag fyrir tvær flautur og píanó ópus 24 eftir Franz og Karl Doppler, Three Pieces for Flute Duet eftir John Cage, Dialogo Angelico eftir Goffredo Petrassi og Fragments for Family Flute eftir Arne Mellnäs.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 11. júlí kl. 20:30 Einar Kristján Einarsson gítar og Robyn Koh semball.
Prelude eftir Manuel Maria Ponce, Fiori eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Sonata eftir M. M. Ponce, Kansóna eftir Áskel Másson og Introduction and Fandango eftir Luigi Boccherini.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 18. júlí kl. 20:30
endurteknir 20. júlí
Jónas Ingimundarson píanó.
Fjögur verk eftir Franz Schubert (Allegretto í c-moll D 915, Tónaljóð í Es-dúr D 946 númer 2, Moment musical í f-moll D 780 númer 3 og Tólf valsar D145), Sónata í B-dúr KV 281 eftir Wolfgang A. Mozart og Sónata í f-moll ópus 57 eftir Ludwig van Beethoven.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og David Tutt píanó.
Sónata í g-moll eftir Claude Debussy, Sónata númer 2 í tveimur þáttum eftir Béla Bartók, Légende ópus 17 eftir Henryk Wieniawski, Rómansa Andalúsía eftir Pablo de Sarasate og Ástarsorg (Liebesleid) og Ástargleði (Liebesfreud) eftir Fritz Kreisler.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 20:30 David Tutt píanó.
Sónata ópus posth. DV 960 eftir Franz Schubert, L'isle joyeuse eftir Claude Debussy og Sonnetto del Petrarcha númer 123 og Mephisto Waltz númer 1 eftir Franz Liszt.
Tónleikar á Hunda­dögum 1989, í samvinnu Tónleikafélags Kristskirkju, Alþýðuleikhússins og Listasafns Sigur­jóns.
Úr efnisskrá
Föstudaginn 4. ágúst kl. 20:30 Cab Kaye jazz-píanó frá Ghana, Bjarni Sveinbjörnsson bassi og Steingrímur Guðmundsson trommur.
Jazztónlist eftir Cab Kaye.
Tónleikar á Hundadögum 1989, í samvinnu Tónleikafélags Kristskirkju, Alþýðuleikhússins og Listasafns Sigurjóns.
Úr efnisskrá
Þriðjudaginn 5. september kl. 20:30 Signý Sæmundsdóttir sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanó.
Ch'io mi scordi di te? K. 505 eftir Wolfgang A. Mozart, Ellens Erster og Zweiter Gesang og Der Zwerg eftir Franz Schubert, nútímaljóð eftir Atla Heimi Sveinsson (Bráðum kemur betri tíð við texta Halldórs Laxness, Ljóð við texta Nínu Bjarkar Árnadóttur, Desember við texta Jóns úr Vör og Krotað í sand við texta Sigurðar A. Magnússonar) og þrjú verk (Winterweihe, Wiegenlied og Cäcilia) eftir Richard Strauss.
Efnisskrá
sumartónleikum lýkur
Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20:30 Kolbeinn Bjarnason flauta og Páll Eyjólfsson gítar.
Þögnin í þrumunni, frumflutn­ingur verks eftir Svein Lúðvík Björnsson Tierkreis eftir Karlheinz Stockhausen, Moby Dick, úr „til sjávar“ fyrir altflautu og gítar eftir Toru Takemitsu og Serenade ópus 71 númer 3 eftir Willy Burkhard.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíða LSÓ